Morgunblaðið - 30.11.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ' FJMMTiUDAGUR 30. NÓV'EMBER 1989,
29
Aðalfundur
SÍL í dag
AÐALFUNDUR Sambands
íslenskra loðdýraræktenda
verður haldinn í dag á Hótel
Sögu og hefst hann klukkan 10.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður fjallað um þá stöðu,
sem komin er upp varðandi framtíð
loðdýraræktarinnar, í kjölfar
ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um
aðgerðir til að leysa vanda búgrein-
arinnar.
Menntaskólinn við
Hamrahlíð:
Valdegi
nemenda
frestað
SVAVAR Gestsson mennta-
málaráðherra ætlar að leita
leiða til að koma í veg fyrir að
niðurskurður á kennslustund-
um við Menntaskólann í
Hamrahlíð komi niður á náms-
ferli nemenda við skólann.
Þetta kom fram á fiindi sem
nemendafélag skólans efhdi til
í skólanum síðastliðinn þriðju-
dag og menntamálaráðherra
Bókun forsætisráðherra um EFTA-
EB-viðræður:
*
Island með í und-
irbúnings og samn-
ingaviðræðum
Bókunin algjörlega ófiillnægjandi,
sagði formaður Sjálfstæðisflokksins
Forsætisráðherra las Samein-
uðu þingi í gær bókun, sem gerð
var á ríkisstjórnarfimdi þá um
morguninn, um könnunar- og
samningaviðræður EFTA við
EB. Formaður Sjálfstæðisflokks-
ins sagði bókun forsætisráð-
herra algjörlega ófullnægjandi.
Alþingi hljóti að álykta um mál-
ið. Bókun ríkisstjórnar sé ekki
nægjanlegur grundvöllur undir
ákvörðun um málmeðferð af Is-
lands hálfu.
Bókunin, sem gerð var á fundi
ríkisstjórnarinnar í gærmorgun,
var svohljóðandi:
„Utanríkisráðherra hefur gert
ríkisstjórn og Alþingi grein fyrir
sameiginlegum könnunai-viðræðutn
EFl’A-ríkjanna við Evrópubanda-
lagið um víðtækara samstarf
ríkjanna átján, -sem aðilar eru að
EFTA og EB. Utanríkisráðherra
mun áfram taka þátt í undirbún-
ings- og samningaviðræðum þess-
ara aðila, sem byggðar verða á
sameiginlegum niðurstöðum könn-
unarviðræðna þ.m.t. þeim fyrirvör-
um, sem íslendingar hafa sett
fram.
Jafnframt því sem fylgt verður
eftir í þessum viðræðum sameigin-
legri kröfu EFTA-ríkjanna um
fríverzlun með fiskafurðir innan
hins væntanlega evrópska efna-
hagssvæðis, verður haldið áfram
tvíhliða viðræðum íslendinga við
Evrópubandalagið og aðildarríki
þess, með það að markmiði að
tryggja tollfijálsan aðgang fyrir
íslenzkar sjávarafurðir að mörkuð-
um Evrópubandalagsins og stöðu
íslenzks sjávarútvegs að öðru leyti.
Náið samráð verður haft innan
ríkisstjórnarinnar og við utanríkis-
málanefnd Alþingis á öllum stigum
Umræðum veg’na könnunar
viðræðna við EB frestað
sat.
Halldóra Jónsdóttir, formaður
nemendafélags MH, sagði að á
fundinum hefðu kennarar við
skólann komið til liðs við nemendur
með því að knýja á um það við
skólayfirvöld að valdegi nemenda
yrði frestað, en að öllu óbreyttu
hefði hann átt að vera í gær.
Halldóra sagði að næstu daga
myndu nemendur í samráði við
kennara leita leiða til að ná niður
fyrirhuguðum sparnaði án þess að
það kæmi niður á námsmöguleik-
um við skólann. Hún sagði að kom-
ið hefði fram í máli menntamála-
ráðherra að hann væri reiðubúinn
til að taka á vanda skólans til
lengri tíma litið og kvaðst hún
sátt við niðurstöðu fundarins.
Mikill órói einkenndi þingstörf
í gær. Þingskaparumræða
skyggði á dagskrármál um sinn.
Annað dagskrármálið „Könnun-
arviðræður EFTA-ríkja við Ev-
rópubandalagið [skýrsla utanrík-
isráðherra]" var til umfjöllunar
á sama tíma í utanríkismálanefnd
og í Sameinuðu þingi, sem er
óvenjulegt. Stjórnarandstöðu-
þingmenn kröfðustu þess að for-
seti frestaði þingfundi meðan
utanríkismálanefnd Ijallaði um
viðkomandi dagskrármál, enda
hlyti málsmeðferð og niðurstaða
í nefndinni að hafa áhrif á um-
ræðu og afgreiðslu málsins í
Sameinuðu þingi - og mikilvægt
væri, auk þess, að utanríkisráð-
herra og þingmenn í utanríkis-
málanefnd væru viðstaddir um-
Ijöllun þingsins sjálfs.
