Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 6

Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 17.50 ► Tumi. Belgísk- urteikni- myndaflokkur. 18:30 19:00 18.20 ► Hvutti. Enskbarnamynd. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Svalaiindin. Bresk heimilda- mynd um hlutverk tára. 19.25 ► Sótarinn. Ný leikin kanadísk mynd eftirævintýri H.C. Andersens. e o STOÐ-2 15.10 ► Barátta nautgripabændanna. Vestri sem gerist í kringum 1940 og segirfrá baráttu tveggja búgarðseigenda fyrir landi sínu. Aðal- hlutverk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. Leikstjóri: Alan J. Pakula. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 18.15 ► Eðaltónar. 18.40 ► Lassý. Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir fólká öllum aldri. 19.19 ► Fréttir og frétta- skýringaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jLfc Q í) STOÐ2 19.50 ► Bleiki pardus- inn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngkeppniframhaldsskólanna. Keppni. framhaldsskólanema á Hótel islandi um besta söngva- rann úr þeirra hópi. Margir stórefnilegir söngvarar komu þarfram ífyrsta skipti. Lögin voru öll sungin á íslensku. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- 20.30 ► Skíðastjörnur. Handritog • 21.35 ► Poppog skýringaþáttur ásamt umfjöllun um kennsla: Þorgeir Daníel Hjaltason. kók. Blandaður þau málefni sem ofarlega eru á 20.40 ► Líf ítuskunum. Gaman- þáttur fyrir ungi- baugi. myndaflokkur. inga. 22.05 ► Úlfurinn. Banda- rískir sakamálaþættir. Aðal- hlutverkJackScalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.55 ► Brögð ítafli. Áströlsksjónvarpsmynd frá árínu 1987. Barátta hafnarlögreglumanna í Sidney við að ráða niðurlögum glæpaflokks sem hefur aðseturí hpfnínní og ræður þar jögum og lofum. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.10 ► Laumufarþegi til tungisins. Ellefu ára undrabarn gerist laumufarþegi um borð í geimskipi á leið til tungls- ins. Ýmisvandamál koma upp. 6» RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið — Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Asta Svavarsdóttir talar um Daglegt mál. laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Grámákur", smásaga eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hítarvatni. Ragnheið- ur Steindórsdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar, Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir, 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá löstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgnt sem Ásta Svavarsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - i heimsókn á vinnustaði, sjómannslíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 l’slensk þjóðmenning. Fjórði þáttur. íslensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. Um- sjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Þættir úr óperunni „Rigoletto" eftir Giuseppe Verdi. Placido Domingo, Piero Cappuccilli, lleana Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Elená Obraztsova, Hanna Schwarz og Kurt Moll syngja með kór Vínaróperunnar og Fílharmóníusveit Vinarborgar: Carlo Maria Giulini stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) 13.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Grámákur", smásaga eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hitarvatni. Ragnheið- ur Steindórsdóttir les. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. Langafasta á kirkjulega og verald- lega vísu. Meðal annars verður rætt við Karl Sig- urbjörnsson um inntak og eðli föstunnar. Hvala- saga frá 1897 eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Pétur Bjarnason les. (Frá Isafirði.) Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma . Ingólfur Möller les 46. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Smásagnaflutningur frá Symphony Space í New Vork. Rosco Lee Brown les „At the end of the mechanical age" eftir Donald Barthelme og Jerry Stiller, „ At the Anarch- ists convention" eftir John Sayle. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. UTVARP .21 C«l FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman meðjóhönnu Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskpt í bland við góða tónlist. — Þarfaþíng kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður Q- Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Meðal annarsverða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. 'Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Úrslitakeppni íslandsmótsins i körfuknattleik: Keflavik — Njarðvik. iþróttamenn lýsa leiknum beint frá Keflavik. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekmn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni - Blústónlist. Halldór Bragason kynnir gamla og nýja blúsa. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða 7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Rósa Guð- bjartsdóttir og Haraldur Gislason kikja á það helsta sem er að gerast. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Uppskrift.dagsins kl. 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út- sendingu. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tðnar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á kvöldvaktinni, 22.00 Haraldur Gíslason á næturvaktinni. 02.00 Freymóður Sigurðsson á næturröltinu. Fréttir eru sagðar á klukkutfmafresti frá 08.-18. FM 102 «. 