Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990
5
- Hérerný verðlaunasamkeppni ■-
Hvaðá
stoðin
að he|ta?
1. október verða stórkostlegar breytingar í sjónvarpsmálum hérlendis.
Þann dag hefjast útsendingar nýrrar sjónvarpsstöðvar.
Nýja sjónvarpsstöðin sendir út veglega dagskrá alla daga vikunnar.
Sérstök áhersla verður lögð á úrvals kvikmyndir og framhaldsþætti, heimsfræga fræðsluþætti
og f réttaskýri ngarþætti. Einnig fjölbreytt íþróttaefni, tónlistarefni og síðast en ekki síst vandað,
talsett barnaefni.
Þetta verður spennandi og skemmtileg sjónvarpsstöð fyrir unga sem aldna.
- En hún hefur ekki enn hlotið nafn.
Hvað á stöðin að iieita?
Hér með efnum viðtil opinnarverðlaunasamkeppni um nýtt nafn.
Heitið þarf að vera þjált og fara vel í munni - og á skjánum.
Þátttaka - Skilafrestur - Domnefnd
Öllum er heimil þátttaka í keppninni.
Skilafrestur á tillögum ertil sumardagsinsfyrsta, 19. apríl nk.
Dómnefnd skipa:
Goði Sveinsson, sjónvarpsstjóri nýju stöðvarinnar,
Halldór Guðmundson, framkvæmdastjóri Hvíta Hússins, auglýsingastofu,
Þórunn Hafstein, lögfræðingur.
Og svo verðiaunin...
Frábær verðlaun eru í boði:
1. verðlaun: 2 vikna FLORIDAFERÐ fyrir4 með Flugleiðum (ferðirog gisting).
2. -1 Ö. verðlaun: Ársáskrift að nýju stöðinni.
11 .-100. verðlaun: 3 mánaða áskrift að stöðinni.
(Dregið verður úr tillögum komi fram fleiri en ein tillaga um verðlaunaheitið).
Að lokum hvetjum við fólk til að nota páskafríið vel og ígrunda tillögur sínar.
Upplagt er fyrir fjölskylduna að vinna saman.
>1
1. Tillögup að nafni:
2.
3.
Vinsamlegast póstleggið tillögur fyrir 19. apríl til: Ný sjónvarpsstöð, c/o Sýn hf. Pósthólf 5300,125 Reykjavík.
Nafn
Heimili Sími
Póstnr. . Staður
X
NV SJÓNVARPSSTÖD / SÝN HF.
- Við vijjum samkeppni!
■ÍVÍTA HÚSIÐ / SÍA