Morgunblaðið - 11.03.1990, Síða 26

Morgunblaðið - 11.03.1990, Síða 26
I 26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 11. MARZ 1990 A1VINNUAUGÍ YSINGAR Ljósmæður Sumarafleysingar vantar á fæðingar- og kvensjúkdómadeild Sjúkrahúss Akraness. Vinnuaðstaða er mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 93-12311. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar Á taugalækningadeild Landspítalans eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Deildin er 22ja rúma deild fyrir sjúklinga með vefræna taugasjúkdóma, sem eru ýmist í dagdeild eða 24ra tíma meðferð. Allar nánari upplýsingar gefur Oddný Gunn- arsdóttir, deildarstjóri, í síma 601653, og Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601290 eða 601300. Vífilsstaðaspítali. Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunardeild er laus til umsóknar. Um er að ræða nætur- vaktir, 60% starf. Upplýsingar veitir Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, ísíma 602800. Aðstoðarmaður Áhugasamur, þolinmóður og sjálfstæður aðstoðarmaður óskast nú þegar við iðju- þjálfun öldrunarlækningadeildar Landspít- ala, Hátúni 10b. Nánari upplýsingar gefur Birgit Schov, iðju- þjálfi, í síma 602257. Reykjavík, 11. mars 1990. Landspítalinn Geðdeild Landspítala. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Tvær stöður hjúkrunar- fræðinga og tvær stöður sjúkraliða á deild 33-A, móttökudeild. Staða hjúkrunarfræðings á deild 32-E, göngudeild áfengis. Staða hjúkrunarfræðings á deild 16, eftir- meðferðardeild, á Vífilsstöðum. Um 80-100% stöður er að ræða. Við vekjum athygli á góðri vinnuaðstofu, fræðslu fyrir starfsfólk og ágætum starfsanda við þrosk- andi störf. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í símum 656570 og 601750. Barna- og unglinga- deild Landspítalans Hjúkrunarfræðingar óskast á unglingadeild nú þegar og í sumarafleysingar. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Hjúkrunarfræðingar, fóstrur og þroska- þjálfar óskast á legudeild nú þegar og í sumarafleysingar. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 602550. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra. Reykjavík, 11. mars 1990. Svæfingalæknir Staða yfirlæknis í svæfingalækningum við Sjúkrahús Vestmannaeyja er hér með aug- lýst laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu með bakvöktum. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. og skulu umsóknir berast stjórn Sjúkrahúss og Heilsu- gæslustöðvar Vestmannaeyja, ásamt öllum venjulegum upplýsingum um menntun og fyrri störf. Allar nánari upplýsingar veita Björn í. Karls- son, yfirlæknir, og Eyjólfur Pálsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 98-11955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. ÁLAFOSS Saumakonur Óskum eftir saumakonum á saumastofu okk- ar í Mosfellsbæ. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Nánari upplýsingar gefur starfsmannahald í síma 666300. Álafoss hf. Kjötborð Viljum ráða nú þegar starfsmann við kjöt- borð í verslun Haugkaups, Skeifunni 15. Við leitum að matreiðslumanni, kjötiðnaðar- manni eða manni vönum kjötafgreiðslu. í starfinu felst umsjón með pöntunum á vör- um fyrir kjötborðið og afgreiðsla. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Julian Jill snyrtivörur Umboðsaðili Julian Jill á íslandi óskar eftir umboðsmönnum um allt land til þess að selja á kynningum. Aðeins þeir, sem hafa þekkingu á snyrtivörum og/eða reynslu af sölumennsku, skilja ensku, þýsku eða frönsku og eru eldri en 25 ára, koma til greina. Áhugasamir sendi umsóknir með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. mars, merktar: „Julian Jill - 7656“. Danshúsið í Glæsibæ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1) Markaðs- og veitingastjóri. Viðkomandi þarf að vera framreiðslumaður og hafa reynslu í stjórnun. 2) Framreiðslumenn á bar. 3) Ræstingar. Unnið er á daginn við þrif á eldhúsi og veislu- sölum. Góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Danshúsið - 7653“, fyrir 20. mars. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Stýrisforritari TÆKNISVIÐ IBM óskar að ráða stýrikerfisforritara til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Áskilin er þekking á einhverjum eftirtalinna IBM kerfa: MVS, VM og CICS. Grunnþekking í fjarvinnslu og UNIX væri ennfremur æskileg. Aðalverkefnið verður bilanagreining og lag- færingar á ofangreindum kerfum. í boði er góð vinnuaðstaða í mjög fullkomnu umhverfi innan um sérfræðinga fyrirtækisins á þessu sviði. Viðkomandi mun hljóta frekari sérþekkingu á áðurnefndum kerfum hérlendis og erlend- is, eftir því sem þörf krefur. Nánari upplýsingar veitir Ráðningarþjónusta Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Skriflegar umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar fyrir 18. mars 1990. CiiðntTónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍkFSÍMI 62 13 22 Lausar stöður Visa ísland - Greiðslumiðlun hf., vill ráða í eftirtaldar forstöðumannsstöður. Forstöðumaður þjónustusviðs Starfssvið: Yfirumsjón með starfi allra stoð- deilda, er sjá um þjónustu fyrirtækisins við viðskiptavini, kaupmenn, banka og spari- sjóði. Viðskipta-/markaðsmenntun áskilin. Æski- legt er að viðkomandi hafi góða reynslu af þjónustustörfum, hafi trausta og örugga framkomu og gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Forstöðumaður hagsýslusviðs Starfssvið: Yfirumsjón með öllu reiknishaldi fyrirtækisins, þ.m.t. aðalbókhald, áætlana- gerð, úrvinnsla hagtalna og skýrslugerðir, ásamt ýmsum sérverkefnum. Hagfræði-/viðskiptamenntun áskilin. Nauð- synlegt að viðkomandi hafi góða starfs- reynslu á þessu sviði. Reynsla eða þekking á bankastörfum kemur sér vel í bæði störfin. Launakjör samkvæmt kjarasamningum SÍB og bankanna. Fullur trúnaður á öllum umsóknum. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 22. mars 1990. Guðni TÓNSSON RÁÐGJÖF ö RÁÐN l NCARNÓN LISTA ' T|ARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.