Forseti varð um síðir við til-
mælum um frestun þingfiindar
unz fundir nefndar og þingflokka
væru yfirstaðnir.
Steingrímur Hermannsson for-
sætisráðherra las þingheimi ríkis-
stjórnarbókun, sem gerð var í gær-
morgun, um könnunar- og samn-
ÍQgaviðræður EFTA við EB. Ólafur
Ragnar Grímsson fiármálaráð-
herra las þingmönnum samþykkt
þingflokks Alþýðubandalagsins um
sama efni. Frá efni bókunar og
samþykktar er greint í fréttum á
öðrum stað hér í blaðinu í dag.
Þorsteinn Pálsson (S-Sl) sagði
það eitt stærsta hagsmunamál þjóð-
arinnar að tryggia hindrunarlausan
(tollfijálsan) útflutning sjávarvöru
á Evrópumarkað. I þeim tilgangi
sé mikilvægt að taka án tafar upp
tvíhliða viðræður við EB-ríki, sam-
hliða EFTA-viðræðum við EB. Bók-
un forsætisráðherra er algjörlega
ófullnægjandi, sagði þingmaðurinn,
sem grundvöllur undir ákvörðun af
Isladns hálfu í jafn veigamiklu
máli. Alþingi verður að álykta um
málið. Bókunin gerir heldur ekki á
fullnægjandi hátt grein fyrir fyrir-
vörum Islands. Meðan svo er veit
enginn hver stefna ríkisstjórnar er
í raun í málinu.
Fleiri stjórnarandstöðuþingmenn
tóku í sama streng. Þeir kröfðust
þess að utanríkismálanefnd fengi
málið til tafarlausrar umijöllunar,
en ríkistjórnin hafi sniðgengið bæði
nefndina og þingflokka stjórnar-
andstöðu við undirbúning og um-
fjöllun málsins, og að þingfundi
yrði frestað fram yfir fundi nefndar-
innar og þingflokka um málið. Eft-
ir allnokkurt orðaskak var fundi
síðan frestað og verður málið vænt-
anlega tekið upp að nýju á mánu-
dag. Fundað var í þingflokkunum
síðdegis og utanríkismálanefnd hélt
stuttan fund klukkan 19.00. Þar
bar formaður nefndarinnar, Jóhann
Einvarðsson, upp þá tillögu að vísa
tillögu sjálfstæðismanna í nefndinni
um tvíhliðaviðræður íslands og EB
til ríkisstjórnarinnar. Tillaga hans
van samþykkt með fjórum atkvæð-
um stjórnarsinna gegn þremur at-
kvæðum stjórnarandstöðunnar.
Sjálfstæðismenn munu að öllum
líkindum endurflytja þessa tillögu
sem þingályktunartillögu á þing-
fundi í dag.
Ólafur Ragnar' Grímsson fjár-
málaráðherra las Sameinuðu
þingi í gær samþykkt þingflokks
Alþýðubandalagsins um aðild Is-
lands að viðræðuin EFTA og EB.
I samþykktinni er ítrekaður „full-
ur fyrirvari um fjárfestingu út-
lendinga í íslenzku efnahags- og
atvinnulífi". Þingflokkurinn legg-
ur og áherzlu á tvíhliða viðræður
við einstök EB-ríki. Þorsteinn
Pálsson formaður Sjálfstæðis-
flokksins sagði í þingræðu að ekki
kæmi fram í samþykkt þingflokks
Alþýðubandalagsins samþykki við
þátttöku Islands í formlegum
samningaviðræðum, sem ráðgert
er að taka ákvörðum um á ráð-
herrafúndi EFTA og EB 19. des-
ember nk.
í samþykkt þingflokks Alþýðu-
bandalagsins segir:
„Þingflokkur Alþýðubandalagsins
samþykkir fyrir sitt leyti að Island
vei;ði áfram þátttakandi í viðræðum
EFTA og EB, en áður en til þátt-
töku í beinum og formlegum samn-
ingaviðræðum komi verði málið tek-
málsins".
Þorsteinn Pálsson formaður
Sjálfstæðisflokksins sagði í þing-
ræðu í gær, að bókun forsætisráð-
herra væri algjörlega ófullnægj-
andi. Alþingi hljóta að verða að
álykta um málið. Bókun ríkisstjórn-
ar sé ekki nægilegur grundvöllur
undir ákvörðun um málsmeðferð
af íslands hálfu. Hér sé með ófull-
nægjandi hætti fjallað um máls-
meðferð er varði meginhagsmuni
þjóðarinnar: hindrunarlausan út-
flutning með sjávarvörur. Gera
verði kröfu til þess að formlegar
tvíhliða viðræður verði þegar hafn-
ar. Þá sé ekki gerð fullnægjandi
grein fyrir fyrirvörum íslands.
