Morgunblaðið - 30.11.1989, Side 11

Morgunblaðið - 30.11.1989, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMT.UDAGUR 30. NÓVEMBER 1989 28444 ÁSGARÐUR Falleg og veæ staðsett 65 fm á 1. hæð í nýl. húsi. Stórar suðursv. Skuldlaus eign. V. 4,6 m. SEILUGRANDI Mjög falleg 60 fm 2ja herb. á jarðhæð. Einkagarður og bílskýli. Góð áhv. lán. Nýleg íb. V. 4,9 m. ORRAHÓLAR Mjög góð 65 fm íb. í lyftuhúsi. Góð lán. V. 4,2 m. ÞANGBAKKI Mjög falleg 70 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Stórkostl. útsýni. Góð sameign. Frábær staðsetn. V.: Tilboð. HÓLMGARÐUR Vel endurgerð 70 fm á 1. hæð í tvíb. Laus. Allt sér. KARLAGAT A Mjög góð 60 fm á 1. hæð. Skuldlaus. Laus. V. 3,9 m. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Ný og falleg 70 fm ekta jarðhæð. Sérþv- hús. V. 5,3 m.- SÓLVALLAGATA Falleg og góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu húsi. Suðursv. Laus. Ekk- ert áhv. V. 5,1 m. VESTURGATA Mjög falleg risíb. 95 fm 4ra herb. Sérþvh. Suðursv. 2 millj. áhv. veðdeild. Ákv. sala. V. 5,4 m. JÖRFABAKKI Falleg 110 fm á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. Sérþvh. Góð sameign. Lítið áhv. ÆSUFELL Góð 110 fm 4ra herb. á 3. hæð. Laus. Hagst. lán áhv. DUNHAGI Björt og góð 110 fm á 3. hæð. Suð- ursv. V. 6,5 m. HRAUNBÆR Tvær góðar 110-120 fm íbúðir á 2. og 3. hæð. ÁLFTAMÝRI Glæsileg og björt 115 fm endaibúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Parket. Frábært útsýni. EIÐISTORG Nýleg 110 fm íbúð á tveim hæðum, vel íbúðarhæf. Blómaskáli. Góð áhv. lán. Ákv. sala. V. 7,0 m. UÓSHEIMAR - „PENTHOUSE" Góð íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni' KAPLASKJÓLSVEÓUR Mjög björt og falleg 125 fm hæð í lyftu- húsi. Sérlega góð sameign. Tvennar svalir. Getur losnað fljótl. HÁALEITISBRAUT Sérstaklega falleg 125 fm endaíb. ásamt bílsk. 4 svefnherb. Tvennar sval- ir. Skuldlaus. KÁRSNESBRAUT Mjög laglegt 140 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 48 fm bílskúi. Góð staðsetn- ing. V. 9,1 m. NEÐSTABERG Stórfallegt og vel búið 250 fm einbýli á tveim hæðum ásamt bílsk. Allt mjög vandað. V. 13,6 m. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q simi 28444 WL vVmBo Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjórí. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! FATALÍNAN SÉRVEfíSLUH MED VONOUD HUfÐARFÖT MAX-húsinu Skeifunni 15, S: 685 222 NinmiiG HUUFfflMK Þegar himinninn blakkn- ar — minningarþættir Ný bók eftir Þorbjörn Kristinsson ÚT ER komin bókin Þegar himinninn blakknar, minningaþættir Þorbjarnar Kristinssonar, fyrrverandi kennara við Glerárskóla á Akureyri. Þetta er beint framhald bókarinnar Undir brúarsporðin- um, sem kom út árið 1986 og er nú uppseld. Áður hefur Þorbjörn sent frá sér ljóðabókina Á valdi minninganna — 75% ástarljóð, en hún er fáanleg hjá höfundi. í þessri bók fjallar Þorbjörn opinskátt um líf sitt, einnig er þar að finna ýmsan fróðleik um líf alþýðunnar fyrr á öldinni. Hann segir gjarnan skoplega frá, t.d. er hann eignaðist á efri árum sinn fyrsta og eina bíl. Annars gengur ástin eins og rauður þráður í gegnum bókina, enda hefur höf- undur lengi litið kvenfólk hýru auga, eins og segir í fréttatilkynn- ingu. Bókin skiptist í 19 þætti, og er vettvangur hennar Skagafjörð- ur, Laugar, Mývatnsöræfi, Reykjavík, Akureyri, Reykjalund- Álftamýri Sérstaklega björt og falleg 115 fm endaíbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Parket á gólfum. Austurssvalir frá hjóna- herbergi og suðursvalir frá stofu. Góð sameign.^Áhv. 880 þús. frá veðdeild. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. 