Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Beitning Landformann og beitningamenn vantar á 250 tonna línubát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 53853 og 50571 á kvöldin. „Au pair“ í Þýskalandi Fjölskylda í Wisebaden óskar eftir „au pair“, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar í síma 9049-6121-542402, Heide og Rainer Spigel, Tennelbackstrasse 77, 6200 Wisebaden. Framtíðaratvinna Starfskraftur óskast frá 1. desémber nk. á skrifstofu okkar. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum og sölumennsku. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar í dag frá kl. 10.00-12.00 og 15.00-17.00. Garrihf., Skútuvogi 12G. Beitningamenn Vanan beitningamann vantar á Hamar SH 224, Rifi. Upplýsingar í síma 93-66652. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar tíma- bundin lektorsstaða í sjúkraþjálfunarfræð- um. Gert er ráð fyrir að ráða í stöðuna til þriggja ára og til greina gæti komið að skipta stöðunni í tvær hálfar lektorsstöður. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík, fyrir 20. desember nk. Við Verkmenntaskóla Austurlands Neskaupstað: íslenskukennara vantar frá næstu áramót- um. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Frá Grunnskóla Njarðvíkur - Kennarar Laus er staða kennara frá áramótum. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla- stjóri, í síma 92-14399 og í heimasíma 92-14380. Skólastjóri. VZterkurog kX hagkvæmur auglýsingamiðill! RAÐAUGi YSINGAR ÓSKAST KEYPT Frystigámur Notaður frystigámur óskast til kaups. Leiga til nokkurra mánaða kemur einnig til greina. " s Upplýsingar í síma 98-33501 í vinnutíma. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Skálum ásamt lóðaleiguréttindum, Vopna- fjarðarhreppi, þingl. eign Sævars Jónsson og Álfheiðar Sigurjóns- dóttur, fer fram miðvikudaginn 29. nóvember nk. kl. 14.00, á eign- inni sjálfri, eftir kröfum Ásgeirs Thoroddsens hdl., Kristinar Briem hdl., Magnúsar M. Nordhal hdl., Margeirs Péturssonar hdl., Lög- manna, Suðurlandsbraut 4, Jóns Þóroddssonar hdl., Reinholds Krist- jánssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka islands. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Vallholti 6, Vopnafirði, þingl. eign Ein- ars Þórs Sigurjónssonar, fer fram miðvikudaginn 29. nóvember nk. kl. 15.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka íslands, lögfræð- ingadeild, Ólafs B. Árnasonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl., veðdeild- ar Landsbanka íslands, Árna Halldórssonar hrl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Grétars Haraldssonar hrl. og Ásgeirs Björnssonar hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. r^STii nAN0l spara Hjá íslenska bókaklúbbnum bjóðast kostakjör sem gera félögum hans auðvelt að spara verulegar fjárhæðir við bókakaup, hvort heldur er til gjafa eða eigin nota. ENGAR KVAÐIR Félagar í klúbbnum bera engan kostnað vegna aðildar sinnar og bókakaup þeirra eru alfarið háð þeirra eigin vilja. Engar kaupkvaðir. /f 4 r-' r.i r te. _ sÆyam FJÖLBREYTT ÚRVAL íslenski bókaklúbburinn gefur út fréttabréf mánaðarlega. Þar fá klúbbfélagar alltaf nýjustu upplýsingar um kostakjör sem þeim bjóðast í bókakaupum, við hljómplötukaup og í formi ýmissa vörutilboða. Bókaúrval hjá íslenska bókaklúbbnutn er tnjög fjölbreytt og bækumar eru sendar heim. Það er auðvelt að gerast félagi. Hringið eða skrifið. it ISLENSKI BOKAKLUBBURINN ÁRMÚLA 23 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 91-678946 . B6k mánuðarins í desember er Pelli sigursæli, meistaraverk Martin Andersen Nexö, en þetta verk liefur af mörgum verið álitið eitt magnþrungnasta norræna bókmenntaverkið á þessari öld. I---------------------------------------------1---- 1 Sendist til íslenska bókaklúbbsins i 1 Ég óska að geast félagi í íslenska bókaklúbbnum. I I Nafn I ' Heimili Staður Póstnr. Kennitala Athugið jólatilboðið okkar Myndatökur frá kr. 7.500,- öllum myndum fylgja 2 prufu- stækkanir 20x25 cm. Ljósmyndastofan Mynd simi 5 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs simi 4 30 20 tlöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.