Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 39
 I SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA: VÍKINGURINN ERIK ÞEIR MONTY PYTHON FÉLGAR ERU HÉR KOMNIR MEÐ ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA „ERIK THE VIKING". AI.I.IR MUNA EFTIR MYNDUM ÞEIRRA „HOLY GRAIL, LIFE OF BRIAN OG MEANING OF LDFE" SEM VORU STÓR- KOSTELGAR OG SÓPUÐU AÐ SÉR AÐSÓKN. MONTY PYTHON GENGIÐ MEÐ „ERIK THE VTKING"! Aðalhlutverk: Tim Robbins, Jobn Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framl.: John Goldstone. — Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. A BLAÞRÆÐI TANGOOGCASH SítlESTEE STALLONE El'BI BOSSELL Tango&Cash Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRMYNDIN THE BIG PICTURE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. syna ki.b,7,9ogn. Bönnuð innan 16 ára. 0 14. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 26. apríl kl. 20.30. Stjórnandi: KARSTEN ANDERSEN Einleikari: ARNALDUR ARNARSON EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Konscrt fyrir hljómsveit Ifrumflutningur) loaquin Rodrigo: Concierto de Aranjucz. Antonin Dvorák: Sinfónia nr. 8. Aðgöngumiftasala í Háskólabíói. Opið frá kl. 13-17. Simi 62 22 55. Ath. breyttan sölustað aðgöngumiða! MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990 39 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 „BESTA K.VTKMYNDIN 1989" - USA TODAY „STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK „ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON POST ;/Do the right thing" er gerð af Spike Lee, þeim er gerði myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda. ★ ★★il SV.MBL,- ★★★-)< SV.MBL. MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Handrit: Spike Lee. Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlauna), Spike Lee, Ossie Davis o.fl., o.fl. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innnan 12ára. FÆDDUR4. JÚLÍ BESTA LEIKST)ORN BESTA HANDRIT ★ ★★★ AI. MBL. - ★★★★ GE. DV. Sýnd íB-sal kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY fBESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd f C-sal kl. 5,7,9 og 11. VÍKINGURINNERIK með TIM ROBBINS ogJOHN CLEESE. BLIND REIÐI meðRUTGERHAUERog TERRENCE 0C0NN0R. Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólann. Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni skcmmtilegustu grínmynd í langan tíma! „Ski Patrol" myndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Rogcr Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. |0HN RITTERMBLAKE EDWARDS LAUS í RÁSINNI „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blakc Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. INNILOKAÐUR Sýndkl. 5,7,9,11. BRÆÐRALAGIÐ m Sýndkl. 5,7 og11. MORÐLEIKUR Svnd kl.7,9og 11. BJÖRNINN—SYND KL. 5. il©NliO©IIINIlNI GRÍNMYNDIN: SKÍÐAVAKTIN C23 19000 i i 21. sýn. mið. 25/4 kl. 17.00. 22. sýn. lau. 28/4 kl. 14.00. 23. sýn. sun. 29/4 kl. 14.00. SIÐASTA SÝNING! SÝNT f BÆjARBÍÓI Miðapantanir i sima 50184. Lögreglan leitar vitna LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af þeim sem gætu gefið upp- lýsingar um árekstur á Háaleitisbraut þriðjudag- inn 10. apríl. Áreksturinn varð um klukkan 18.30. Volkswagen Golf og Toyota bifreiðum var ekið vestur Háaleitis- braut, en Golfinn lenti aftan á Toyotunni þegar síðar- nefndu bifreiðinni var ekið suður að húsi númer 18 við Háaleitisbraut. Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við slysar- annsóknadeild lögreglunn- ar. i s Seinni innritunardagur grunnskólanema í borgimii í DAG 25. apríl er seinni innritunardagur grunn- skólanemenda í Reykjavík. Annars vegar er um að ræða innritun 6 ára barna sem hefja skólagöngu í for- skóladeildum á komandi hausti, en þetta eru börn sem eru fædd á árinu 1984. Inn- ritun þessara barna fer fram í grunnskólum borgarinnar milli kl. 15 og 17 báða dag- ana. I þessum hópi eru nú 1.402 börn skv. síðustu íbúa- skrá Reykjavíkur og munu þau skiptast milli 25 grunn- skóla. Þessi aldursflokkur er ekki skólaskyldur sem kunn- ugt er og er því mjög áríð- andi að foreldrar vænræki ekki að innrita börnin nú, hvert í sinn skóla, eigi þau að sækja forskólann næsta vetur. Þá fer einnig fram þessa sömu daga innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa að fiytjast milli skóla fyrir næsta vetur. Þessi innritun fer fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 klukan 10-15. Hér er átt við þá nemend- ur sem munu flytjast til Reykjavíkur eða burt úr iti i/( i’ «*a rp.< m u.i.ioi i >i ri borginni, einnig þá sem koma úr emkaskólum (svo sem skóla ísaks Jónssonar eða Landakotsskóla) og enn- fremur þá fjölmörgu grunn- skólanemendur sem þurfa að skipta um skóla vegna breyt- inga á búsetu innan borgar- innar. Það er mjög mikilvægt að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð í Skólaskrifstofunni á ofan- greindum tíma, þar sem nú fer í hönd árleg skipulagning og undirbúningsvinna sem ákvarðar meðal annars fjölda bekkjardeilda og kennarar- áðningar hvers skóla. (Fréttatilky nning) Sextíu ára aftnæli Burstagerðarinnar í tengslum við afinæli Burstagerðarinnar koma til landsins á þriðja tug erlendra gesta til að vera viðstadd- ir hátíðarhöldin. Meðal þeirra eru eigendur og sljórnend- ur nokkurra af stærstu burstaverksmiðjum í heiininum í dag. Einnig verður viðstaddur einn af stjórnendum Hako-verksmiðjanna í Þýskalandi, en forstjóri Hako er einnig forseti iðnrekenda í V-Þýskalandi. Burstagerðin býður við- íslenskra iðnrekenda, bæjar- skiptavinum sínum að skoða stjórum þeirra þriggja kaup-4 fyrirtækið mánudaginn 30. apríl milli kl. 15 _og 18 og þiggja veitingar. Á afmælis- deginum, 1. maí, verður er- lendu gestunum ásamt stars- fólki og velunnurum fyrir- tækisins boðið til hátíðar- kvöldverðar. Einnig verður iðnaðarráðherra, flugmála- stjóra, formanni Félags staða sem Burstagerðin rek- ur starfsemi sína í, ásamt stærstu viðskiptavinum fyr- irtækisins boðið. í framhaldi af hátíðinni verða vörur Burstagerðarinnar kynntar almenningi með ýmsum af- mælis- og sértilboðum í verslunum. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.