Meðan svo er viti enginn hver
stefna ríkisstjórnarinnar sé í raun
í þessu mikilvæga hagsmunamáli
þjóðarinnar.
ið til sérstakrar umfjöllunar og af-
greiðslu í ríkisstjórn og stjórnar-
flokkum. Þingflokkurinn ítrekar þá
stefnu Alþýðubandalagsins varðandi
samnjnga EFTA og Efnahagsbanda-
lagsins að fullur fyrirvari verði hafð-
ur um þátttöku og fjárfestingu út-
lendinga í íslenzku atvinnulífi. Al-
þýðubandalgið hefur almennan fyr-
irvara við málið á þessu stigi.
Þingflokkurinn telur ennfremur
biýnt að tryggt verði að stjórnar-
flokkarnir eigi beinan aðgang að
meðferð málsins á hveiju stigi á
næstu mánuðum.
Þingflokkurinn telur óhjákvæmi-
legt að utanríkisráðherra geri við-
mælendum sínum grein fyrir fyrir-
vörum ríkisstjórnarinnar og ríkis-
stjórnarflokkanna varðandi fjárfest-
ingu útlendinga og þátttöku þeirra
í íslenzku atvinnulífi.
Þingflokkurinn leggur áherzlu á
að áfram verði haldið tvihliða við-
ræðum við forystumenn einstakra
ríkja Evrópubandalagsins, sérstak-
lega um fríverzlun með sjávarafurð-
ir“.
FISKVERÐ éA UPPBOÐSMÖRKUÐUM
29. nóvember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 100,00 35,00 79,58 12,087 961.880
Þorskur(smár) 38,00 38,00 38,00 0,768 29.184
Ýsa 102,00 82,00 94,18- 6,462 608.594
Ýsa(ósl.) 75,00 74,00 74,38 1,628 121.050
Karfi 37,00 20,00 35,72 36,783 1.314.190
Ufsi 33,00 33,00 33,00 0,382 12.623
Steinbítur 46,00 43,00 43,82 0,795 34.857
Langa 49,00 35,00 44,03 3,683 162.172
Lúða 415,00 205,00 267,79 0,506 135.529
Koli 40,00 35,00 44,03 3,683 162.172
Keila 15,00 15,00 15,00 0,397 5.955
Keila(ósL) 17,00 15,00 16,04 1,790 28.703
Samtals 52,61 66,305 3.488.236
í dag verða m.a. seld 20 tonn af þorski, 8 tonn af ýsu, 9 tonn af karfa
og óákveðið magn af löngu og fleiri tegundum úrUjalteyrinni EA og bátum.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 77,00 29,00 68,17 9,819 669.352
Þorskur(umál) 48,00 15,00 23,68 1,162 27.519
Ýsa 111,00 30,00 76,90 8,251 634.525
Karfi 37,00 30,00 36,99 6,004 222.064
Ufsi 49,00 47,00 47,19 5,360 252.910
Hlýri+steinb. 50,00 42,00 48,77 0,861 41.991
Langa+blál. 24,00 20,00 22,09 0,065 1.436
Lúða 530,00 185,00 244,76 0,585 143.185
Skarkoli 61,00 55,00 60,84 0,876 53.300
Sólkoli 67,00 67,00 67,00 0,385 25.795
Keila 12,00 12,00 12,00 0,073 876
Skötuselur 415,00 415,00 415,00 0,012 4.980
Samtals 62,12 33,453 2.077.933
í dag verður meðal annars selt óákveðið magn af þorski, ýsu, karfa og
ufsa úr Margréti EA og fleirum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 97,00 38,00 67,52 39,543 2.670.122
Þorskur(umál) 25,00 25,00 25,00 0,300 7.500
Ýsa 93,00 31,00 74,93 11,331 849.069
Karfi 38,00 25,00 36,77 25,713 945.403
Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,514 20.046
Steinbítur 56,00 20,00 46,01 1,309 60.227
Langa 35,00 20,00 31,62 1,009 31.905
Lúða 285,00 160,00 202,68 0,176 35.671
Keila 20,00 13,00 15,42 3,885 59.912
Skata 108,00 108,00 -108,00 0,039 4.212
Samtals 55,88 83,819 4.684.067
í dag verður meðal annars selt óákveðið magn af ýsu úr Hauki GK, svo
og óákveðið magn af blönduðum afla úr línu- og netabátum.
Þingflokkur Alþýðubandalagsins um
EFTA-EB-viðræður:
„ Almennur fyrir-
vari við málið“
Tvíhliða viðræðum við EB-ríki haldið áfram