Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.08.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1989 31 MÁNUDAGUR 7. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Þvottabirnirnir. 18.45 ► Táknmáls- Bandarískur teiknimyndaflokkur. fréttir. 18.15 ► Ruslatunnukrakk- 18.50 ► Bundinn í arnir. Bandarískurteiknimynda- báða skó. flokkur. 19.20 ► Ambátt. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.35 ► I bál og brand (Fire Sale). Gamanmynd um fjölskyldu sem ekki er alltaf sammála en verður aðstanda saman fjölskyldufyrirtækisins vegna. Aðal- hlutverk: Alan Arkin, Rob Reinerog Sid Caesar. Leikstjóri: Alan Arkin. Framleiðandi: MarwinWorth. 18.55 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jP; 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Afmælishátíð í 21.15 ► Fréttahaukar (Lou 22.05 ► Hljómleikar Kristján Jóhannssonar. Upptaka frá tónleikum Kristjáns í Há- Ambátt. Fréttir og Vestmannaeyjum. Um- Grant). Bandarískur mynda- skólabíói þann 25. febrúar sl. Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir. 19.50 ► veður. sjón: Árni Johnsen. Svip- flokkur um líf og störf á dag- 22.25 ► Skýjadans (Cloud Waltzer). Bresksjónvarpsmynd. Leikstjóri: Gordon Flemyng. Tommiog myndirúrmannlífi og blaði. Aðalhlutverk: Ed Asn- Aðalhlutverk: Kathleen Beller og Francois De Paul. Ung blaðakona sem er að ná sér eftir Jenni. sögu eyjanna í tilefni 70 er, Robert Walden, Linda erfið veikindi fer til Frakklands til að ná tali af auðugum ævintýramanni. áraafmælisbæjarins. Kelsey og Mason Adams. 00.05 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Dagbók smalahiinds (Diary of 22.10 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). 23.25 ► Við rætur eldfjallsins (Und- 19:19. Fréttir Mikki og Kæri Jón. a Sheepdog). Hollenskurframhalds- Dýralífsþættir. er the Volcano). Mynd sem gerist í og fréttatengt Andrés. Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Mey- 22.35 ► Stræti San Fransiskó (The Streets Mexíkó og segirfrá lífi konsúls nokk- efni. Teiknimynd frá framhalds- ere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og of San Francisco). Bandarískur spennu- urs sem er iðinn við að drekka frá sér Walt Disney. myndaflokkur. Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hem- myndaflokkur. Aðaihlutverk: Michael Douglas ráð og rænu. Bönnuð börnum. ert. Framleiðandi: Joop van den Ende. og Karl Malden. 1.10 ► Dagskrárlok. Rás 2: Frídagur H Á 03 fn'degi versl- unarmanna á Rás 2 verður þriggja tíma samfelldur skemmtiþáttur á Rás 2. Það er Svavar Gests sem stjórnar þættin- um en það verður eingöngu leikið íslenskt efni, skemmtiefni af hljómplötum og úr segui- bandasafni Ríkisútvarpsins. Af hljómplötum ætlar Svavar meðal annars að leika efni með Ómari Ragnarssyni, Bjartmari Guð- laugssyn og Halla og Ladda. Inn á milli laga verða síðan fluttir kafiar úr þekktum skemmtiþáttum útvarpsins. Meðal þeirra eru Útvarp Matthildur, sem þeir félagar Þórar- inn Eldjárn, Davíð Oddsson og Hrafn'Gunn- laugsson sömdu á sínum tíma. Einnig kem- ur Túrhilla hin færeyska eitthvað við sögu og hlustendur fá að heyra hvað Kaffibrúsa- kallarnir hafa að segja. Sjónvarpið: Skýjadans Sjón- 00 25 varpið sýnir í kvöld bresku sjónvarpsmynd- ina „Cloud Waltz- er“ eða Skýja- dans. Þetta er rómantísk mynd sem segir frá ungri bandarískri blaðakonu sem er að ná sér eftir erfið veikindi og fer til Frakklands rómantísk mynd. til að ná tali af De Paul, ungum auðugum vínræktar- og ævintýramanni. Hann hefur aldrei veitt blaðamönnum viðtal en unga konan ætlar sér að ná til hans. Ævintýra- maðurinn hefur dálæti á loftbelgjum og verður blaðakonan að vinna bug á loft- hræðslu sinni ef hún ætlar að ná viðtalinu. I upphafi verður henni lítið ágengt en þegar ást og rómantík kemst í spilið tekur at- burðarásin nýja stefnu. Myndin er öll tekin upp í Frakklandi. Stöð 2: Við eldfjall mm stöð 2 25 endur- sýnir í kvöld kvikmynd- ina Við rætur eld- íjallsins sem John Huston leikstýrði. Myndin gerist í Mexíkó árið 1938 og segir frá sólar- hring í lífi konsúls nokkurs sem Albert Finney John Huston leik- leikur. Konsúíl stýrði myndinni. þessi er iðinn við að drekka áfengi og er á góðri leið með að ganga af sér dauðum. Eiginkona hans og bróðir koma til Mexíkó og vilja fá hann til að hætti drykkjunni. En hann getur ekki hamið sig og hefur það alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þau þijú. Jacqueline Bisset er í hlutverki eiginkonunnar og bróðurinn leikur Anthony Andrews. Myndin er byggð á skáldsögu Malcolm Lowry sem var gefin út árið 1947. