Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 46
46 MÖEGWNBXAÐÍÐ' ÞRIÐJGDAGUR 28J NÓVEMBEK 1989/ ..SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 EIN GEGGJUÐ Hún verður alttaf litla stelpan hans pabba, en nú eru strákarnir óðir í hana. Pabbihennar er að sturlast og hún að geggj- ast. Hvað er til ráða? Vitið ur unglingsstrákur hugsar oft um kynlif á dag? Tíu sinnum? Tuttugusinnum? Nei, 656 sinnum. TONY DANZA FER Á KOSTUM í ÞESSARI SPRENG- HEÆGILEGU, GLÆNÝJU GAMANMYND, ÁSAMT AMI DOLENZ, CATHERINE HICKS OFL. Lcikstjóri er Stan Dragoti „(Lovc At Fírst Bite", „Mr. Momj". Flytjendur tónlistar eru m.a. THe Kinks, Mamas and Pap- as, Boys Club, Ritchie Valens o.fl. Sýnd kl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5. NIAGNÚS Sýnd7.10,9.10. ASTARPUNGURINN Eldhress og fjörug ganian mynd! Sýnd kl. 11. SINFÓNÍUHUÓMSVErr ISLANDS ÍCkLAND SYMPHONY C»CHtS7RA 6. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 30. nóv. kl. 20.30. Stjórnandi: COLMAN PEARCE Einlcikari: EINAR IÓHANNESSON EFNISSKRÁ: Kjartan Ólafsson: Reflex. Carl Nielsen: Klarinett konsert. Beethoven: Sinfónía nr. 4. Aðgöngumiðasala í Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. Simi 62 22 55. msemmm F V/SA' ■■■■ POP-X SPILAR1KVÖLO Frítt inn Opiófró kl. 18.00-01.00 „Happy hour“ frá kl. 21.00-23.00. ^ SMIÐJUVEGI14D SÍMI72177 ^ Mímir kominn út MÍMIR, blað stúdenta í íslenskum fræðum, er komið út. Meðal efnis í blaðinu er grein eftir Birnu Bjarnadótt- ur er nefnist „Lostafulla vampíran" og fjallar um sögu Bram Stokers um Drakúla greifa. Kolbrún Bergþórs- dóttir segir frá Guðrúnu Ósvífursdóttur í grein sem ber heitið „Hver var Guð- rún?“ og Hrönn Hilmars- dóttir ber saman náttúru- myndmál í skáldskap Jónas- ar Hallgrímssonar og Snorra Hjartarsonar. Auk þess svara þau Sveinn Skorri Höskuldsson, Heimir Pálsson, Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir því hvort bókmenntaumræð- an á okkar dögum einkennist af innihaldsleysi. Tvær málfræðigreinar eru í blaðinu. Jóhannes Gísli Jónsson segir frá nýyrðasmíð Jóns Ólafssonar og Bjöm Þór Svavarsson fjallar um orðið „maður“. Auk þessa má nefna frumsamin ljóð eftir nemendur í íslenskum fræð- um, smásögu eftir Osp Vig- gósdóttur og ritdóma um „Skuggabox" eftir Þórarin Eldjárn og „Mín káta angist" eftir Guðmund Andra Thors- son. ISIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: SAGA ROKKARANS Blaðaummæli: ... ein besta mynd sem gerð heíur verið um dægur- tónlistarmann fyrr og síðar. Quaid er ofboðslegur, ogá ekkertannað en Óskarinn skilið. Já, Saga rokkarans kem ur þægilega á óvart og á það svo sannarlega skilið að njóta mikilla vinsælda. Sleppið ekkiþessari mynd meðan enn má njóta hennari vönduðum hljómflutningstækjum og stóru tjaldi Háskólabíós. ★ ★★ SV.Mbl. Leikstjóri: Jim Mc Bride. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍILÐ FJÖLSKYLDU' FYRIRIÆKI Gamanlcikur eftir Alan Ayckbourn. Aukasýning i kvöld kl. 20. 8. sýn. fös. I. des. kl. 20. Lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20.00. Síðasta sýning fyrir jól. OVITAR Barnaleikriti cftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 3. des. kl. 14. Sunnudag 10. des. kl. 14. Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Síðasta sýning fyrir jól. JÓLAGLEÐI í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, lióðum, song og dansi i flutningi leikara, dansara og hljóðfæra- leikara Þjóðleikhússins. Sunnud. 