Morgunblaðið - 30.11.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 30.11.1989, Síða 6
T 6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsiuvarp. 1. 17.50 ► Stundin okkar. Endur- 18.50 ► Táknmáls- Ritun, 5. þáttur. (12 mín.)2. sýning frá sl. sunnudegi. fréttir. Þittervalið, 2. þáttur. Þáttur 18.25 ► Sögur Uxans. Hollenskur 18.55 ► Hverá að um lífshætti unglinga. (16 teiknimyndaflokkur. Leikraddir ráða? mín.)3. Umræðan. Um MagnúsÓlafsson. 19.20 ► BennyHill. lífsvenjur ungs fólks. (18 mín.) 17.00 ► Santa Barb- 17.45 ► Benji. Leikinn myndaflokkurfyriryngri kynslóðina um ara. skemmtilega hundinn Benji. 18.05 ► Dægradvöl (ABC’s World Sportsman). Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. 20.50 ► 21.15 ► Magni Mús. Teiknimynd. 22.20 ► íþróttasyrpa. 23.10 ► Svanirásvið- 23.55 ► Tommiog 20.35 ► Fuglar landsins. Hin rámu reg- 21.30 ► Samherjar. Bandarískur Fjallað um helstu íþróttavið- inu. Fylgst með upptök- Dagskrárlok. Jenni. 6. þáttur. Toppskarfur. Is- indjúp. Annar myndaflokkur. Aðalhlutverk: Wiíi- burði víðs vegar í heiminum. um á uppfærslu London lensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon. þáttur. iam Conrad og Joe Penny. 23.00 ► Ellefufréttir. Festival Sallet á dönsum Nataliu Makarovu við Svanavatn Tsjajkovskíjs. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Áfangar. Kirkj- an á Stórá- Núpi. Húner óvenju vönduð að allri gerð. 20.50 ► Sérsveitin. Nýr framhaldsmyndaflokkur. 21.45 ► Kynin kljást. Getrauna- þátturþarsem bæðikyninleiða saman hestasina. 22.20 ► Sadat. Seínní hlutí framhaldsmyndar um æví Anwar 24.00 ► Sadat forseta Egyptalands. Aðalhlutverk: Louis Gosset Jr., Hákarla- John Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp. ströndin. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður/ Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30; 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþátt- ur um Evrópumálefni. Fjórði þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Upp á-kant. Um- sjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Harðjaxlinn" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Andrés Sig- urvinsson. Leikendur: Margrét Ólafsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson, Arnar Jónsson, Ólafur Guðmundsson, Ragnheiður Arnar- dóttir, Theodór Júlíusson og Björn Karls- * Idagskrárkynningarpistli var leikriti vikunnar, Harðjaxlinum eftir Andrés Indriðason, lýst á þessa leið. Leikritið er í gamansömum tón og gerist í Reykjavík. Ekkja nokkur fær til sín sendibílstjóra til þess að flytja gamlan ísskáp á haugana. I ljós kemur að þau þekkjast frá gam- alli tíð er þau voru saman í síldinni á Siglufirði. Þá var hún ung og- rösk og hann með krafta í kögglum, enda nefndur Harðjaxlinn. Flutn- ingurinn á ísskápnum reynist þó meira mál en ætlað var í fyrstu. Snakk Leikrit þetta spannaði ríflega hálftíma af kvölddagskránni og þessar mínútur fóru að mestu í snakk. Sendibílstjórinn og ekkjan horfa til baka er hún vekur loks máls á því að þau haft nú þekkst í gamladaga í síldinni á Siglufirði en hann þekkti „æskuvinkonuna" ekki að fyrrabragði. Aðdragandi son. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Bók vikunnar: „María veimiltíta" eftir Ulf Stark. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Ludwig van Beethoven. — Konsert í D-dúr op. 61 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharm- óníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttúr um erlend málefni. (Einnig útvarpáð að loknum frétt- . um kj. 22.07.) 18.10 Vettvangur. Umsjónarmaður Guðrún Eyjólfsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn — Bakkabræður-- Lesið úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. 20.15 Píanótónlist. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands. Stjórnandi: Colman Pearce. Ein- leikari: Einar Jóhannesson klarinettuleik- ari. Reflex eftir Kjartan Ólafsson. Klari- nettukonsert eftir Carl Nielsen. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing — Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Viðar Eggertsson. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands. Stjórnandi: Colman Pearoe. Sin- fónía nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. þessa augnabliks var býsna langur og fór að mestu í snakk um gjald- skrá sendibíla. Seinni hlutinn fór síðan að mestu í blaður um gömlu- dagana eða þar til lyftingamenn koma af sendibílastöðinni að ná í gamla ísskápinn. Ekkjan tekur óvart að eggja Rögnvald en svo nefnist sendibílstjórinn til átaka með því að minna hann á forna frægð. Þá gerist það að annar lyft- ingamannanna klemmir löppina undir skápnum. Hinn stríðir Rögn- valdi á viðurnefninu. Harðjaxlinn reiðist ákaflega og vill vafalítið sýn- ast karl í krapinu. Þeir drusla skáþnum út úr íbúðinni með miklum bægslagangi upp stiga og út í bíl. Býsna eðlilegt atriði og bráðlifandi og hvíld frá snakkinu i fyrri hluta verksins og raunar voru öll leikhljóð til fyrirmyndar. Á lokamínútum er Rögnvaldur að vonum þreyttur mjög en hann hnígur niður að af- loknu hreystiverkinu sem kom svo Kynnir: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fjórði þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar, (Einnig útvarpað á Rás 1 H. 12.10.) , 8.