Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 05.08.1989, Qupperneq 47
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. AGUST 1989 47 BIÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR NYJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐ James Bond is out on his own and out for revenge J V •• < ALBERTR.BKOCCOU prcsenis TIMOTHY DALTON aslAN FIEMINGB JAMES BOND 007~ THX UCENCE 70 KIU. JA, NYJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGŒ) ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. GUDIRNIR HUOTAAÐ VERA GEGGJADIR 2 Tfte Qpds K«*st BE CRKJX X Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. MEÐALLTILAGI ELer Alibi Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÞRJÚÁFLÓTTA E ■ Nick Nolte Martin Short ■ 91 mtl ■ FUGITIVES ■t * h ■ S! ■ ■ ■ iH\ H' iKl- ■BfBaB mm l ■ Sýnd kl.7og11. L0GREGLUSKÓLINN6 FISKURINNWANDA /AXír'/A'dniisnMrsY ^pj Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 3,5 og 9. BARNASYNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEGI HVER SKELLTI SKULDINNIÁ „MOONWALKER" Sýnd kl. 3. KALLA KANINU Sýningar yfir vcrslunarmannahclgina LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 GEGGJAÐIR GRANNAR Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home, Driver) COREY FELDMAN (Grcmlins, Goonies). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5,7 og 9. HUSIÐHENNAR ÖMMU ARNÖLD Sýnd kl. 11. Sýningar mánudag kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Langholtskirkja Langholtshverfi; Sumarferð eldri borgara HIN árlega sumarferð eldri borgara í Langholts- hverfi á vegum bílstjóra Bæjarleiða ásamt Kven- og bræðrafélagi Langholts- sóknar verður miðviku- daginn 9. ágúst. Lagt verður af stað frá Langholtskirkju kllukkan 13. Að þessu sinni verður farið austur að Eyrarbakka og Stokkseyri með viðkomu í Stokkseyrarkirkju, þar sem séra Árelíus Níelsson mun hafa helgistund. Boðið verð- ur upp á kaffi á Hótel Sel- fossi. Áætlaður heimkomutími er kl. 7. (Fréttatilkynning) Veitingastofan Þrastalundur 15 ára á þessu sumri. Ragnar Lár sýnir í Þrastalundi RAGNAR Lár sýnir málverk í Veitingastofunni Þrasta- lundi til 13. ágúst. Veitingastofan á 15 ára afmæli á þessu sumri og í tilefni af því verður gestum boðið upp á sérstakan helgarmatseðil fram til 27. ágúst. Matreiðslu- meistari sér um tilbúning rétta og alla daga verða fram- reiddar kaffiveitingar. Mörg undanfarin ár hafa oft verið myndlistarsýningar í Þrastalundi. Nú stendur yfir sýning Ragnars Lár, eins og áður segir. Þrastalundur er við Sogs- brúna og er að jafnaði mikil umferð yfir hana á sumrin. Fjöldí sumarbústaða er í ná- grenninu og veitir Þrasta- lundur flesta þá þjónustu sem íbúar þessara bústaða þurfa á að halda. (Fréttatilkynning) NBOGINN MÓÐIR FYRIR RÉTTI g o o MEHYI. SAM MÓÐIR FYRIR Blaðaumsagnir: „Móðir fyrir rétti er mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Sem Lindy Chamberlain vinnur Meryl Streep einn sinn stærsta leiksigur til þessa." ... „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." ★ ★ ★ ★ HÞK. DV. Sýnd kl. 3,5.15, 9 og 11.15 SAMSÆRIÐ Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTASKÁ Sýnd kl. 3,5,9og11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. GIFT MAFÍUNNI Marríed the Sýnd kl.3,5og7. BLÓÐUG KEPPNI . JEAN CLAUDE VAN DAMME A ROCKING SOCKING \ \ MARTIAL ARTS SAGA eye-popping scinfs S Sýnd kl.9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ ~ BABETTU Sýnd kl. 7. 8. sýningarmánuður! Sænskur kór syng- ur við messu í Hallgr í mskir kj u HALLANDS Kammerk- ör, sem verið hefúr á tón- leikaferð siðastliðna viku, mun syngja við messu í Hallgrímskirkju nk. sunnudag, 6. ágúst, kl. 11. Kórinn er skipaður 15 tónlistarkennurum og hljóð- færaleikurum sem sungið hafa saman undanfarin þijú ár. í messunni mun kórinn syngja verk eftir Scarlatti, Schiitz og Britten ásamt norrænum verkum. Prestur er séra Karl Sig- urbjömsson en hann er nú kominn aftur til starfa eftir árs námsdvöl í Bandaríkjun- um. Hallgrímskirkja

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.