Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 36
. 1 36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1989 í ÞRtÐJllDAGUR 8. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO. Tf 17.50 Þ- Freddi og félagar (22). Þýskteiknimynd. 18.15 ► Ævintýri Nikka (6). Breskur myndaflokkur fyrir börn ísex þáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. 19.20 ► Leðurblöku- maðurinn. STÖÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara. 17.30 ► Bylmingur. Rokk í þyngri kantinum. 18.00 ► Elsku Hobo. Framhaldsmynd um hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Hobo. 18.25 ► Dægradvöl(ABC'sWorldSportsman). Þátta- röð um þekkt fólk og áhugamál þeirra. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Blátt blóð. Spennu- 21.25 ► Nýja línan (Chic). Þýskur þáttur þar sem einkum 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Leðurblöku- Fréttirog myndaflokkur gerður í samvinnu er kynnt haust- og vetrartískan 1989 í fatnaði, hársnyrtingu maðurinn. veður. bandarískra og evrópskra sjón- og andlitsförðun. Þýðandi: Ragna Kemp. 19.50 ► varpsstöðva. Aðalhlutverk: Al- 21.55 ► Leikstjórinn Ingmar Bergman — Seinni hluti. Tommi og bert Fortell. Þýðandi: Gunnar Breskur heimildarþáttur í tveimur hlutum. Talað er við Jenni. Þorsteinsson. þekkta listamenn sem hafa unnið með leikstjóranum. 19.19 ► 19:19.Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Alf á Melmac. Teiknimynd um geimálfinn Alf. 20.30 ► Visa-sport. Blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum viðs vegarað. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 ► 22.00 ► Skyttan og seiðkonan. Ævintýraleg spennu- Óvæntenda- mynd um unga og myndarlega skyttu sem leitar þjóð- lok. Spennu- sagnapersónunnarog galdramannsins Lazar Sa. Aðal- myndaflokkur hlutverk: Lane Caudell, Victor Campos, Belinda Bauer með óvæntum og George Kennedy. Framleiðandi og leikstjóri: Nich endalokum. Corea. Bönnuð börnum. 23.30 ► í blíðu og stríðu. Myndin fjallar um tvo einstaklinga, karl og konu, sem hittast á námskeiði fyrir fólk sem þjáist af minnimáttar- kennd. 1.10 ► Dagskrárlok. Stjarnan: Gunnlaugur Gunn- laugur Helga- son ræður ríkjum á Stjörnunni alla virka daga kl. 9 til 14. Þá leikur hann nýjustu lög- in og fylgist með því sem er að ger- ast í tónlístar- heiminum. Rétt fyrir kl. 12 dregur Gunnlaugur úr Hádegisverðarpottinum þar sem heppinn hlustandi fær hádegisverðarboð. Milli kl. 13 og 14 er dregið í aukaleiknum en þá er starfsmannahópum boðið í kvöldverð. Bibba lætur líka heyra í sér um kl. 10.30 og leyf- ir hlustendum að fyigjast með hvar hún er stödd. Gunnlaugur les kveðjur fyrir hlust- endur og leikur óskalög. En Gunnlaugur er ekki aðeins virka daga hann er einnig einn af umsjónarmönnum íslenska listans sem er á dagskrá Stjömunnar öll fimmtudags- kvöid. Kynnt verður haust- og vetrartískan 1989. Sjónvarpið: IMýja línan ■I Sjónvarpið sýnir í kvöld nýjan 25 þýskan þátt þar sem kynnt verð- ur haust- og vetrartískan 1989. Það er nokkur tími síðan þýskir tískuhönn- uðir ákváðu haust- og vetrarlínuna en nú kemur hún fyrir sjónir almennings. í þætti þessum verður vikið að faínaði, hársnyrt- ingu og andlitsförðun sem við á í haust og vetur. Gunnlaugur Helga- son leikur nýjustu lögin. Stöð 2; Skyttan IIIÉflll Stöð 2 00 00 sýnir í CiLi— kvöld ævintýralega spennumynd um unga skyttu sem hefur leit sína að galdramanninum Lazsar-Ga. Myndin heitir Skyttan og seið- konan eða „The Archer and the Skyttan sem heldur SorcGressu ^ st3.ð 1 leit 3ð Galdramanninum galdramanninum. einum er kleift að hjálpa skyttunni ungu til að' endurheimta rétta nafnbót og ná_ fram hefndum vegna dauða föður hans. Á ferð sinni lendir unga skyttan í ýmsum háska og ævintýralegum raunum en eftir að hafa hitt hina fögru seiðkonu, Estra, sem gefur honum krafta og vald, eru honum allir veg- ir færir. í aðalhlutverkum eru Lane Cau- dell, Victor Campos, Belinda Bauer og Ge- orge Kennedy. Leikstjóri er Nich Corea. Myndin er bönnuð börnum. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Gunnar Kristj- ánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syr^ Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum öagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynninga; laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá 1985.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn^ Fæðingin. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (6). 14.00 Fréttir, Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnu- ’’ dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein i maganum ..." Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — „Paparnir þrír", rússneskt ævintýri í endursögn Alan Bo- uchers. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Telemann og Mozart. — Forieikur í C-dúr, „Vatnatónlistin” eftir Georg Philipp Telemann. „Musica Antiqua" í Köln leikur á upprunaleg hljóð- færi; Reinhard Goebels stjórnar. — Adagio og fúga i c-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. „Cametara Saizburg" leikur; Sándors Véghs stjórnar, — Kiri Te Kanawa syngur þrjár óperuar- íur eftir Wolfgang amadeus Mozart. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og pianó — Duparc, Bach, Schöck og Chopin. — Jessye Norman syngur fjögur lög eftir Henri Duparc, Dalton Bald- ^ wín leikur með á pianó. — Andras Schiff leikur prelúdíu og fúgu i t-moll úr „Velstillta píanóinu" eftir Johan Sebastian Bach. — Dietrich Fischer Diskau syngur fjögur lög eftir Othmar Schöck, Hartmuthj Höll leikur með á píanó. — Bolero eftir Frederic Chopin. Arthur Rubinstein leikur á píanó. 21.00 Að fara á safn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni „í dagsins önn“.) 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði island”. Þátturum Jörundhundadaga- konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvaldsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Fjórði þáttur: íbúðin í Boulevard Seminaire. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jón- asson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Lárus Pálsson, Klemení Jónsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Sigurður Kristinsson, Haraldur Björnsson, Árni Tryggvason, Arnar Jónsson og Ragn- heiður Heiðreksdóttir. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónverk, í þett- sinn verk eftir Kjartan Olafss.on, Misti Þorkelsdóttur og Atla Ingólfsson. 24.00 Fréttir., , 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá mórgni.) 1.00 Veðurfregnír. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson óg Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. — Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann éru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. Fréttir kl. 22.Ö0. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. ..“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 i umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum.. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt." Endurtekinn sjó- manna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttayfirfit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík siðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir. 19.00 Snjólfur Teitsson. Ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 i hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Káta og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum viðl Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Árni Jónsson og Björn Steinberg Kristinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Léttleiki og ný tónlist, leikir, hádegisverðarpottur Stjörnunnar. Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00og 14.00. Bibba á sínum stað. 14.00 Margrét Hrcfnsdóttir. Lögin við vinn- una, Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sexfréttir geta hlustendur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Bibba i heims- reisu kl. 17.30 19.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturstjömur. EFF EMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steingrímur Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. I.OOPáll Sævar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.