Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. NOYEMBER 1989
47
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA:
UNGIEINSTEIN
ÞESSI STÓRKOSTLEGA TOPPGRÍNMYND, MEÐ
NÝJXJ STÓRSTJÖRNUNNI YAHOO SERIOUS,
HEFUR ALDEILIS VERIÐ í SVIÐSLJÓSINU AÐ
UNDANFÖRNU UM ALLAN HEIM.
YOUNG EINSTEIN SLÓ ÚT KRÓKÓDÍLA
DUNDEE FYRSTU VIKUNA í ÁSTRALÍU OG í
LONDON FÉKK HÚN STRAX ÞRUMUAÐSÓKN.
YOUNG EINSTEIN, TOPPGRÍNMYND f SÉRFLOKKI.
Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson,
Max Heldrum, Rose Jackson.
Leikstjóri: Yahoo Serious.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BLEIKI
KADILAKKINN
Sýnd kl. 4.55,6.55,
9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 7.
ÚTKASTARINN
LÁTTU ÞAÐ
FLAKKA
ÞAÐÞARF
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 5.
Bönnuðinnan
10ára.
Sýnd kl.7.05,9,
Bönnuð innan
16ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan
12ára
Hjálparstoftiun kirkjunnar:
Fræðsluefiii
um Namibíu
HJALPARSTOFNUN kirkjunnar hefur nýlega gefíð út
fræðsluefni um Namibíu. Efnið er ætlað framhaldsskólum
og elstu bekkjum grunnskóla.
Tilgangurinn með þessu
efni er að vekja athygli á
málefnum Namibíu en landið
stendur nú á tímamótum, þar
sem það mun á næstunni öðl-
ast sjálfstæði. Um þessar
mundir eru nefnilega haldnar
fyrstu frjálsu kosningamar í
landinu og er þá stórt skref
stigið í átt til sjálfstæðis. í
efninu er leitast við að gefa
nemendunum innsýn í hvað
er að gerast í Namibíu núna
og hver sé bakgrunnurinn.
Hjálparstofnun kirkjunnar
mun á næstunni, í samvinnu
við systurstofnanir á Norður-
löndunum, veita aðstoð til
uppbyggingar skólakerfisins í
Namibíu. Skólakerfi Namibíu
hefur í áratugi byggt á að-
skilnaðarstefnu s-afrísku ný-
lendustjórnarinnar, með þeim
afleiðingum að menntun
svartra hefur algerlega setið
á hakanum. Það verður því
nauðsynlegt að gera stórfellt
átak á sviði skólamála í
landinu, þegar það fær sjálf-
stæði.
Efni Hjálparstofnunar
kirkjunnar um Namibiu er að
hluta til þýtt og endursamið
úr dönsku og að hluta til- er
það afrakstur ferðar starfs-
manna stofnunarinnar til
Namibíu í september síðast-
liðnum. Efnið er sent endur-
gjaldslaust til skóla og ann-
arra sem áhuga kunna að
hafa á því. Allmargir skólar
hafa nú pantað efnið og feng-
ið það í hendur. Undirtektir
þeirra hafa verið mjög góðar
og er ekki annað að heyra en
að kennarar og nemendur
kunni að meta framtakið.
(Fréttatilkynning)
LAUGARÁSBIO
Sími 32075____
BARNABASL
STKVK MARTIN
„Fjölskyldudrama, prýtt stór-
um hóp ólíkra einstaklinga sem -
hver og einn er leikinn af nán-
ast fullkomnun af nokkram
bestu listamönnum úr leikara-
stéttBandaríkjanna".
★ ★★SVMbl.
SA ItWSIBf S2i“
Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tima.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Tom
Hulce, Jason Roberts og Diane Wiest.
Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,-
ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUIVI SÖLUM!
HNEYKSLI
Hver man ekki eftir fréttinni
sem skók heiminn.
★ ★★★ DV
★ ★ ★ Morgunblaðið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
REFSIRETTUR
Lögmaður fær sekan mann<
sýknaðan. Hvar er réttlætið;
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Kaupvangstorg 1. Herbergin eru á 2. hæð
■ OPNAD hefur verið gisti-
heimili á Sauðárkróki undir
nafninu Áning - gistihús.
Það er Áning - ferðaþjón-
usta hf. sem stendur að
rekstrinum en undanfarin
tvö sumur hefur fyrirtækið
rekið sumarhótel í heimavist
Fjölbrautarskólans á
Sauðárkróki. Áning - gisti-
hús er til húsa að Kaup-
vangstorgi 1. Þar er boðið
upp á gistingu í fimm her-
bergjum og morgunverð.
■ Á FUNDI evrópskra
þjóðbókasafha dagana
16.-18. október sl.' var rætt
um viðleitni þjóða Evrópu-
bandalagsins til að sam-
ræma virðisaukaskatt á
bækur. Þær hefðu hvatt til
þess að hann yrði ekki hærri
en á bilinu 0-6%. I ályktun
sem samþykkt var á fundin-
um sagði svo: „Óhindrað
streymi hugsana, hugmynda
og upplýsinga er grundvall-
aratriði í starfi safna okkar.
Þegar rætt er um virðisauka-
skatt í Evrópu hlýtur bókin
sem lykill að menntun og
rannsóknum að skipa þar
sérstöðu. Skattur á bækur
er í raun skattur á þekkingu.
