Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVBMBER 1989
Sviss:
Fleiri á móti hern-
um en búist var við
Zíirich. Frá Ömiu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
MEIRIHLUTI kjósenda í Sviss felldi tillögu um að leggja niður
svissneska herinn með 64,4% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu á
sunnudag. 35,6% greiddu atkvæði með tillögunni og er það hærra
hlutfall en búist var við og herandstæðingar fógnuðu eins og um
sigur væri að ræða.
Kaspar Villiger varnarmálaráð-
herra var ekki á því að stuðnings-
menn hersins hefðu beðið ósigur
þegar úrslit lágu fyrir. Hann sagði
að margir hefðu greitt atkvæði
gegn hemum til að lýsa yfir
óánægju með hann án þess þó að
vilja leggja hann niður. Hann sagði
að breytingarnar sem hafa átt sér
stað í Evrópu undanfarið hefðu
einnig haft áhrif á afstöðu kjós-
enda. Hann sagði að umræðan fyr-
ir kosningarnar og niðurstaða
þeirra yrðu teknar til greina við
endurskipulagningu hersins en
henni á að vera lokið 1995.
Meirihluti þjóðarinnar greiddi
einnig atkvæði gegn tillögu um að
hraðatakmörkin 130 km á hrað-
brautum og 100 km á þjóðvegum
yrðu skráð í stjómarskrána. Stuðn-
ingsmaður hennar sagði að þjóðin
hefði þar með misst af tækifæri til
að lögleiða hraðann sem hún æki
Hondúras:
yfirleitt á. Hraðatakmörk í Sviss
eru 120/80.
Óvenju mikil þátttaka, eða
68,5%, var í þjóðaratkvæðagreiðsl-
unni. Hún sýndi enn skoðanamun
frönsku- og þýskumælandi Sviss-
lendinga. í frönskumælandi kantón-
unum sex var meirihlutinn fylgjandi
hærri hraðatakmörkunum og Genf
og Júra, frönskumælandi, vom einu
kantónurnar þar sem meirihlutinn
vildi leggja herinn niður.
Eiginkonur svissneskra hermanna fræðast um hvernig beita á byssum í sýnikennslu, sem miðaði að því
að upplýsa þær um hvað eiginmennirnir gera í æfingabúðum hersins. Svisslendingar höfnuðu tillögu um
að leggja herinn niður í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag.
Þjóðernisróstur í Sovétríkjunum:
Vopnaðir Georgíumenn sitja
um höfiiðstað Suður-Ossetíju
Moskvu. Reuter
Þú þarft ekki að eiga afruglara til þess að
eignast ódýrt og gott sjónvarp.
Við bjóðum úrvals 14 tommu litsjónvörp á
hreint frábæru verði.
*stgr.
MfM8
&SAMBANDSINS
HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50
VIÐ MIKLAGARÐ
Rúmlega 150.000 manns komu
saman í borginni Lvov í Sovétlýð-
veldinu Úkraínu á sunnudagskvöld.
Krafðist fólkið þess að katólsku
kirkjunni í Úkraínu yrði Ieyft að
starfa og bar myndir af Jóhannesi
Páli páfa. Jósef Stalín bannaði
starfsemi kirkjunnar í Úkraínu árið
1946 og var hún sameinuð rúss-
nesku rétttrúnaðarkrikjunni. Marg-
ir þeirra sem þátt tóku í mótmælun-
um og í útimessu sem haldin var
áður en fjöldafundurinn hófst voru
dæmdir til fangelsisvistar sökum
trúarsannfæringar sinnar í stjórn-
artíð Stalíns.
Kr. 22*900
Evrópsku kvik-
myndaverðlaunin
EVRÓPSKU kvikmyndaverð-
launin voru afhent í París á
laugardag og hlutu eftirfarandi
myndir og listamenn verðlaunin
í ár.
• Kvikmynd ársins: Landscape
in the Mist. Leikstjóri Theo Angel-
opoulos. Grikkland.
• Kvikmynd ársins (eftir ung-
an leikstjóra): 300 Miles to Hea-
ven.. Leikstjóri: Maciej Dejczer.
JPólland.
• Leikstjóri ársins: Geza Ber-
emenyi. Mynd: Eldorado. Ung-
veijaland.
• Leikari ársins: Philippe Noir-
et. Myndir: La Vie Et Rien D’Au-
tre, Frakkland. Nuovo Cinema
Paradiso, Ítalía.
