Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.11.1989, Blaðsíða 45
MORGtrtíBLAÐIÐ ÞKlÐJtJDAGUR 281 NÓVEMBER 1989 45 Steinn Eyjóifsson. ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Daufir dagar Fyrir skömmu voru haldnir svokallaðir „íslenskir dagar“ í Byko í Breiddinni. Einn þeira sem þar ýmist stóð eða sat á sýningarbás sínum var Steinn Eyjólfsson sölumaður hjá fyrir- tækinu Vírneti í Borgarnesi. Nokkru fyrir umrædda daga í Byko var Steinn í sýningarbás á „Islenskum dögum“ norður á Akureyri. Morgunblaðið innti Stein eftir því hvort að „dagar“ af þessu tagi hefðu einhveija þýðingu. „Það er nú það, ég veit ekki hvort að ég get svarað þessari spumingu, því umræddar kynn- ingar vom á þeim tíma árs sem minnst er að gera hjá okkur. Okkar tími er vorið og sumarið, en starfsemin er í lágmarki aðra tíma ársins þótt alltaf sé eitthvað í gangi. Ég get einungis sagt það sem mér skildist á mönnum hjá Byko og KEA, að þetta hefði verið óvenjulega dauft, það virt- ist vera að dofna yfir þessum uppákomum. Einn daginn fyrir norðan var boðið upp á skemmt- iatriði og húsið fylltist gersam- iega, en það skilaði sér ekki eins og maður hefði kannski vonast eftir. Þó verð ég að segja þrátt fýrir allt, að ef á heiidina er litið þá er ég ekki óánægður," sagði Steinn. T? Líttu við í nýstárlegri verslun! 1 Nýkomið mikið úrval af kassett- um með slökunartónlist og „New Age“ tónlist. Einnig tón- list til heilunar, sem mælt var með á Reiki námskeiðunum. BÆKUR: Mikið úrval af bókum um heilun, kristalla og eðalsteina, sjálfs- hjálp, stjörnuspeki og fleiri málefni, m.a.: HANDS OF LIGHT THE CRYSTAL WORKBOOK YOU THE HEALER HEALING WITH CRYSTALS AND GEMSTONES Einnig sjaldséðar bækur á íslensku: ÞAÐ ER SVO MARGT, Grétar Fells SÖNGUR LÍFSINS, Grétar Fells ANDLIT REGNBOGANS, Grétar Fells RÖDD ÞAGNARINNAR ZEN HUGUR, HUGUR BYRJANDANS HAF í DROPA VEGGSPJÖLD: Ýmsar gerðir af sérstæðum veggspjöldum sem ekki hafa fengist hér áður. STJORNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking, fást hjá okkur. □ Persónulýsing □ Framtíðarkort □ Samskiptakort. Afgreidd á meðan beðið er eða tekið á móti pöntunum ísíma 91-626265. bezR/m\f Laugavegi 66, ' 101 Reykjavík, sími: 91-623336. Pantanasími: 91-626265. Fer inn á lang flest heimili landsins! Lenny og Lisa VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu. Mjög lágt verð. STÆRÐIR: STÆRÐIR: 145R12 175/70R13 155R12 185/70R13 135R13 175R14 145R13 185R14 155R13 185/70R14 165R13 195/70R14 175X13 165R15 Gerið kjarakaup Sendum um allt land BARÐINN, Skútuvogi 2, Reykjavík. Símor 91-30501 og 84844. SIEMENS~dæd' ÁREIÐANLEG OG HAGKVÆM ÞVOTTAVÉL FRÁ SIEMENS SIEMENS þvottavélar eru traustar, endingargóðar og þægilegar í notkun. Það sannar áratuga reynsla. WV2852 ■ Vinduhraði 600 og 850 snún./mín. ■ Sparnaðarhnappur og hagkvæmnihnappur ■ Frjálst hitaval og mörg þvotta- kerfi ■ Þægilegt og aðgengilegt stjórnborð. ■ verð kr. 64.ooo.- Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 ÁHUGAMENNSKA Skemmtun í Hofgarði í tilefni Banda- lagsdagsins Leikfélag Hornafjarðar og leik- deild Ungmennafélagsins Ár- manns á Kirkjubæjarklaustri stóðu fyrir skemmtun í Hofgarði í Oræf- um í tilefni Bandalagsdagsins 11. nóvember. Þann dag minna áhuga- mannaleikfélög landsins á sig og blómlega starfsemi. Leikdeild Ármanns kynnti verk eftir Guðrúnu Helgadóttur og Leik- félag Hornafjarðar verk eftir Þórar- in Eldjám. Seinna var svo stiginn dans við undirleik hljóipsveitar Hauks Þorvaldssonar. Skemmtun þessi var vel sótt af fólki bæði úr Austur- og Vestur-Skaftafellssýsl. ITALSKUR GESTAKOKKUR Hinn rómaði listakokkur sr. Giancarlo Pellizow frá Gran D’Hotel Opologio í Padova verður hjá okkur næstu vikur og mun elda fyrir okkur ljúffenga eðalrétti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.