Morgunblaðið - 11.03.1990, Page 21

Morgunblaðið - 11.03.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 21 Fjórhjóladrifinn, rúmgódur skutbíll - kraftmikill og sparneytinn, sterkbyggður og þýður. Hér er kominn ferðabíll sem er kjörinn fyrir íslenska vegi og vegleysur hvernig sem viðrar. Öflugur og traustur bíll fyrir allar aðstæður. FJÓRHJÓLADRIFIIMV í FULLRI STÆRÐ Fjögurra strokka línuvél, 1995 cc, 120 hö. (DIN), með beinni innspýtingu • Eldsneytisnotkun er aðeins 6,0 1/100 km í langkeyrslu • Framhjóladrityfjórhjóladrif með laesanlegu afturdrifi • Vökvastýri • Fimm gírar áfram • 'l'vöfalt hemlakerfi með loftkældum diskahemlum að framan • Sjálfstæð, slaglöng fjöðrun á öllum hjólum • Farangursými stækkanlegt í allt að l,5m3 með því að leggja aftursæti fram í heild, að 2/a eða ’/3 hluta • Fullkomlega stillanlegt bílstjórasæti • Vegna lengdar bílsins lenda afturhjól að öllu leyti fyrir aftan aftursæti og því eru fimm alvörusæti í bílnum • Varadekkið er geymt inni í bíl • Mikill búnaður er innifalinn í verði, t.d. rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrð samlæsing, litað gler, farangursgrind o.fl. komið og rcynsluakið Þú skiptir með einu handtaki úr framhjóladrifi í fjórhjóiadrif og læsir afturdrifi. Mikið pláss, ekki aðeins vegna lengdar og breiddar, heldur einnig vegna franskrar útsjónasemi í hönnun. Þegar aftursæti eru lögð fram er farangursrýmið 1,75 m á lengd! Að lokinni samsetningu og sínkhúðun er yfirbyggingin böðuð í heilu lagi í sérstakri ryðvarnarupplausn og tryggja rafstraumar fullkomna dreifingu upplausnarinnar i hvern krók og kima. Bílaumboðið hf Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavík. RENAULT FER Á KOSTUM ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.