3/12 kl. 15.00. Miðaverð kr. 300. Kaffi og pönnukökur innifalið. LEIKHÚSVEISLAN FYRIR OG EFTIR SÝNINGUT Þrircttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan cr opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sími: 11200 Greiðslukort. LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍMI 680-680 í <*J<& SÝNINGAR BORGARLEIKHÚSI á litla sviði: Jrjés Hfz'thSÍfJ? Fim. 30. nóv. kl. 20. Fös. 1. des. kl. 20. Fáein ssti laus. Lau. 2. des. kl. 20. Sun. 3. des. kl. 20. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20. Siðustu sýn. fyrir jól! I stóra sviði: Fim. 30. nóv. kl. 20. Fáein sæti laus. Fös. 1 des. kl. 20. Lau. 2. des. kl. 20. Fös. 8. des. kl. 20. Lau. 9. des. kl. 20. Sun. 10. des. kl. 20. Sidustu sýn. fyrir jól! Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekió við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. Creióslukortaþjónusta MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! GTnim ISLE __imi ÍSLENSKA ÓPERAN OAMLABlÚ INGÖlfSSTM n TOSCA eftir PUCCINI Aöeins 2 sýningar. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasala er opin alla daga frá kl. 15.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475. NX UÚdl SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ ■ //THE ABYSS" er stórmyndin sem beðið hef- ■ UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI ■ STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- ■ UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN H SNJALLILEIKSTJÓRI JAMES CAMERON (ALIENS) ■ SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG ■ VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ ■ „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA. ■ Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- ■ tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan ■ Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. ■ Leikstjóri: James Cameron. Sýndkl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÁIN KYNNI From the Director of “An Officer and A Gentleman' WhenlFall in Love Hmliftslor/isiilmslcri. Sýnd kl. 5 og 10. A SIÐASTA SNUMING Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TVEIRAT0PPNUM2 Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 16 ára. Náttúruverndarráð: Stefnir í lokun ferða- mannastaða vegna álags Náttúruverndarráð segir að vegna álags stefni í að loka þurfi á næstu árum nokkrum fjölsóttum ferðamannastöð- um. Skorar ráðið á fjárveitinganefnd Alþingis að standa við lagaákvæði um að veita 10% af ágóða vörusölu Fríhafn- arinnar til starfsemi Ferðamálaráðs, svo ráðinu verði kleift að sinna lögbundnum verkefhum á sviði umhverfis- mála. Ráðið segir að á sama tíma og fjárveitingar til uppbygg- ingar á aðstöðu fyrir ferðafólk hafi dregist stórlega saman hafi orðið um 60% aukning á fjölda erlendra ferðaanna hér á landi og að áfram sé spáð 5% aukningu á ári. Samkvæmt lögum um að 10% af veltu Fríhafnarinnar renni til Ferðamálaráðs hefði fjárveiting til ráðsins numið um 140 milljónum króna á ári en af þeirri upphæð hafi aðeins 20% skilað sér til ráðs- ins; í ljósi þess að á næstu árum verði lokun nokkurra ferða- mannastaða óumflýjanleg vegna álags á landið og að- stöðuleysis skorar Náttúru- verndarráð á fjárveitingavald- ið að endurskoða afstöðu sína og ráðstafa þessum fjármun- um þangað sem þeim var ætlað að fara. Ur fréttatilkynningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.