Morgunblaðið - 30.11.1989, Page 9

Morgunblaðið - 30.11.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30.' NOVEMBER 1989 ÁSMUNDUR GUÐNASON VÉÍ.VIRKI SPYR: S: ÍAGT ER AÐ EININGABRÉF 1 GEFI 8-10% RAUNVEXTI OG 30-33% NAFNVEXTI. HVER ER MUNURINN Á RAUNVÖXTUM OG NAFNVÖXTUM? ELVAR GUÐJÓNSSON VIÐSKIin’AFRÆÐINGUR, SÖLUSTJÓRI VERÐBRÉFA- DEILDAR SVARAR: „Raunvextir eru hreinar vaxtatekjur að ieknu tilliti til verð- bólgu. Nafnvextir eru heildarvextir sem innihalda Iíka verð- bólguþáttinn. Algengt er að innlánsstoínanir aúglýsi nafnvexti þ.e. heildan'exti. Vextir á Einingabréfum og Skammtímabréf- um eru hins vegar alltaf gefnir upþ sem raunvextir. Tökum dænii: Eitthyert sparnaðarform bar að meðaltali 16,8% nafnvexti í ágúst, September og október síðastliðnum. Á sarna tíma gáfu Kiningabréf 1 8,1% raunvexti. Nú kynnu surnir að segja að fyrri kosturinn væri hagstæðari en Einingabréfm sem næmi 8,7 prósentustigum. Fyrri kosturinn gefur 16,8% ntifnvexti, þ.e. heildarvexti. Hækkun á Iánskjaravísitölu á þess- um þrenuir mánuðum var á ársgrundvelli 23,0%. betta þýðir að sparifjáreigandinn fær 5,04% neikvæða raunvexti á þessu tírna- bili. Einingabréfaeigandinn fengi á þessu tímabili fullar verðbæt- ur auk 8,1% raunvaxta eða 32,96% nalnvexti. Innlausnargjald 1,2-2% kann að rýra þá ávöxtun nema um langtímasparnað sé að ræða. Við ráðleggjum fólki að kynna sér hvon vaxtatölur miðast við raunvexti eða nafnvexti í auglýsingum um sparnaðarleiðir. SÖLUGENGI VERÐBRÉFÁ PÁNN 30. NÓV. 1989 EININGABRÉF 1 4.441,- EININGABRÉF 2 2.448,- EININGABRÉF 3 2.926,- LÍFEYRtSBRÉF 2.233,- ‘ SKAMMTlMABRÉF 1.520,- KAUPÞING HF Kringlunni 5, sími 689080 Þingið með í ráðum 1 lok finnsku skýrsl- unnar um afstödu ríkis- stjórnarinnai' lil aukins samstarfs eða samruna rikja Vestur-Evrópu er greint fi-á því, að 11.-12. des. 1989 hittist ráð- herraráð EFTA til að ákveða stefnu sína á sam- eiginlegum ráðherra- fundi EFTA og EB-land- anna sem verður 19. des- ember. Finnska ríkis- stjómin hefur gert finnskum þingheimi og öllum almenningi grein fyrir því, hvaða markmið hún setur sér. Kemur það iram í 10 liðum í lok fyrr- greindrar skýrslu henn- ar. I fyrsta lagi telja Fhmar sig þurfa að vera virka í samningaviðræð- um i Evrópu til þess að dragast ekki aftur úr, þegar ríkin iærast nær hvert öðru. I öðru lagi verði að líta á samruna- þróunina í Vestur-Evr- ópu í heild. Hluti af heirni sé fijálsræði fyrir vörur, þjónustu, fjármagil og vinnuafl. Finnar gæti hagsmuna sinna best með því að semja með öðrum _ aðildarrikjum EFTA. í þriðja lagi sæki finnska ríkisstjómin eftir því að slík skipan komist á milli EFTA og EB að til verði smátt og smátt evrópskt efiiahagssvæði (EES) á þeim gmndvelli sem reifaður sé í skýi'slu embættismanna frá ríkjum EFTA og EB. I fjórða lagi telur finnska ríkisstjómin, að unnt sé að styrkja for- sendur hagvaxtar og þar með meiri stöðugleika í þróun þjóðfélagsins með þvi að fjarlægja hindran- ir á milli þjóða að því er varðar vömr, þjónustu, fjármagn og viimuafl. I þessu sambandi eigi eiim- ig að túlka félagslega þáttimi rúmt með hlið- sjón af norrænum vel- ferðarhefðum. E ATSRÁDETS MEDDELANDE TILL RIKSDAGEN OM FÖPHÁLLANDE TILL ^FJ^ND^jggjJÁLLAÍ^ Finnarog EFTA/EB Á þriðjudag lagði finnska ríkisstjórnin fram skýrslu um viðræður Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) og Evrópubandalagsins (EB) fyrir finnska þingið. Þar er greint frá viðræðum þessara aðila undanfarna mánuði eins og í skýrslu þeirri um málið, sem Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra lagði fyrir Alþingi á fimmtudaginn í síðustu viku. í fimmta lagi valdi EES-fyrirkomulagið því, að Fiiuiar geti átt virkara samstarf við aðrar þjóðir og ríkjahópa. Nauðsyn- legt sé að efla