Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUÐAGS Bestu landbúnaðarvörur í heimi Kæri Velvakandi. Hojlt er heima hvað og ísland fyrir íslendinga. Þetta voru kjörorð sem ég heyrði oft í æsku. Að vera sjálfum sér nógur þótti dyggð og að fara vel með þótti ennþá meiri dyggð. Og ekki hefði mig órað fyr- ir því að nú tala sumir í blákaldri alvöru um að flytja inn landbúnað- arvörur og því sem þeim fylgir og tala um gróða í því sambandi. Islen- skar landbúnaðarvörur eru ein- hverjar þær hollustu sem þekkjast í þessum heimi. Og segjum sem svo að farið væri eftir þessum hjáróma röddum. Skyldu þá líða mörg ár áður en menn sæju hversu heimskulegt flan þetta væri, því um leið hefðu þær þjóðir sem við ætluðum að skipta við ráð okkar í hendi sér og þegar svo væri komið að þær réðu bæði verði og afgreiðsluháttum? Nei, heilbrigðir menn þora ekki að hugsa um slíka fásinnu. Eg er stundum að velta því fyrir mér hve stjórnleysi þessara land- búnaðarmála getur verið fáránlegt. Það eru ótal nefndir og ráð til og skrifstofur sem alltaf eru að „bæta“ þessi mál og „vinna“ fyrir landbúnaðinn en alltaf gengur þetta fremur aftur á bak en hitt. Nú er svo komið að bændurnir sjálf- ir fá ekki 1/3 af því verði sem neytandinn greiðir fyrir kjötið og ef til vill fleira og milliliðirnir og stjórnendurnir hirða restina. Því ekki vantar að nóg er af þeim sem snúast í kringum þennan atvinnu- veg. Og nú verðum við að horfa upp á það, nýjasta nýtt, að opnaðar eru „fjöldagrafir" og kindurnar skotnar ofan í þær og mokað yfir. Hvflík vinnuvísindi og skynsemi. Nú á meira að segja að koma því svo fyrir að ýmsum landsmönn- um verði gert enn erfiðara fyrir að nota sér íslenskar landbúnað- arafurðir með því að fækka slátur- húsum og láta menn sækja afurð- irnar — ja, hver veit hvert. í haust verður t.d. ekkert sláturhús starf- andi í Snæfellsnes- og Hnappadals- Árni Siguijónsson og menn hans hjá Utlendingaeftirlitinu hafa unnið okkur íslendingum ómetanlegt gagn . Þeir eru eitt mikilvægasta varnarlið landsins. Hálfvolgir ráð- herrar og æðri embættismenn hafa vafalaust oft gert þeim starfið er- fitt, auk upphlaupsmanna á þingi. Sagt hefur verið að landið fram- færi ekki meiri fjölda heldur en hér býr nú. Hver innflytjandi hlýtur því að kosta einn heimamann afkomu- möguleika. Þegar haft er í huga, að á sama tíma og fólk er að missa íbúðir sínar vegna lélegra launa og lánskjara fá innflytjendur alla fyrir- greiðslu á kostnað almennings. Hér virðist vera hópur fólks sem horfir blindum augum á heimavandann, en einblínir á vanda sér óskyldra. Sagt er að von sé á 60 innflytjend- sýslu. Þetta eru víst talin vinnuvís- indi og hagræðing. En svona getur vitleysan verið mikil í allri sinni þjónustu. Og á hvaða leið er þjóðin okkar í dag, þegar sá atvinnuvegur sem lengst hefír haldið í íslendingum lífinu, er meðhöndlaður á þennan veg? Það verða líklega fleiri en ég til að reka upp stór augu. S. Helgason um frá Asíu á næstunni. Er vafa- laust búið að velja umrædda 60 til fararinnar. Spurning hvort að búið sé að velja þá heimamenn sem héð- an eiga að hrökklast í staðinn. Einar Vilhjálmsson. Athug’asemd Tekið skal fram, að myndin sem birtist með bréfí „Veiðimanns" um ijúpnaveiðar í Velvakanda á laugar- daginn var valin af handahófí til skrauts. Maðurinn á myndinni teng- ist á engann hátt bréfritara eða efni bréfsins að öðru leyti en að hann fer til ijúpna eins og margir aðrir. Að gefnu tilefni er hann beð- inn velvirðingar á birtingunni. Þakkir til útlend- ingaeftirlitsins BRÉFA- I BINDIN g frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. g Múlalundur SlMI: 62 84 50 fl Æ mWMM í k Jgf B 4“ kr. HkO . ■ ★ Úvals sjónvarpstæki á frábæru verði. ★ Fjarstýring. ★ Monitor útlit. mwB HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 $ SAMBANDSINS VID MIKLAGARÐ Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi A námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónuiegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Alfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innrilun oo nánari uppiýsingar V7SA® í símum Sáliræðistöðvarinnar: E 62 30 75 0|| 21116 kl. 11-12. llttM BJÓÐUM ÚRVALS ÚTSÆÐI - GULLAUGA, RAUÐAR ÍSLENSKAR, PREMIER, BINTJE OG HELGA ÁBURÐ, KALK, YFIRBREIÐSLUR OG ÖLL VERKFÆRI SEM TIL ÞARF REYNSLA - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA SÖLUFÉLAQ GA RDYRKJUMA NNA SMIOJUVEGI 5, 2O0KÓRAVOGUR, SlMI 43211 • 'I 1 (Kíl/ i t • , v • • : f I * , • .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.