Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Síðasta rlsaeðlan (Denv- er, the Last Dinosaur). Teiknimynd um risaeðlu og vini hennar. 18.20 ► Söguruxans(OxTales). Lokaþáttur. Hollenskurteikni- myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Umboðs- maðurinn (7). Gamanmyndaflokkur.
15.10 ► Sporlaust (Whithout ATrace). Þaðerósköpvenjulegurmorg- 17.05 ► Santa Barb- 17.50 ► Fimmfélagar 18.40 ► Veröld — Sagan í
unn hjá Selky-mæðginunum þegar hinn sex ára gamli Alex veifar mömmu ara. Famous Five. Spennandi sjónvarpi The World — A
sinni og heldur af stað í skólann. Þegar móðir hans, sem er háskólapró- myndaflokkur fyrir krakka. Television History. Þáttaröð
fessor í ensku, kemur heim að loknum vinnudegi bíður hún þess að 18.15 ► Klementína sem byggir á Times Atlas
Alex komi heim. En hann kemur ekki. Sannsöguleg kvikmynd. Aðalhlut- Clementine. mannkynssögunni.
verk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes og fl. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30
21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ►- 20.00 ► Fréttir og veður. 20.50 ► Grænir fingur. Fyrsti þáttur. Umsjónarmaður Haf- 22.35 ► Fólkið ílandinu. Viðerum öll ein stór fjölskylda. Sveinn Einars-
Teiknimynd 20.35 ► Söngvakeppni steinn Hafliðason. son, dagskrárritstjóri, ræðirviðforseta (slands, Vigdísi Finnbogadóttur.
um félagana sjónvarpsstöðva Evrópu 21.15 ► Aldingarður Allah (The Gardenof Allah), Bandarísk Endursýning frá laugardeginum 14. april.
Abbott og 1990. bíómynd frá árinu 1936. Aöalhlutverk: Marlene Dietrich, Charles 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Costello. Boyer og Basil Rathbone. Ung kona á ferð í Alsír hittir þar fyrir uppgjafa munkog eiga leiðir þeirra eftir að liggja saman.
► 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétt- 20.30 ► Af bæiborg Perfect Strangers. 21.40 ► Bjargvætturinn 22.30 ► Michael 23.10 ► Ránið á Kari Swenson Abduction of
aumfjöllun. Gamanmyndaflokkur sem allir hafa Equalizer. Spennumynda- Aspel. Angela Lans- Kari Swenson. Þétta er sannsöguleg mynd um
skemmtun af. flokkur. Aðalhlutverk Edward buryergesturíkvöld skíðakonuna Kari Swenson. Stranglega bönnuð
21.00 ► Á besta aldri. Þáttur fyrir allt Woodward. ásamt þeim David börnum. Lokasýning.
fólká besta aldri. Suchet og Julie Walt- ers. 00.45 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁSt
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Þórarinn Eldjárn talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við Laugaveg-
inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (8).
Einnig verða leikin Iðg eftir Ingibjörgu. (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón:
María Björk Ingvadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Ema Indriðadóttir skyggn-
ist I bókaskáp Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Þórarinn Eldjám flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn — Réttindi sjúklinga. Þriðji
þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(16).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
(Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um atvinnumál kvenna á lands-
byggðinni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dðttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis verður franska
sagan um „Töfraþráðinn". Umsjón: Kristin Hélga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Richard Strauss.
— Tveir Ijóðasöngvar. Jessye Norman syngur með
Gewandhaushljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur
stjórnar.
— „Hetjulif", tónaljóð opus 40. Fílharmóníusveit
Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlehd málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsíngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þátturum menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við Laugaveg-
inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (8).
Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtek-
inn frá morgni)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Fiskvinnsluskólinn. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i
dagsins önn'frá 19. mars)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Sönglög eftir Björgvin
Guðmundsson. Ágústa Ágústsdóttir syngur, Jón-
as Ingimundarson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 islensk þjóðmenning. Lokaþáttur. Þjóðleg
menning og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar
Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Einnig úNarpað kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ölafsdótt-
ir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing
kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit.' Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir. Kaflispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Gæludýrainn-
skot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
' ingu, sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk'Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf —
þáttur sem þorir.
20.00 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einrrig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn i kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00) 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans.
Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn
og sögu hans. (Sjötti þáttur endurtekinn frá
sunnudegi á Rás 2.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
/fj9S9
'B Y L GJA
7.00 Morgunþátturinn með Haraldi Gislasyni. Kikt
í blöðin og nýjustu fréttir af færðinni og veðrinu.
9.00 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vartdamenn.
Uþpskrift dagsins og tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 min.
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta itónlistinni.
17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 islenskir tónar.
19.00 Salat i tilefni miðvikudagsins.
20.00 Ólafur Már Björnsson með tónlist. Kíkt i blöð-
in.
24.00 Freymóöur T. Sigurðssdn á næturvaktinni.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
Tætingur
Lokaþáttur Litrófs var á dag-
skrá ríkissjónvarps í fyrrakveld
eða eins og sagði í dagskrárkynn-
ingu ... I þættinum mun Arthúr
velta fyrir sér Jiðnum listavetri og
spjalla við íjóra listgagnrýnendur,
hvern af sínu sviði, um það sem
hæst bar. Arthúr ræðir við Mar-
gréti Eggertsdóttur bókmennta-
fræðing, Gunnlaug Astgeirsson
leiklistargagnrýnanda, Aðalstein
Ingólfsson listfræðing og Áskel
Másson tónlistarmann og tónlistar-
gagnrýnanda. Þess má geta að ekki
einatt er þetta lokaþáttur Litrófs á
þessum vetri, heldur verður þetta
lokaþáttur Litrófs um fyrirsjáan-
lega framtíð, því Arthúr Björgvin
heldur til Þýskalands innan skamms
til langdvalar.