104 7.00Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn. Boðun dagsins Auður Haralds fréttaritari Dæg- urmálaútvarpsins í Róm sendi nýlega pistil í eyru mörlandans. Auður greindi í þeim pistli frá páskadagskrá ítalska sjónvarpsins og kom þar fram að í það minnsta fjórar Jesúmyndir - eins og frétta- ritarinn komst að orði - væru á boðstólum um páskana og líka að venju Ben Húr enda kynnu ítalskar húsmæður góð skil á geirvörtum Charltons Hestons. Þessi frétt fréttaritarans í Róm kom svolítið á óvart. Að milljónaþjóðinni á Apennínaskaga skuli ekki detta annað í hug á páskum en horfa á Charlton Heston í Ben Húr. Það kemur hins vegar ekki á óvart að sjónvarpsmenn dusti rykið af biblíu- textanum. Hvað hefur annars orðið um hina lifandi trú í þessu sjónvarpssamfé- lagi okkar? Er hún aðeins lifandi á stórhátíðum? Við sjáum fólkið í A-Evrópu sem hópast að kirkjunni í von um andlega leiðsögn. Hér á Vesturlöndum virðist hins vegar þurfa fjölmiðlafár á stórhátíðum til að vekja menn af hversdagsstritinu. Getur hugsast að sjónvarpsdraug- urinn sæki að trúnni líkt og hann sækir nú að bókmenntunum? Það virðist ekki pláss fyrir guðs orð líkt og fyrrum þegar menn höfðu vart aðra skemmtan en að fara á manna- mót í kirkjunum þar sem þeir nutu ekki bara samneytis við sveit- ungana heldur og helgan texta. Nú dotta menn yfir fréttum, sjónvarps- þáttum eða bíómyndum. Biblíu- myndir stórhátíðanna eru bara enn einn skemmtiþátturinn svona á al- varlegu nótunum. Kannski fer þannig fyrir kirkjunni þar sem hún er kostuð af almannafé en ekki frjáls framlög einstaklinganna? Nútímamaðurinn fjarlægist ríkis- valdið og vil! njóta sjálfsaflafjérins í leik og skemmtan eða prívatveröld sjónvarpsins. Hér starfa margir frá- bærir prestar er veita mikla og góða þjónustu ekki síst við sálu- sorgun en ná þeir til fjöldans hvunndags fyrir öllum fjölmiðla- stjörnunum sem sameina sálirnar á þessum'síðustu og . . . tímum? Krabbarettur Við sáum svart á hvítu á dögun- um að fjölmiðlarnir hafa tekið yfir boðunarhlutverk kirkjunnar þótt sú „boðun“ sé sjaldnast trúarleg. Þessi sannleikur kom í ljós á degi Krabba- meinsfélagsins. Þennan dag fylltust öll skilningarvit af römmum krabbameinsreyk það er að segja hjá ljósvakarýninum sem er kannski óvenju iðinn við útvarpshlustun og sjónvarpsgláp. Þessi fjölmiðlaherferð var annars mjög gagnleg og blés á brott ýms- um blekkingarbólstrum sem tób- aksframleiðendur hafa lætt fyrir skilningarvitin. Einn læknirinn sagði til dæmis frá því að reykingar á heimilum og vinnustað gætu aldr- ei verið einkamál þess sem reykir. Það er nefnilega vísindalega sannað að krabbameinsagnirnar úr krabba- rettunum dreifast yfir ótrúlega stórt svæði og það er ekki hægt að hreinsa þær úr umhverfinu nema með svipuðum hreinsibúnaði og notaður er á skurðstofum. Nú er vitað að reykingar valda lungna- krabba sem er bráðdrepandi svo lækninum var dauðans alvara. Þá sagði Ásgeir Helgason upplýs- ingafulltrúi Krabbameinsfélagsins margar fróðlegar sögur af hinum lúmska áróðri sem sígarettufram- leiðendur læða inn í kvikmyndir, einkum unglingamyndir. Þannig er bókfært hjá framleiðendum nýjustu James Bond myndarinnar að þar fá menn sem svarar 20 milljónum króna fyrir að totta sígarettur. Hins vegar sést hvergi sígaretta í Dallas því Larvy Hagman er mikill and- stæðingur reykinga og formaður krabbameinsfélags í Bandaríkjun- um. Larry virðist hins vegar lítill andstæðingur viskídrykkju - hann er alltaf á barnum, karlinn. Ólafur M. Jóhannesson 23.45 ► Herskyldan. 00.35 ► Dvergadans. Harry slappar af síðdegis með konum og viský. Bönnuð bömum. 2.05 ► Dagskrárlok. 13.00 Kristófer Helgason. Iþróttafréttir kl. 16. Léttir leikir. 17.00 Á bakinu meö Bjarrta. Milli 18 og 19 gefst hlustendum kostur á að tjá sig í beinni útsend- ingu. 19.00 Arnar Albertsson hitar upp kvöldið. 21.25 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjón- varpssþáttur sem er sendur út samtímis á Stjörn- unni og Stöð 2. Sýnd eru ný myndbönd og athug- að hvað er nýtt i bíó. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 22.00 Darri Olason og helgarnæturvaktin. 3.00 Björn Sigurðsson og áframhald nætun/aktar- innar. FM 104,8 12.00 Útvarpsráð heilsar hlustendum Útrásar á Iðn- skóladögum. 16.00 Úps. Sverri Tryggvason. 18.00 Nafnlausi þátturinn. Umsjón: Guðmundur Steinn. 20.00 Á hraðbergi. Hilmar Kári sér um tónlist. 22.00 Með hvitan trefil. Jón Óli og Helgi. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok. FMT9ÍH) AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónar i dagsins ásamt upplýsingum um færð, veður og flug. Tónlistargetraun kl. 10.30. Spjall á léttu nótunum um daginn og veginn. Afmælislínan er 626060. 12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas- son, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; innlendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. • Kl. 15.00 „Rós í hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaun- aður. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brenni- depli eru. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður. 18.00 Árökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. í þessum þætti er rætt umþau málefni, semefst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. Óskalagasíminn er 626060. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Kolbeinn Skríð- jökull Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ölatsson. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir bregöur sér I betri haminn. 14.00 Sigurður Ragnarsson er ungur og síglaöur. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Arnar Bjarnason hitar upp. 00.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur starfiö sitt hæfilega alvarlega. 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm með Fríörik K. Jónssyni, 17.00 i upphafi helgar... með Guðlaugi Júlíussyni. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Föstudagsfjör. Tónlistarþáttur. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.