Morgunblaðið - 22.08.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.08.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989 ^ SÍMI 1S9S6 LAUGAVEGI 94 Þrtlsn MAGN'S ♦ ÓvKnj«ieg fftywi wm venj<jl<ígt i&tkí* &ÍPSUÍ3Kf PKAMUJÁUAÍB MÁrri*innuuit> Smmha Úe ófSixmMMJSAK AeKsÓMvm „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta islenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margcirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans; listakonuna Hclenu, Tcdda leigubílstjóra og Laufcyju konu hans og Olaf bónda á Heims- enda - um borgarstarfsmenn, kjólakaupmann, guðfræði- nema, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snilling- unum HRÍMNI FRÁ HRAFNAGILI og SNATA. Sprell- fjörug og -spennandi mynd um lífsbáska, náttúruvernd, skriffinnsku, framhjáhald, unglingavandamál og óglcyman- legar persónur. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bcrtclsson. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ÆVINTYRI MUIMCHAUSENS ★ ★ ★ ★LATimes. ★ ★ ★ ★ New YorkTimes. Leikstjóri: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. Börn undir 10 ára ífylgd með fullorðnum. VITNIVERJANDANS HÖRKU SAKAMÁLAMYND, FRAMLEIDD AF MART- IN RANSOHOFF, ÞEIM HINUM SAMA OG GERÐI „SKÖRÐÓTTA HNÍFSBLAÐIÐ". SÉ HANN SAKLAUS, BJARGAR SANNLEIKURINN HONUM , SÉ HANN SEKUR, VERÐUR LÝGIN HENNI AÐ BANA. SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Lcikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russell, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýnd kl. 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ’8<? ALÞÝÐULEIKHUSIÐ ilgj sýnir: cftir William Shakespeare. í 1 slensku óperunni (Gamla bíói) 9. sýning laugard. 26. ágúst kl. 20.30. 10. sýning sunnud. 27. ágúst kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Tónlistarfélag Kristskirkju og Vad- stena Akademicn frumsýnir óperuna MANN HEF ÉG SÉÐ cftir Karólínu Eiríksd. í íslensku óperunni. Frumsýn.. í kvöld kl. 20.30. 2. sýn. fimm. 24/8 kl. 20.30. 3. sýn. fös. 25/8 kl. 20.30. SÍÐASTA SINN! BESTI VINUR LJÓÐSINS: Lciklestur á Hótel Borg miðvikud. 23/8 kl. 21.00. Miðapantanir og miðasala í íslensku ópcrunni dael. frá kl. 16-19, sími 11475, 05 syuingar- daga til kl. 20.30 á viðkomandi sýningarstöðum. Miðapantanir allan sólarhring- ..... inn í síma 15185. XJöfóar til XXfólksíÖllum starfsgreinum! Háskólabíó frumsýnir í dag myndina VITNIVERJANDANS meðBURTREYNOLDSog THERESU RUSSELL. Hundadagar’89: Óperufrumsýningu frestað vegna veikinda ÓPERAN „Mann hef ég séð“ eftir Karólínu Eiríks- dóttur verður frumsýnd í íslensku Óperunni í kvöld. Frumsýning átti upphaf- Iega að fara fi-am sl. sunnu- dag, en aðalsöngkonan, sópraninn Ingegerd Nils- son, veiktist skyndilega á föstudaginn og bönnuðu Iæknar henni alfarið að syngja næstu daga. I gær var hún þó það vel komin til heilsu, að læknarnir töldu ekkert því til fyrir- stöðu að hún syngi í kvöld. Ingegerd fer með aðal- hlutverkið í óperunni, sem er krefjandi, bæði í túlkun og söng. Fékk hún frábæra dóma fyrir hlutverkið þegar óperan var frumflutt í Svíþjóð í fyrrasumar, ekki aðeins í skandinavískum blöðum, heldur einnig í Eng- landi og Þýskalandi. Hið virta tímarit „Opera“ sem gefið er út í London og lesið af óperuunnendum um allan heim, taldi hana leysa hlutverkið af snilld og sýna mikið listrænt hugrekki. Aðrir söngvarar í óperunni fengu reyndar mjög góða dóma líka, ekki síst bafitón- inn Palerius, sem hafði skömmu áður unnið verðlaun í ensku „Söngkeppninni“. Óperan sjálf, verk Ka- rólínu (við texta Marie-Lou- ise Ramnefalk) fékk þó líklega mesta hrósið óg var talin búa yfir „sterkum lý- risk-dramatískum eiginleik- Nýtt kort af Húsa- vík og Mývatni ÚT er komið nýtt kort af þekkjast á grænum kápum svæðinu um Húsavík og sem notaðar eru fyrir sérkort Mývatn. Kort þetta er í stofnunarinnar. Kortið hent- útgáfuröð sérkorta Land- ar vel til ferðalaga um Mý- mælinga íslands. vatnssvæðið, segir í freft frá Sérkortin eru alls níu og Landmælingum. David Aller og Ingegerd Nilsson í hlutverkum sínum. um, sem væru vel útfærðir í nýstárlegum stíl“. Eins og málum er háttað á Hundadögum verður að fækka sýningum óperunnar úr fjórum í þrjár og gilda seldir frumsýningarmiðar á „aðra sýningu“ eða á sýning- arnar sem verða á fimmtu- dag og föstudag. (Fréttal ilkynning) BÍCCCLG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: TVEIRÁT0PPNUM2 ALLT ER A FULLU I TOPPMYNDINNI „LETHAL WEAPON 2" SEM ER EIN ALBESTA SPENNUGRÍN MYND SEM KOMIÐ HEFUR. FYRRI MYNDIN VAR GÓÐ EN ÞESSI ER MIKLU BETRI OG ER ÞÁ MIK- IÐ SAGT. EINS OG ÁÐUR FARA ÞEIR MEL GIB- SON OG DANNY GLOVER Á KOSTUM OG NÚNA HAFA ÞEIR NÝTT LEYNIVOPN MEÐ SÉR. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.5. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VIIMIR f BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU OG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEÐ MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR! Aðalhlutvcrk: Bctte Midler, Barbara Hershey. Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND 5,7 og 11.15. Bönnuðinnan 14 ára. Sýnd kl. 9. Háskólabíó sýnir „Vitni verjandans“ HÁSKÓLABÍÓ hefúr tekið til sýninga myndina „Vitni verjandans“. Með aðalhlut- verk fara Burt Reynolds og Theresa Russel. Leikstjóri er Michael Crichton. Maður nokkur hyggst fremja sjálfsmorð, en finnur þá lík myrts manns og verður svo mikið um að hann hættir við áform sitt. Böndin berast fijótlega að Joe Paris (Burt Reynolds) sem vikið hefur verið frá störfum í lögreglunni um stundarsakir. Atriði úr myndinni „Vitni veijandans".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.