Það er eftirsjá að Arthúri Björg-
vin. Samt er ekki ástæða til að ör-
vænta þótt slíkir atgervismenn
hverfi af skerinu því þeir geta miðl-
að okkur af gnægtabrunni stór-
þjóðamenningarinnar í krafti fjar-
skiptabyltingarinnar. Ljósvakarýnir
mun líka sjá á bak Litrófi því í
þessum þætti komumst við oft
býsna nálægt hinni lifandi listsköp-
un á eyjunni við hið ysta haf. Þessi
nálægð við listvettvanginn blés lífs-
anda í sjónvarpsdagskrána og
minnti á þá bláköldu staðreynd að
við lifum hér menningarlífi.
Litrófsþættirnir voru vandaðir að
allri gerð og til sóma fyrir starfs-
menn ríkissjónvarpsins. Þó vantaði
alveg að geta þeirrar listsköpunar
sem er hvað mikilvægust á vit-
undariðnaðaröld. Hér er átt við þá
list sem er ætluð uppvaxandi kyn-
slóð einkum barna- og ungl-
ingabækumar sem vom að mestu
útlægar úr Litrófi. Undirritaður er
sannfærður um að ef við leggjum
ekki rækt við þennan þátt íslenskr-
ar menningar þá verða íslensk böm
auðveld bráð á vitundariðnaðar-
torginu. Og ef við gleymum að
rækta hinn íslenska lesmálsakur þá
fyrst hefst nú atgervisflóttinn því
ekki heldur veðrið í okkur hér á
skerinu heldur miklu fremur íslensk
menning er tengir okkur saman sem
þjóð. Og hvað gerist þegar eini les-
málstextinn verður sá sem skreytir
erlendar sjónvarpsmyndir? Dverg-
þjóð getur aldrei keppt á kvik-
myndasviðinu við stórþjóðirnar en
hún getur keppt á lesmálssviðinu
og bjargað þar með sjálfri sér frá
því að missa kjölfestuna. Nú en
hvað sem því líður þá ber að þakka
Litrófíð og góða ferð til útlandsins
Arthúr Björgvin.
Kennarastarfið
Skömmu eftir að Litrófi lauk var
sýndur á Stöð 2 nýjasti þátturinn
í þáttaröðinni Hvað viltu verða? og
var að þessu sinni fjallað um kenn-
arastariíð. Kennarasamtökin vöktu
sérstaka athygli á þessum þætti
enda styrktu þau gerð hans. Þessi
fjármögnun vakti reyndar spurn-
ingu í bijósti ljósvakarýnisins um
hvort rétt væri að telja þætti sem
eru kostaðir af allskyns samtökum
sem „innlenda dagskrárgerð" líkt
og þáttaröð á borð við Litróf sem
var alfarið kostuð af ríkissjónvarp-
inu. En áfram með smérið. í kenn-
araþættinum kom fram að i dag
árið 1990 fá nemendur í grunnskól-
um færri kennslustundir en árið
1960. Og svo líður vart sá dagur
að ekki séu einhveijar barnahátíðir
á vegum hins opinbera þar sem
þuldar eru fallegar yfirlýsingar um
bætta þjónustu skólakerfisins.
Staðreyndin er sú að það hefur
verið gengið á hlut skólabarna og
foreldra og því eru börnin tætt út
um allan bæ á allskyns námskeið-
um. Einn ágætur kennari taldi að
þessi tætingur ylli því að börnin
einkum eldri krakkar kæmu ekki
nógu áhugasöm til starfa í skólan-
um. Gagnleg ábending og minn-
umst þess að góður kennari er gulli
betri.
Ólafur M.
Jóhannesson
7.00 Dýragarðurinn. Sígurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leiKurinn á sínum
stað og íþróttafréttir kl. 11.00.
13.00 Kristófer Helgason. Getraunir og leikir í bland
við tónlist. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00.
íþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna.
19.00 Darri Ólason. Rokklistinn.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
'öl
106,8
9.00 Rótartónar.
14.00 Taktmælirínn. Finnbogi Hauksson.
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé-
lagslíf.
17.00 Tónlistarþáttur í umsjé Rúnars Sveinbjörns-
sonar.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
20.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars
Hjálmarssonar.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i sumjá Hilm-
ars Þórs Guömundssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
FltffyxH)
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta-
og fréttatengdur viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgun-
andakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heið-
ar, heilsn og hamingjan.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Ljúfir tónar í dagsine önn ásamt
upplýsingum um færð, yeður og flug.
12.00 Dagbókin. Umsjón Ásgeir Tómasson, Eiríkur
Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn-
lendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns-
dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta
áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Kl. 15.00 „Rós í hnappagatiö"; einhver einstakl-
ingur, sem hefur áður látið gott af sér leiða,
verðlaunaður.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni
viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem í brenni-
depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður?
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
í þessum þætti er rætt um þau málefni, sem
efst eru á baugi hverju sinni. Hlustendur geta
tekið þátt i umræðunni i síma 626060.
19.00 Tónarúrhjarta boraarinnar. Umsjón Kolbeinn
Skriðjökull Gíslason. Oskalagasími er 626060.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og
hvað framtíðin ber í skauti sér. Lífið og tilveran,
fortið, nútíð og framtíð. Inger Anna Aikrrian fær
til sín viðmælendur í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og
upplýsingar.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni FM
í hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast i
poppheiminum?
17.00 Hvað stendur til? ívar Guömundsson.
20.00 Pepsí listinn. Þessi þáttur er frumfluttur á
laugardögum og endurtekinn á miðvikudags-
kvöldum. Sigurður Ragnarsson.
22.00 Arnar Bjarnason. Pepsi-kippan.