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★14 af fjórum mögulegum. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl, 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn, „Nýjar sögur af Markúsi Áreliusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Aður á dagskrá 1985.). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu- greinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn — Garðyrkju- fræðsla í hálfa öld. Árni Snæbjörnsson ræðir við Grétar J. Unnsteinsson skóla- stjóra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Feröalög. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Bene- diktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjal! — Sjá kraftaverk gerast enn. Umsjón Viðar Eggertsson. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið með krökkum í Flatey. Sérstakur þáttur fyrir krakka sem sitja og láta sér leiðast í aftursætinu í bíl foreldra sinna. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Gabriel Fauré. — „Élégie op. 24". Jacqueline du Pré leikur á selló og Gerald Moore á pianó. — Gérard Souzay og Elly Ameling flytja nokkur sönglög við píanóundirleik Dalton Baldwins. — Domus-kvartettinn leikur píanókvart- ett nr. 1 i c-moll op. 15. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál i umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar- degi.) 18.10 Áheimleið. Umsjón: Sigurður Helga- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál.. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Litli barnatíminn. „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur byrjar lesturinn. (Endurtek- inn frá morgni. Áður flutt 1985.) 20.15Barokktónlist — Buxtehude, Bach, Telemann og Albinoni. — Lúðrakall, kór og Sjakkonna fyrir orgel eftir Dietrich Buxtehude. Hannes, Wolf- gang og Bernhard Láubin leika á tromp- eta og Simon Preston á orgel. — Gavotte úr svítu nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „Ensku barokk- einleikararnir" flytja. — Forleikur í fimm þáttum fyrir tvö horn, tvær fiðlur og sembal eftir Georg Philipp Telemann. „Concentus Muicus Wien" leika; Nicholaus Hamoncourt stjórnar. —. Konsert í d-moll fyrir trompet og orgel eftir Tomaso Albinoni. Maurice André leikur á trompet og Marie-Claire Alain á orgel. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem Sigr- aði ísland." ÞátturumJörundhundadaga- konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvaldsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Á ferð og hugarflugi. Sagðar ferða- og þjóðsögur úr samtímanum sem tengj- ast verslunarmannahelgi og ýmis verslun- armannahelgarhljóð fylgja með. Umsjón Freyr Þormóðsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15,03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.03 Fréttir kl. 9.00. Frændi minn er í ferða- lagi. Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 15.00 og kl. 16.00. 16.03 Ferðalög og fleiri lög. Svavar Gests fylgir ferðalöngum heim. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir ■ unglingar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Heim i hlað með Skúla Helgasyni. ' Fréttir kl. 24.00. ' 24.10 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað : bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland- ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Rómantíski róbótinn 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blitt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur . BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson fylgist með um- ferðinni í bæinn og spilar tónlist. Fréttir kl. 8.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00 og 14.00. 14.00 Haldið heim á leið . . . Bjarni Ólafur á þjóðhátíð í Eyjum og Bylgjufólk út um allt land fylgist með umferð. 18.00 Arnþrúður Karlsdóttir. Reykjavík - Akureyri siðdegis. 19.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Dýpið. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés — unglingaþáttur. Umsjón Bragi og Þorgeir. 21.00 Frat. Tónlistarþáttur með Gauta Sig- þórssyni. 22.00 Élausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Gunnlaugur Helgason. Nú er bara að tína saman tjaldið og svefnpokann og hysja sig í bæinn. Gulli fylgist með umferðinni. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttirkl. 18.00 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. EFFEMM FM95.7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ótafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.