Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIÓIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI jOfr TF 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 STOD2 14.40 ► Myrkraverk (Echoes in the Darkness). Seinni hluti framhaldsmyndar. Þegar hér er komið við sögu er bandaríska alríkislögreglan einnig komin i rannsókn málsins. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Stockard Channing, Gary Coleog PeterCoyote. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleið- andi: Jack Grossbart. Lokasýning. 17:00 17:30 17.00 ► Fræðsluvarp. 1 Fíllinn. Myndin lýsirlífifíla- hjarðar á gresjum Austur- Afríku. (18. mín.) 2. Spendýr. (15. mín.) 17.00 ► Santa Barbara. 18:00 18:30 17.50 ► - 18.20 ► Sögu- Flautan og lit- syrpan. Breskur irnir. 7. þáttur. barnamyndafl. 18.10 ► - 18.50 ► Tákn- Hagalín hús- vörður. málsfréttir. 19:00 17.45 ► Jógi.Teiknimynd. 18.05 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi. Stórbrotin og mjög fræðandi þáttaröð sem byggir á Times Atlas-mann- kynssögunni. 18.55 ► Fagri- Blakkur. Breskur framhaidsmynda- flokkur. 18.35 ► Klemensog Klem- entína. Leikin barna- og ungl- ingamynd. Ellefti hluti af þrettán. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► - Barði Hamar. Gamanmyndafl. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Ferð án enda. 5. þáttur: Ósýnileg veröld. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. 21.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd verður íslensk mynd sem nefnist Hvalirvið ísland. Umsjón: SiguröurH. Richter. 22.00 ► Bragðabrugg Codename Kyril). Lokaþáttur. Breskursaka- málamyndafl. eftirsöguJohnTren- haile. Aðalhlutverk: Edward Wood- ward, Denhom Elliot og lan Charle- son. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Halt- ur ríður hrossi. 5. þátt- ur:Tómstundir. 23.30 ► Dagskrárlok. b 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirogveðurásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 ► Visa-sport. Sport- og 21.30 ► Eins- 22.05 ► Hunter. Banda- 22.55 ► Richard Nixon. 23.45 ► Tvenns konar íþróttaþáttur með svipmyndum víða konar líf. Breskur rískur spennumyndaflokkur. Vönduð heimildarmynd i ást (MyTwo Loves). Bíó- að. Umsjón: Heimir Karlsson. gamanmyndafl. Aðalhlutverk: Fred Dryerog tveimur hlutum um Richard mynd. Ekkjukona sem um hjón sem eru Stephanie Kamer. Nixonfyrrum Bandarfkjafor- þarfaðstandaáeigin komin á fimmtugs- seta. Fyrri hluti. fótum ífyrsta skipti. aldur. 1.20 ► Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn,. séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. BaldurMár Arngrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum ' á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. Frétta-og fræðsluþátt- ur um Evrópumálefni. Þriðji þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 i dagsins önn — Starfsdeildin Löngu- mýri. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Þorstein Eggertsson blaðamann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 l fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli (slendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessirsinni Steinunni Arnórsdóttur Berglund i Stokkhólmi. (End- urtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvenær eru frímínútur I Kópavogsskóla? Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi eftir Franz Schu- bert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um mennlngu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn,— „Rekstraderðin" eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Sigríður Ey- þórsdóttir byrjar lesturinn. (2). 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Systur með köllun. ( heimsókn hiá Fransiskussystrum í Stykkishólmi. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá 8. þ.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (7). 22.00 Fréttir. UTVARP 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Harðjaxlinn" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Andrés Sig- urvinsson. Leikendur: Margrét Ólafsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Ragnheiður Arnar- dóttir, Theodór Júlíusson og Björn Karls- son. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Ðjassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 30.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. lát RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- . urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Óddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Sjötti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir nýja. plötu frá hljómsveitinni Bless og ræðir við bandarísku hljómsveitina Galaxie 500. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. -2.