Morgunblaðið - 30.11.1989, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989
5
Horfur í atvinnu- og efnahagsmálum
Á spástefnu Stjórnunarfélagsins er leitað svara við ýmsum spurningum um
árið 1990 og víða leitað fanga. Hin árlega spástefna Stjórnunarfélagsins hefur
reynst mikilvcegur- efniviður í áœtlanagerð íslenskra fyrirtcekja og veitir
hagnýtan fróðleik fyrir alla áhugamenn um íslenskt efnahags- og atvinnulíf.
14:00 Setning:
Þórður Sverrisson, framkvæmdastjóri, formaður SFÍ.
14:05 Árið 1990-Hvertstefnir?
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra.
14:30 Efnahagshorfur á íslandi 1990.
Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur.
14:50 Atvinnutækifærin á landsbyggðinni 1990.
Sigfús Jónsson, bæjarstjóri.
15:10 Hverju spá forsvarsmenn fyrirtækjanna?
Á spástefnunni verða birt svör 30 forsvarsmanna
fyrirtækja, félaga og stofnaná um ýmsar hagstærðir
1990 og mát þeirra á helstu vaxtarbroddum atvinnu-
lífsins á komandi árum. Hagvöxtur, verðbólga, launa-
þróun, gengisþróun, vaxtaþróun, atvinnuleysi.
Umsión: Finnur Sveinbiörnsson, hagfræðingur.
15:25 Kaffihlé.
15:50 Hverju spáir fólkið?
Gunnar Maack, forstjóri Hagvangs.
16:05 Spáð í stjörnurnar?
Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur.
16:20 Pallborðsumræður.
Þátttakendur: Þorvaldur Gylfason prófessor, Sigurður
B. Stefánsson hagfræðingur, Vilhjálmur Egilsson,
framkvæmdastjóri, Sigfús Jónsson bæjarstjóri, Þröstur
Ólafsson framkvæmdastjóri.
Umræðustjóri: Páll Magnússon fréttastjóri.
17:30 Spástefnulok.
PÓRBUR HALLDÓR SIGURÐUR B. SIGFÚS
SVERRISSON ÁSGRÍMSSON STEFÁNSSON JÓNSSON
FINNUR GUNNAR GUNNLAUGUR ÞORVALDUR
SVEINBJORNSSON MAACK GUÐMUNDSSON GYLFASON
vilhjAlmur ÞRÖSTUR pAll Arni
EGILSSON ÓLAFSSON MAGNÚSSON „SIGFÚSSON
Spástefnustjóri: Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri SFÍ.
Þátttökugjald kr. 5.500.
Félagsverð kr. 4.700.
§ msBk.
&T2 rw.
HÓTEL LOFTLEIÐUM
7. DES. KL. 14:00-17:30
SKRÁNING í SÍMA 621066
Stjórnunarfélag
íslanós