28444 % HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q_ CBflP SÍMI 28444 4K Daníel Árnason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. II L|II)SVA\(>IIK BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. « 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Seltjnesi Stórglæsil. ca 300 fm einb. á 1500 fm sjávarhornlóð. Húsið skiptist í glæsil. stofur, stórt bókaherb., 4 svefnherb. o.fl. Ein glæsil. eignin á fasteignamark- aðnum í dag. Einb. - Kiettahr., Hf. 173 fm nettó fallegt einbhús á einni hæð. Skiptist í 4-5 svefnh., stofu, sól- stofu m. hitapotti, 48 fm bílsk. Verð: Tilboð. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 107 fm nettó falleg jarðhæð. S< inng. og -hiti. Góð staðsetn. V. 6,4 m. Furugr. - Kóp. - suðursv. Falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. Parket. 3ja herb. Skiphoit - sérinng. 96 fm nettó jarðhæð í þríb. Ný eld- húsinnr. Sérinng. Sérhiti. Nýtt þak. Verð 5,5 millj. Mávahlíð - ris Rúmg. risíb. í fjórb. Laus strax. Verð 4,5 millj. Rauðagerði - sérinng. 96 fm nettó lítið niðurgr. kjíb. Parket. Sérhiti. Sérinng. Fallegur garður í rækt. Hátt brunabmat. Verö 5,5 millj. Skipasund - laus Einb. - Stigahlíð Ca 329 fm vandað einb. m. innb. bílsk., vel staðs. í Stigahlíð. Hús- ið er smekkl. hannað og hefur verið vel við haldið. Fallegur garður. Verð 17,8 millj. Lóðir - Seitjarnarnesi Höfum 2 góðar einbhúsalóðir við Bolla- garða. Önnur fyrir tvíl. hús, hin fyrir einl. Verð frá kr. 1,9 millj. Höfum kaupendur að sérhæðum, rað- og einb- húsum með góðum áhv. lánum. Parh. - Hafnarf. Ca 110fm parh. m. bílsk. v/Lyngberg. Endaraðh. — Seltjn. Ca 220 fm gullfallegt endaraðh. á tveimur hæðum við Selbraut. Tvöf. innb. bílsk. Góð frág. lóð. Verð 13,5 millj. Raðhús - Engjaseli Ca 200 fm gott raðh. við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. 4ra-5 herb. Bergþórugata Ca 120tm brúttó smekkl. endurn. hæð og ris í steinh. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnh. o.fl. Hátt brunabmat. Verð 6 m. Hvassaleiti m. bílsk. 100 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Vönduð sameign. Nýtt gler. Suð- ursv. Verð 7,3 millj. Ásgarður - m. bílsk. Ca 117 fm nettó björt og falleg íb. á 2. hæð. Skiptist í 2 stofur með parketi, 3 svefnherb., bað- herb., gestasn. o.fl. Suðursv. Fráb. útsýni. V. 7,8 m. 66 fm nettó góð íb. á 1. hæð í tvíb. Hátt brunabmat. Verð 4,2 millj. Orrahólar - ákv. sala 79 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Áhv. veðd. o.fl. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. 2ja herb. Æsufell - iyftubi. 54 fm nettó falleg íb. á 7. hæð með fráb. útsýni. Verð 4,1 millj. Óðinsg. m/sérinnng. Gott lítið sérbýli við Óðinsgötu. Sér- inng. Sérhiti. Hátt brunabótamat. Verð 2,5 millj. Furugrund - Kóp. 40 fm falleg íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 4,1 millj. Austurbrún - 2ja-3ja 83 fm falleg íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. / Sérhiti. Verð 4,8 millj. Óðinsgata - nýuppg. Góð nýuppg. kjíb. Verð 3,1 millj. íbúðareigendur Höfum fjölda kaupenda með húsnstjlán að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Mikil eftirspurn. Skólavörðustígur Ca 65 fm íb. á fráb. stað með bílgeymslu. Selst tilb. u. trév. og máln. Áhv. veðdeild o.fl. ca 3 millj. Verð 5,5 mlllj. Útb. 2,5 millj. Þverholt - nýtt lán 50 fm ný. risíb. Afh. titb. u. tróv. og máln. i nóv. nk. Verð 4,6 millj. Áhv. veðd. 2,7 millj. Útb. 1,9 millj. E Finnbogi Krist jánsson, Guðmuodur Bjöm Stera}>oresDn, Kristín PétursA, ^MHE GuðmundurTómasson,ViðarBöðvarsson,viðskiptafr. - fasteignasali. 