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíy með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Flosi Eiriksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞjóðaFmeinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. .." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) sem ekki á óvart. Ekkjan heimsæk- ir Rögnvald á spítalann og færir honum rósir eða réttara sagt víkur hún ekki frá sjúkrabeði æskuvinar- ins. Hversdagsleiki Saklaus mannlífsmynd en ekki eftirminnileg og raunar lítt áhuga- vekjandi þar til ísskápsstymping- arnar hófust. Lokamínúturnar liðu líka fram hjá fremur tíðindalitlar þótt þar hafi gömlum ástarörvum ringt yfir hin þreyttu hjörtu. En englar geta líka misst flugið meira að segja ástarenglar. Andrés Ind- riðason hefur samið mörg áheyrileg leikverk fyrir útvarp en þar með er ekki sagt að öll verk Ándrésar eigi erindi við hlustendur. Útvarps- leikritin kosta skildinginn og það á ekki að kasta þessum aurum í blað- ur. Góðum höfundi er ekki gerður neinn greiði með að að útvarpa slíkum texta. 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, annar þáttur: Sigurður drepur Fáfni. Út- varpsgerð: Vernharður Linnet. Leikendur: Jón Júlíusson, Benedikt Erlingsson, Kristín Helgadóttir, Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Atli Rafn Sigurðsson, Markús Þór Andrésson, Erla Rut Harðar- dóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tón- list úrverkum Jóns Leifs leikin af Sinfóníu- hljómsveit Islands. (Endurtekið frá sunnu- degi.) 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Sjöundi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- . skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Úrvali út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir, 2.05 Marvin Gaye og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril listamannsins og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Vettvangur. Umsjónarmaður Guðrún Eyjólfsdóttir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ádjasstónleikum. Söngvarará Mont- rey-djasshátíðinni: Clark Terry, Joe Will- iams, Carrie Smith og Betty Carter syngja. Vernharöur Linnet kynnir. Leikurinn Þau Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson fóru með að- alhlutverkin í verkinu. Margrét lék ekkjuna og Steindór „harðjaxlinn“. Þau Margrét og Steindór virtust skemmta sér alveg prýðilega í þess- um hlutverkum og hlógu og tístu einkum Margrét. Ándrés Sigurvins- son stýrði leikurunum og þurftu aðalleikararnir svo sem ekki styrka leiðsögn. Önnur hlutverk voru veigaminni en það vakti athygli undirritaðs að leiklistardeildin þakkaði undir lok leikrits bílstjórum Nýju sendibílstöðvarinnar kærlega fyrir hjálpina. Leikstjórinn hefur greinilega lagt sig mjög fram um að ná eðlilegum áhrifahljóðum við ísskápaflutninginn en slíkar stymp- ingar duga skammt á leiksviði. Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð, samgöngur og fólkið. Slegið á þráð- inn, jólabækurnar teknar til umfjöllunar, kíkt í blöðin. Urhsjón Sigursteinn Másson. 9.00 Fimmtudagur með Páli Þorsteins- syni. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kjötmiðstóðvardagurinn með Valdísi Gunnarsdóttir. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og allt það helsta úr tónlistarlífinu. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað verður um kvikmynd vikunnar og kíkt í kvik- myndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- rölti. Fréttir á klukkutíma fresti frá kl. 8.00 til 18.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmaður með fréttir og fróðleik. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Húsgangar og fróðleikur ásamt þægilegri tónlist. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg tón- list í dagsins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldtónlist á Ijúfum nótum. Síminn á Aðalstöðinni 626060. 22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir tekur á móti gestum. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á FM býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 Ivar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða rikjum. 16.00 Sigurður Ragnarsson. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddi" fylgir ykkur inn í nóttina. 1.00 „Lifandi nætun/akt.“ STJARNAN FM 102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar i spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjallþáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. Við fáum gest til okkar og það er ykkar að spyrja hann spjörun- um úr. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist — síminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Ný, fersk og vönduð tónlist á Stjörnunni. Stjörnuspek- in á sínum stað. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00—19.00 I miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi i Firðinum. „Harðjaxlinn“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.