Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBIAÐLÐ ÞRIÐÍUDAGUR !28. NÓVEMBER 1989 49 ENDURSKOÐUNARFYRIRTÆKIN Stoð og Endurskoðun og reikningsskil hf. HAFA SAMEINAST OG FLUTT AÐSETUR SITT AÐ SUÐURLANDSBRAUT 32 í REYKJAVÍK. GUÐJÓN EYJÓLFSSON SIGURÐUR GUÐMUNDSSON SIGURÐUR TÓMASSON ERNA BRYNDÍS HALLDÓRSDÓTTIR GUÐMUNDUR FRIÐRIK SIGURÐSSON STURLA JÓNSSON EINAR HAFLIÐI EINARSSON HJÖRLEIFUR PÁLSSON SIGURÐUR HEIÐAR STEINDÓRSSON löggiltir e n d u r s k o ð e n d u r Stoð ---------------------------------------- Endurskoðun og reikningsskil hf. AÐILI AÐ ERNST & YOUNG INTERNATIONAL Suðurlandsbraut 32,108 Reykjavík Pósthólf 8454,128 Reykjavík Sími 91 -689580, Fax 91 -689585 “C>lt=?-T-Y PLCTURETS'?11 Matur verði undanþeg- inn virðisaukaskatti Hjóli stolið Hjólið á myndinni var tekið við Umferðarmiðstöðina í ágúst í sum- ar. Á petalahjóli er númerið 885446. Þeir sem hafa séð hjólið eru beðnir að láta lögregluna vita. Til Velvakanda. Það er ekki gott að eiga óvini sem bíta frá sér. Þetta veit ríkis- stjómin. Rithöfundar eru að jafn- aði vel ritfærir og því getur reynst skeinuhætt fyrir aðila sem eru háðir velvilja almennings að eiga þá fyrir óvini. Þetta veit ríkis- stjómin líka. Það þurfti því ekki meira til en örfáar heilsíðuauglýs- ingar í dagblöðum til að hin há- leitu markmið sem átti að ná með upptöku virðisaukaskatts teldust léttvæg fundin. Að sjálfsögðu er 26 prósent virð- isaukaskattur á bækur og þess háttar af hinu illa. En þegar svo er komið að láglaunafólk gerir ekki mikið meira en brauðfæða sig vegna þess hve laun em lág og matur firnadýr, þá tel ég hiklaust að matur eigi framar öðra að vera undanþeginn virðisaukaskatti. Sú sýndarmennska að greiða niður örfáar vörategundir dugar skammt. Það er mín trú að land- flótti sá, sem nú á sér stað, verði frekar heftur með lágu verði á matvælum heldur en lágu verði á bókum með fullri virðingu fyrir rithöfundum þessa lands. Því mið- ur virðist ríkisstjórnin ekki á sama máli. Tryggvi Hallvarðsson VÖNDUÐ OG EIGULEG TÍMAMÓTABÚK eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendiherra íslensk sjálfstæðis- og utanríkismál frá landnámi til vorra daga byggist á yfirgripsmikilli og hlut- lcegri greiningu höfundar á þróun fullveldis- og sjálfstœðismála Is- lendinga i tengslum við milliríkja- samskipti íslenska þjóðrikisins, konungsrikisins og lýðveldisins. Verulegur hluti bókarinnar Jjallar um íslenska utanríkis- og öryggis- stefnu eins og hún hefur mótast og veriö framkvœmd á timabili full- valda konungsríkis og lýðveldisins fram á okkar daga. Kemurþarfram margt, sem ekki hefur veriö á vit- orði almennings. Bókin er árangur 35 ára starfs- reynslu höfundar í utanríkisþjón- ustunni og fölþœltrar menntunar hans innan félagsvísinda og þjóða- réttar. MeÖ henni vill hann miöla til samborgaranna hluta af þeirri þekkingu og reynslu, sem viöburö- Fæst hjá næsta bóksala arrik þjónustustörf i þágu vinsam- legra samskipta íslands og annarra ríkja hafa fœrt honum, jafnframt því sem hann vekur athygli á þeim hœttum sem stefnt hafa aö sjálf- stœÖi okkar smáa ríkis og gœtu í nútíÖ og framtíÖ gert þröngt fyrir dyrum okkar, ef þjóöin heldur ekki vöku sinni. Þetta er vönduð og stórfróÖleg bók um mikilvœgustu málefni okkar smáa ríkis ogstööuþess í ríkjasam- félagi heims. Hún veitir innsýn í sjálfstœöis- og fullveldismál okkar eins og þau tengjast samskiptum okkar viö önnur riki. Bókin á erindi til allra íslendinga, eldri sem yngri. Yfir 70 sögulegar og heimssöguleg- ar myndir og teikningar, sem tengj- ast textanum, prýða ,bókina. Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, Pósfhólf 9168 -109 Reykjavík - slmi 75352. SZECHUAN KÍJWERSK MATARGERb Matargerð í Kína er talsvert ólík eftir héruðum. Nefndar eru fjórar stefrtur og er Szechuan ein þeirra. Eitt aðaleinkenni þeirrar matargerðar er litskrúðug samsetning, sætur ilmur, steiking á ýmsan máta, sterkt bragð og frumleg uppsetning réttana í formi, lögun og litum. Frá Kína kemur sérstaklega matreiðslumeistarinn Pang Shou Xiang og eldar Szechuan rétti næstu viku TILBOÐS IíVÖLDVERÐUR SZECHUAN SÚPA KJÚKLINGUR í RAUBUM PIPAR STEIKT SZECHUAN SVÍNARIF YU YEE STEIKTUR SMOKKFISKUR MA LAK/NAUTAKJÖT MEÐ TOFU KAFFI/KÍNVERSKUR BÚÐINGUR Verdámann kr. 1200 Sendum heim P&Ó/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.