Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 35
HÚSNÆÐIÓSKAST
Einbýlishús - raðhús
Fjögurra manna fjölskylda óskar að taka á
leigu einbýlishús eða raðhús með bílskúr.
Traustar greiðslur.
Upplýsingar í síma 689221 á kvöldin.
TIL SÖLU
Til sölu
fasteignin Tjarnargata 31 a, Keflavík, áður
veitingahúsið Brekka (Píanóbarinn),
Upplýsingar gefur Gunnlaugur Harðarson hjá
Sparisjóði Hafnarfjarðar, sími 91-654000.
Sparrisjódur
Hafnarfjardar
KR-ingar
Hraðskákmót félagsins verður haldið
fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.00 í
félagsheimilinu.
Skákstjóri verður Jóhann Þórir Jónsson.
Mætið með töfl og klukkur.
Stjórnin.
Fundarboð
Aðalfundur Sölusamtaka íslenskra matjurta-
framleiðenda 1989 verður haldinn mánudag-
inn 4. desember 1989 á Hótel Selfossi og
hefst hann stundvíslega kl. 16.00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa samkvæmt 10.
gr. samþykkta félagsins, verður borin upp til-
laga um kosningu skilanefndar til þess að vinna
að undirbúningi á því að slíta samtökunum.
Reykjavík, 27. nóvember 1989.
Stjórnin.
Félagsfundur
í Iðju, félagi verksmiðjufólks, verður haldinn
í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, fimmtudaginn
30. nóvember 1989 kl. 17 síðdegis.
Dagskrá:
1. Kjaramál.
2. Félagsmál.
3. Önnur mál.
í lok fundarins verður sýndur leikþátturinn
Karlar óskast íkór
Höfundur og leikstjóri:
Hlín Agnarsdóttir
Leikendur:
Bessi Bjarnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og
Sigurður Skúlason
Leikþátturinn er saminn fyrir Menningar- og
fræðslusamband alþýðu og Jafnréttisráð og
fjallar um jafnréttismál og stöðu karlmanns-
ins í því sambandi. Verkið er gamanleikur
með alvarlegum undirtón.
Iðjufélagar fjölmennið.
Stjórn Iðju.
B0RGARA
FLOKKURÍNN
-fíokkur með framtíð
Borgaraflokkurinn heldur almennan fund um umhverfismál í dag,
þriðjudaginn 28. nóv., kl. '20.30 í Holiday Inn.
Framsögumenn verða: GuðmundurÁgústsson, alþingismaður, Guðni
Ágústsson, alþingismaður, Sigurður Magnússon, forstöðumaður
Geislavarna ríkisins, og Gunnar Sohram, prófessor.
Júlíus Sólnes, ráðherra, og Páll Líndal, lögfræðingur, sitja fyrir svörum.
Fundurinn er öllum opinn.
Borgaraflokkurinn.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til
leigu
á 2. hæð við Tryggvagötu beint á móti tollinum.
Upplýsingar í símum 29111 í vinnutíma og
52488 utan vinnutíma.
Miðbær Kópavogs
- leiga
Til leigu ca 110 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð. Hentar fyrir margvíslegan rekstur. Góð
aðkoma. Einnig ca 40 fm skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð.
Upplýsingar í síma 40840.
SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN
FELAGSSTARF
Utankjörstaðakosning í
Hafnarfirði
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Hafnar-
firði dagana 2. og 3. desember fer fram í Sjálfstæðishúsinu við
Strandgötu milli kl. 17.00 og 18.00 alla daga vikunnar.
Kjörstjórn.
Félag sjálfstæðismanna f
Árbæjar- og Seláshverf i
- aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Ár-
bæjar- og Seláshverfi verður haldinn í Fé-
lagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ
miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Gostur fundarins verður Árni Sigfússson,
borgarfulltrúi.
ísafjörður
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags ísafjarðar verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu, 2. hæð, mánudaginn 4. desember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Styrktarmannakerfið.
3. Kristinn Benediktsson, yfirlæknir, ræðir heilbrigðismál.
4. Önnur mál.
Fyrirspurnir og umræður. Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Stjórnin.
Kópavogur - Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Okkar árlegi jólafundur verður haldinn laugardaginn 2. desember i
Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Fundurinn hefst með borð-
haldi kl. 19.00.
Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Opið hús
Miðvikudaginn 29. nóvember verður opið hús á Austurströnd 3 frá
kl. 17.30-19.00.
Bæjarf ulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seitjarnarnesi sitja fyrir svörúm.
Kaffi á könnunni - allir. velkomnir.
Stjórnin.
IIFIMDAI.l UK
Dagbók
sjálfstæðismanna
Dagbókina sívinsælu, með merki Sjálfstæðisflokksins eða Heimdall-
ar er nú hægt að fá fyrir árið 1990. Bókin fæst í þremur litum, blá,
svört eða rauð og kostar kr. 1.000. Einnig er hægt að fá nafn viðkom-
andi gylt á bókina og kostar hún þá 1.200 kr.
Tekið er við pöntunum í síma 82900 til 15. desember.
Heimdallur.
ísafjörður
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna á ísafirði verður haldinn miðvikudag-
inn 29. nóvember nk. I Sjálfstæðishúsinu,
2. hæð, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Matthias Bjarnason, alþingismaður,
ræðir þjóðmálin.
3. Komandi sveitarstjórnakosningar.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið í
Kópavogi
- aðalfundur
Þriðjudaginn 28. nóvember nk. verður hald
inn aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins i Kópa
vogi í Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30.
Dagskrá:
1. uleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Guðmundur H. Garð
arsson, alþingismaður.
Mætið öll.
Stjórnin.
Kópavogur - opið hús
Opið hús verður í Hamraborg 1, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 17.00-
19.00. Umræðuefni: íþróttamál í Kópavogi. Guðni Stefánsson, bæjar-
fulltrúi, Stefán H. Stefánsson og Ólína Sveinsdóttir, fulltrúar i
iþróttaaráði sitja fyrir svörum.
Heitt á könnunni.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Garðabær
Fundur verður hald-
inn miðvikudaginn
29. nóvember nk. kl.
20.30 í Kirkjuhvoli,
Garðabæ, um und-
irbúning bæjar-
stjórnakosning-
anna nk. vor.
Undirbúningur -
framkvæmd - fram-
boðslisti.
Frummælendur verða Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri, og
Börkur Gunnarsson, nemi.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnir Sjálfstæðisfélags Garðabæjar og Hugins, FUS.