• Leikkona ársins: Ruth Sheen.
Mynd: High Hopes. Bretland.
• Leikari í aukahlutverki:
Edna Dore. Mynd: High Hopes.
Bretland.
• Handritshöfiindur ársins:
María Khmelík. Mynd: Vera litla.
Sovétríkin.
• Kvikmyndatökumaður árs-
ins: Ulf Bruntas, Jorgen Persson.
Mynd: Konur á þakinu. Svíþjóð.
• Kvikmyndatónskáld ársins:
Andrew Dickson. Mynd: High
Hopes. Bretland.
• Sérstök aukaverðlaun:
Bertrand Tavemier. Mynd: La Vie
Et Rien D’Autre. Frakkland.
• Mynd: Nuovo Cinema Para-
diso. Italía.
• Nýrra mynda frá Sarajevo í
Júgóslavíu var einnig getið sér-
staklega fyrir frumleika.
Callejas virð-
ist hafa sigrað
Tegucigalpa. Reuter.
RAFAEL Callejas, jarðræktarfræð-
ingur og talsmaður fijáls markað-
skerfis, virtist í gær ætla að sigra
í forsetakosningunum, sem fram
fóru í Hondúras um helgina. Munaði
þó ekki miklu á honum og frambjóð-
anda stjómarflokksins og var enn
ótalið mikið af atkvæðum. Callejas
og stuðningsmenn hans voru þegar
í gær farnir að halda upp á sigurinn
þótt þá væri aðeins búið að telja 34%
atkvæðanna. Þá hafði Callejas og
Þjóðarflokkurinn fengið 48,7% en
Carlos Flores, frambjóðandi Fijáls-
lynda flokksins, sem er í stjórn, var
með 46,3% atkvæða.
ÞÚSUNDIR Georgíumanna hafa setið um bæinn Tskhínvalí frá því
á föstudag og eru margir þeirra vopnaðir, að því er embættismaður
einn sagði í símaviðtali við fréttamann Reuíers-fréttastofúnnar í
Moskvu í gær. 21 maður særðist í átökum nærri bænum í gær en
hermenn og lögregla gæta þess að Georgíumennirnir ráðist ekki
gegn íbúunum.
Tskhínvalí er höfuðstaður sjálf-
stjórnarhéraðsins Suður-Ossetíju í
Sovétlýðveldinu Georgíu. Ráða-
menn í Suður-Ossetíju hafa óskað
eftir því að útgöngubann verðu sett
og að fjölgað verði í herliði í
Tskhínvalí en hafa ennþá engin
svör fengið að sögn heimildar-
mannsins. Kvað hann um 800 her-
menn vera á staðnum en þeir voru
fluttir þangað frá Moskvu í síðasta
mánuði. Að auki væri lögreglulið
allt í viðbragðsstöðu.
Þrátt fyrir viðbúnað þennan hefði
21 maður særst í átökum í gær þar
af einn alvarlega. Georgíumennimir
SIEMENS -gœði
GÓÐUR ÖRBYLGJUOFN
FRÁ SIEMENS!
• Fjórar stillingar fyrir örbylgjustyrk: 90, 180, 360
og 600 W • Tímarofi með hámarkstíma = 30 mín.
• Snúningsdiskur • Tekur 21 lítra • Góður leiðarvísir
og íslensk matreiðslubók.
Verð: 26.700,-
SMITH &NORLAND
hefðu tekið 86 Osseta í gíslingu í
átökum í nokkrum þorpum um helg-
ina en þeim hefði verið sleppt í gær.
Róstur þessar hófust er Ossetar
lögðu niður störf til að leggja
áherslu á þá kröfu sína að fá að
sameinast Norður-Ossetíju. Yilja
þeir að eftir sameiningu verði
myndað nýtt sjálfstætt lýðveldi
Osseta. Þann tíunda þessa mánaðar
samþykktu yfirvöld í Suður-
Ossetíju að setja þessa kröfu á odd-
inn. Talsmaður Þjóðfylkingarinnar
í Suður-Ossetíju sagði að krafa
þessi hefði mælst illa fyrir í röðum
Georgíumanna og hefðu þeir safn-
ast saman í Tskhínvalí á föstudags-
kvöld.
SIEHENS
SIEMENS framleiösla tryqqir endmgu og gæö
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
kMBBRlMSSON&CO
ABE.TE™3*
HARÐPLAST Á BORÐ
ÁRMULA29, SÍMI 38640
/