4RH Þorbjörn Kristinsson ur, Kristnes og Vaðlaheiði. í síðasta kafianum fjallar höfundur um líf sitt í dag og hugleiðir ókomna daga. Þorbjörn er Parkinsons-sjúkl- ingur og hefur haft sér tii aðstoð- ar stúlkur, er_ skrifað hafa upp eftir honum. í einum þættinum segir hann frá fyrstu kynnum sýnum af sjúkdómnum og þeim breytingum sem honum fylgja. Bókin er prentuð hjá POB, hún er 176 síður með myndum. Bókin fæst í búðum víða Norðanlands og hjá Eymundsson í Reykjavík. Einnig er hægt að fá bókina póst- senda frá höfundi, sé þess óskað. Fréttatilkynning. Unglingabók eftir Andrés Indriðason KOMIN er út hjá Máli og menn- ingu bók eftir Andrés Indriðason, Sólarsaga, sem er sjálfstætt framhald af Alveg milljón! er kom út á siðasta ári. í kynningu útgefanda segir: „Sól- arsaga segir frá Þorsteini, 14 ára, sem kominn er í sumarfrí á sólar- strönd ásamt fjölskyldu sinni og lendir þar inn í óvænta atburðarás og tekst að greiðá úr erfiðu saka- máli. Þetta er gamansöm spennusaga sem segir frá atburðum frá sjónar- hóli unglings og því hvernig hann bregst við þegar hætta steðjar að.“ Bókin er 168 blaðsíður. Andrés Indriðason Sögur um Kugg eft- ir Sigrúnu Eldjárn BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefúr sent frá sér bókina Kuggur, Mosi og mæðgurnar eftir Sigrúnu Eldjárn. Þetta er þriðja bókin sem Sigrún semur um snáðann Kugg, en bókina prýða rúmlega 40 litmyndir eftir höfúndinn. Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 ÞO/h/lduf SAnaoc - (f Einbýlishús LINDARBRAUT Einbhús á einni hæð 173,4 fm auk 32 fm bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb. Ræktaður garður með heitum potti og útigrilli. Verð 12,1 millj. KLETTAGATA - HAFN. Nýl. vel stands. einbh. á tveimur hæð- um, 290 fm m. 46 fm tvöf. bílsk. Mögul á aukaíb. á jarðh. Verð 15,5 millj. ÞINGÁS Nýtt timburh. á steyptum kj. 177,6 fm. 36,8 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Góð staðs. Fallegt útsýni. Verð 11,2 millj. Raðhús og parhús OTRATEIGUR Raðh. sem er kj. og tvær hæðir 193 fm. Tvennar sv. 23 fm bílsk. 2ja herb aukaíb. í kj. Suðurgarður. Laust. Verð 10,0 millj. Hæðir ESKIHLÍÐ Vel staðsett ib. á 1. hæð með Sérinng. 120-130 fm. Fallegar stofur, 3 svefn- herb. Vandaðar innr. Laus i des. 5-7 herb. DALSEL 187,7 fm endaíb. á tveimur hæðum með góöu bílskýli. Hæðin er rúmg. 4ra herb. íb. með þvottaherb. og hringstiga i kj. sem er með tveimur stórum og velbúnum vinnu-, æfingaherb. eða ein- staklingsaðstöðu meö baði o.fl. Getur líka verið aukaíb. Verð 9,2 millj. 4ra herb. FRAMNESVEGUR Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi. Þvottaherb. í íb. Parket. V. 6,9 m. KAPLASKJÓLSVEGUR Nýl. gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð, Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameiginl. gufubað. Innb. bilastæði. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 102 fm. 6 fm aukaherb. í kj. Suðursvalir. Vand: aðar innr. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR Góð ,4ra-5 herb. ib. á 1. hæð i lyftuh. 93 fm. BiTsk. fylgir. Verð 6,1 millj. Sigrún Eldjárn „Kuggur á sér góða vini sem jafnan er í för með honum,“ segir í kynningu Forlagsins. „Það eru þær Málfríður og mamma hennar, kostu- legar kerlingar sem ekki kalla allt ömmu sína þegar taka þarf til hend- inni, að ógleymdum Mosa — glað- lyndu og hrekkjóttu kríli _sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. í þessum nýju sögum bregða þau sér á skauta og vinda sér í kökubakstur með óvæntum afleiðingum. Dag nokkurn er svo friðurinn á Þjóðminjasafninu rofinn þegar þau birtast þar í heim- sókn og ekki tekur betra við þegar þau hefja tónlistariðkanir sínar í miðborg Reykjavíkur." Kuggur, Mosi og mæðgurnar er 32 blaðsíður. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. ■ HIN FJÖGUR FRÆKNU OG SJÁVARGYÐJANheitiv bók, sem IÐUNN hefur gefið út. í þessari bók taka félagarnir fjórir þátt í keppni við óvinina, hina fjóra frökku! Bjarni Fr. Karlsson þýddi. ■ Almenna bókafélngid hefur gefið út sjöttu bókina um töfral- andið Narníu eftir C.S.Lewis og nefnist hún Frændi töframanns- insÞýðandi er Kristín R. Thorlac- ius. Þetta er áframhaldandi ævin- týri um vinnustofu Andrésar frænda og töfrahringina hans sem flytja leiksystkinin Pálu og Diðrik til áður ókunnra heima.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.