efiiahags- samstarf við Austur- Evrópurikin bæði marg- hliða og tvfliliða. I sjötta lagi leggur ríkisstjómin áherslu á, að EES-þróun- in verði á þami veg, að það skapist almennur rammi, sem tryggi sam- bærilegar forsendur fyrir samskipti við önnur Iönd. Innri ákvarðanir Finna verði að taka mið af því, einkum varðandi efiia- hagsmál og önnur atriði sem hafi álirif á alþjóð- lega samkeppnisstöðu. I sjöunda lagi telur finnska ríkisstjómin það mikilvægt, að komið verði á þeirri skipan varðandi töku ákvarðana að Finnar og aðrar aðild- arþjóðir EFTA geti haft áhrif á þær reglur sem gilda innan evrópska efiiahagssvæðisins. Sam- kvæmt þeim hugmynd- um um samning sem nú séu til meðferðar eigi EFTA-Iöndin að eiga að- ild að ákvörðunum iunan evrópska efnahagssvæð- isins. Þau eigi að geta haft áhrif á túlkun og orðalag reglnmma um sammnmm og ráðagerð- ir um nýjar ákvarðanir. Hins vegar sé þeim skylt að sætta sig við þær ákvarðanir sem séu tekn- ar og sameiginlegt vest- ur-evrópskt ákvarðana- ferli, einnig á nýjum svið- um sem væntanlegur samnhigur nái til. Finnska rfldsstjómin stefiiir að þvi að töku ákvarðana verði háttað þamiig, að Fimiar geti haft afskipti af málum á undirbúningsstigi og ákvarðanir verði ekki bindandi fyrir Finna ef þeir sætti sig ekki við þær og afstaða finnskra stofnana til ákvarðana verði tryggð. Samráð í áttunda lið greinar- gerðar finnsku ríkis- stjómarinnar til þingsins um það, hvemig hún ætli að halda á málum gagn- vart sammna þjóðanna í Vestur-Evrópu segir að samningurinn um evr- ópskt efiiahagssvæði muni auk þess að gilda um samkipti EFTA og EB hafa áhrif á sam- skipti EFTA-Iandanna innbyrðis og þá einnig milli Norðurlandaima. Imian marka EES-sam- starfeins gæti þannig orð- ið stöðug víxláhrif og náið samstarf kunni að skapast við ýmsa hags- munahópa, sem þyki mikilvægir fyrir Finn- land. Aukin hlutdeild Norðurlandamia og hlut- lausra ríkja í Evrópu sé jákvæð fyrir þróunina í allri Evrópu. Það sé mik- ilvægt fyrir hagsmuni Fiimlands að Finnar eigi hlutdeild í samningum, sem önnur EFTA-riki sækist einnig eftir og þar sem ákveðið sé til hvaða sviða evópska efnahags- svæðið skuli ná. I þeim samningaviðræðum komi eimiig fram á hvaða svið- um nauðsynlegt sé að fella gildandi tvíhliða samninga inn í hina nýju skipan og hvaða álirif þetta hafi á samþykktir EFTA. Þá sé greinilega mikilvægt að ákvarða tengslin milli gildandi norrænna samninga og hins nýja fyrirkomulags. í niunda lagi segist finnska ríkisstjómin í fyrstu atrennu sækjast eftir sameiginlegum EES-lausnum. Ríkis- stjómin muni senvja um sérmál sem sé óhjá- kvæmilegt að sinna til að tryggja grundvallar- þjóðarhagsmuni, þ. á m. varðandi takmörkun á eignarrétti. Er hér vísað til óska Finna um að tak- marka rétt útlendinga til að eiga fasteignir í Fiim- landi. Þá verði óskað eft- ir viðunandi umþóttun- artinta til að unnt sé að forðast efhaliagslega erf- iðleika eins og frekast er kostur. Sérstaklega verði hugað að gæslu þjóð- legra verðmæta, sam- félagsþróuninni og vexti þjóðlegrar menningar. Í tíunda og síðasta lagi segir finnska ríkisstjóm- in, að hún muni gefa þinginu skýrslu um þró- un fyrirliugaðra samn- ingaviðræðna. Þegar á allt þetta er litið vakna þessar spum- ingar: Getur Alþingi eða ríkissljórn Islands ekki komið sér saman um svipað umboð til utanrík- isráðherra okkar i kom- andi viðræðum? Væri hann ekki betur staddur með það í höndunum? gardeur döm ufatnaður GÆÐAVARA - TÍSKUVARA PiLS - einlit, munstruð BUXNAPILS - einlit, köflótt, munstruð JAKKAR - einlitir, köflóttir SÍÐBUXUR - mjög gott úrval Udunru VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESl Simi 611680 Opið daglega frá kl. 9-18 - laugardaga frá kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.