Forstöðumenn þjóðbóka-
safna skora á þjóðir Evrópu
að líta á bækur sem „við-
kvæman varning", er mjög
lágur eða helst enginn virðis-
aukaskattur verði lagður á.“
■ LISTMUNA UPPBOÐ
Gallerí Borgar, hið 24.
verður haldið fimmtudaginn
30. nóvember. Uppboðið fer
fram á Hótel Sögu og hefst
kl. 20.30. Uppboðsverkin
verð asýnd í Gallerí Borg
miðvikudag og fimmtudag
(29. og 30. nóv.) frá kl.
10-18.
MSIGMAR Arnar Stein-
grímsson lauk doktorsprófi
í sjávarlíffræði frá háskólan-
um í Liverpool 4. september
síðastliðinn. í doktorsritgerð
hans er gerður samanburður
á líffræði og vistfræði
tveggja stofna samloku-
skelja við eyjuna Mön. Sig-
mar lauk BSc prófi í líffræði
við Háskóla Islands 1982.
Um þessar mundir starfar
Sigmar Arnar Steingríms-
son.
Sigmar á Hafrannsókna-
stofmmiini að undirbún-
ingi að rannsóknaverkefni
á botndýrum í sunnan-
verðum Faxaflóa og tengsl-
um þeirra við fæðunám botn-
fiska. Sigmar er kvæntur
Ástu Benediktsdóttur
kennara og eiga þau tvær
dætur.
Leiðrétting
I blaðinu á sunnudag mis-
ritaðist nafn höfundar er-
lendrar hringsjár. Hann heit-
ir Guðm. Halldórsson. Eru
hlutaðeigandi beðnir velvirð-
ingar á mistökunum.
ÞAÐ ERU ENGIN GRIÐ GEFIN - ENGAR REGLUR
VIRTAR - AÐEINS AÐ VTNNA EÐA DEYJA.
Hörkuspennandi mynd um beljaka í baráttuhug. Aðalhlutverk-
ið leikur einn frægasti fjölbragðaglímukappi heims Hulk
Hogan. Leikstjóri: Thomas J. Wright.
Sýnd kl.5,7,9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ögö
19000
ENGIN MISKUNN
INDIANA JONES
0G SÍÐASTA KR0SSFERÐIN
j lf>ST CRUWVe ,
Sýnd kl. 5,9,11.15.
Bönnuð innán 12 ára.
HINKONAN
Eitt nýjast meistaraverk
Woody Allen.
* * ★ H.Þ.K. DV.
Sýnd kl. 5,9,11.15.
* * * * SV. MbL * * * * Þ.Ó. Þjóðv.
Sýnd kl. 5 og 9.
PELLE SIGURVEGARI
****SV.Mbl.****p-0-
STÖÐ sex 2
Sýnd5,7,9,11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7. —12. sýningarmánuður.
Landsfundur Þjóðarflokksins: *
Samstarfi við aðra
smáflokka hafnað
FELLD var á landsfúndi Þjóðarflokksins um helgina
tillaga um sameiningu eða samvinnu við Borgaraflokkinn
og Samtök um jafnrétti og félagshyggju. Engin ákvörðun
var tekin um framboð í sveitarstjórnarkosningunum, en
flokksstjórn falið að kanna möguleika á framboði á hverj-
um stað.
Guðbjöm Jónsson vara-
stjórnarmaður í Þjóðar-
flokknum sagði sig úr honum
þegar tillaga um samvinnu
við aðra smáflokka var felld.
En Pétur Valdimarsson, sem
endurkjörinn var forinaður
Þjóðarflokksins á fundinum,
sagði að eftir að skoðuð hefði
verið niðurstaða nefndar,
sem falið var að bera saman
stefnuskrár þessara flokka
við stefnuskrá Þjóðarflokks-
ins, hefði niðurstaðan orðið
þessi.
„Hins vegar kom jafn-
framt fram á þessum fundi,
að ef ný stjómmálaöfl kæmu
fram með svipaða stefnuskrá
og okkar mætti tala við þau,“
sagði Pétur.
Á fundinum var farið yfir
stefnuskrá flokksins. Pétur
sagði að stefna flokksins
væri í grundvallaratriðum sú
sama og þegar hann var
stofnaður en hún þróaðist í
samræmi við breytingar í
þjóðfélaginu.
„Eftir því sem vandamálin
koma betur í ljós þá taka
menn fastar á ákveðnum
þáttum í þjóðfélaginu. Þetta
kemur fram í stefnuyfirlýs-
ingunni og gildir jafnt um
innanríkis- og utanríkismál.
Ef að menn em málefnalegir
í sínum störfum, eins og ég
vil að stjórnmálamenn séu,
hljóta þeir að verða að þróa
stefnu stjómmálafiokkanna
miðað við ástandið á hveijum
tíma,“ sagði Pétur.
Innan við 30 manns vom
á jfundinum, sem haldinn var
í Alþýðuhúsinu á Akureyri.
Pétur sagði að fundarsóknin
hefði ekki komið sér á óvart,
þar sem fundartími- og stað-
ur hefði verið erfiður fyrir
fólk úti á landi. Fámennið á
fundinum segði því ekkert
um fylgi flokksins.