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum éður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. Markaðsmaður ársins Ljósvakarýnirinn óskar Jóni Ótt- ari Ragnarssyni til hamingju með heiðurstitilinn, Markaðsmaður ársins á Norðurlöndunum. Jón Ótt- ar er fyrstur íslendinga til að hljóta þennan titil sem honum féll í skaut vegna þess markaðsundurs sem Stöð 2 er óneitanlega en á þriggja ára afmælinu nær stöðin tii 43 þúsund heimila vors sttjálbýla og erfíða iands. Jóni Óttari hefði verið í lófa lagið að setja hér upp risa- vaxna „vídeóleigu“ eins og ónefndir athafnamenn höfðu reyndar á pijónunum. Þess í stað kaus hann að stofna íslenska sjónvarpsstöð með öflugri fréttastofu sem hefur þegar haft mikil áhrif á þjóðfélags- umræðuna í vora litla landi. En það þurfti útlendinga til að koma auga á þetta mikla átak í íslenskri fjöl- miðlun! Átak sem er ekki bara merkilegt vegna hinnar miklu út- breiðsiu stöðvarinnar heldur hreint undur þegar menn hugsa tii þess að hún keppir við ríkissjónvarpsstöð sem hefur fastan tekjustofn. En hvernig horfir framtíðin við Markaðsmanni ársins? í október- hefti Sjónvarpsvísis horfir Jón fram á veg og segir: Næsta skref er. . . að byggja hér upp öflugan sjónvarpsiðnað með stuðningi er- lendra aðila. Einungis á þann hátt getum við tryggt íslenska stjóm yfír þessu gífurlega áhrifamikla sviði til frambúðar. / En auk þess er staða okkar hefðbundnu atvinnu- vega slík að það veitir ekki af að skjóta fleiri stoðum undir atvinnu- lífið og einmitt á þessu sviði ættum við að geta náð sérlega langt. / Staðreyndin er sú að innra með sér virðast flestir Islendingar gera sér grein fyrir því að við getum komist miklu lengra í framieiðslu á hug- búnaði hvers konar heldur en vél- búnaði og þvíumlíku. Ummæli Jóns Óttars Ragnars- sonar leiða hugann að frétt sem birtist hér á miðopnu sl. föstudag, Stjórn samnorræns sjóðs, er heyrir undir Nordvision hefur samþykkt að veita jafnvirði 195 milijónum íslenzkra króna til töku „Hvíta víkingsins“, þáttaraðar fyrir sjón- varp. Hrafn Gunnlaugsson verður leikstjóri og Magne Bleness leiklist- arstjóri norska sjónvarpsins verður framleiðandi. Aætlaður heildar- kostnaður við gerð þáttanna er 32 milljónir sænskra króna eða um 312 milljónir ísl. kr. Leikið verður á íslensku og verður um fjórðungur tekinn upp utanhúss hér á landi en önnur atriði verða tekin í Noregi. / Að sögn Péturs Guðfinnssonar formanns Nordvision, munu sjón- varpsstöðvar á Norðurlöndum veita 1,5 millj. skr. til verkefnisins eða um 14,6 millj. ísl. kr. en það er svipaður kostnaður og við gerð meðalleikrits hjá íslenska sjónvarp- inu. Þá mun einkafyrirtæki í Nor- egi greiða 4,5 millj. skr. eða um 43,9 millj. ísl. kr. íslendingar eiga sannarlega hauk í horni þar sem er samnorræna sjón- varpssambandið Nordvision. Það er einkar ánægjulegt að íslendingur hafi valist til að leikstýra þessu verki og þar er Hrafn Gunnlaugsson vafalítið réttur maður því hann hef- ur sérhæft sig að undanförnu í að túlka víkingatímabiiið. Hver veit nema hinn „hvíti víkingur“ rati á alþjóðamarkað og_ auki þar með áhuga heimsins á íslendingasögun- um? P.S. En við megum ekki gleyma því að rækta garðinn okkar. Á sunnudagskvöld sýndi ríkissjón- varpið, Vatnsberann, heimildar- mynd sem Vatnsveita Reykjavíkur lét smíða í tilefni af 80 ára afmæli veitunnar. Þessi mynd var einstak- lega vönduð, fróðleg og skemmti- leg. Það þarf að smíða fleiri slíkar myndir er hyggja að rótum tilveru vorrar sem stundum er nú ansi rót- laus. Það er upplagt að nota þessa mynd við íslandssögukennslu. Ólafur M. Jóhannesson LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur, þitt álit, slegið á þráðinn. Veður, færð og sam- göngur í morgunsárið. Umsjón Sigur- steinn Másson. 9.00 Léttur og leikandi þriðjudagsmorg- unn með Páli Þorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Opin lína. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og það nýjasta í tónlistinni. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kikir í kvik- myndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurösson. Fréttir á klukkutíma fresti frá 08.00 til 18.00. / FM 102.2 STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir (slend- ingar í spjalli og leigubilaleikurinn á sinum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist, en þessi gömlu góðu heyrast líka á Stjörnunni. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar Viva- Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist. 20.00 Breski/bandariski vinslældalistinn. 22.00 Darri Ólason. Ný, fersk og vönduð tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á FM býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 [var Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. 1.00 „Lifandi næturvakt." AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur og Ijúf tónlist í dagsins önn. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fróðleikurog Ijúf tónlist í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Létt kvöldtónlist. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrinar Bald- ursdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.