Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL 1990 17 Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna Höfundur er ríthöfundur og dósent í íslcnskum bókmenntum við Háskóla Islands. virðast stjórnendur stórra einkafyr- irtækja víða um heim vera farnir að hugleiða. Að þröngri sérhæfðri menntun fylgi oft að sama skapi þröngur sjóndeildarhringur. Að sér- hæfð tæknileg skólun henti sér- hæfðu starfi, en ekki stjórnun. Þess vegna geti heimspekingur allt eins stjórnað tölvufyrirtæki. Ef hann á annað borð hefur hæfileika tii að stjórna. Sennilega er alltof lítil hreyfing á mönnum í íslensku þjóðfélagi. Við virðumst hrædd við að færa fólk til. Menn pjakka þetta á sínum stað, silast upp á við upp í stjórn- andastöðu og ekkert breytist við það, nema kannski eitt. Að sá sem var góður númer tvö eða þrjú getur reynst afleitur númer eitt. En það þarf auðvitað frumlega skapandi hugsun hjá ráðamönnum til þess að kunna að finna hæfileikafólk. Er hún til? 2j ) blór ( fJ J J J í SM MJ i voíi jí jyff jpj y ÓSKIRNAR RÆTAST! tfi MjZjO Z) (þrettán þúsund tvö hundruð áttatíu og sex) glæsilegir vinningar á samtals Jh j ~ i.j j . ./ j j j ~ j sLy j (tvö hundruð áttatíu og átta milljónirog níu hundruð þúsund) - 2M1 hiybii með blómaskála og tvöföldum bflskúr (samt. 253 m2), að Reykjabyggð 18, Mosfellsbæ, á sautján millj. kr. — 25 DfiJ2J VJ/JJJJ/J£|2J/j M.a. Nissan Pathfinder jeppabifreið á 2,5 millj. kr. og Subaru Station 4x4 fólksbifreiðar á 1,2 millj. kr. 1 ll€f! ifitaniandsfer o j/á 50-200 þús. kr. nUSDVnaöai á 12 þús. kr. W/<5/ á rætas LANDGRÆÐSLUSKÓGAR ATAK 1990 klaka eða sker og horfa til hlýrri stranda. Að búa á „skerinu“ og koma heim „á klakann" er að vísu orð- bragð, sem er hluti af íslenskri kaldhæðni, en ber þó undir niðri vott um þá sannfæringu að við búum „við mörk hins byggilega heims“, að landið sé í raun illt til ábúðar, og við hetjur að þrauka hér. Þetta er íjarri öllu lagi. Island er milt og gjöfult land. Það þarf engar hetjur til að byggja þetta land. Það þarf fólk, sem skýtur hér djúpum rótum og dafnar hér vel, þakklátt fólk. Þeir sem umgangast landið eins og sker, munu eignast klaka að ættjörð. Landið er eins og frelsið. Það er flóknara verkefni að varð- veita það en að nema það. Ég Landnám í lok aldar eftir Tómas Inga Olrich Landnám er hljómmikið orð. Það er jafn gamalt og þjóðin. Yfir því er forn styrkur. Það er af ætt orða eins og strandhögg og nesnám. Það lyktar þó ekki eins sterkt. Samt er af því ögrunarkeimur. Menn námu land eins og þeir tóku herfang. Kvonfang og brullaup eru líka ögrandi orð, sprottin úr sama jarðvegi. í þeim fornu minnum, sem tungan geymir, blundar hún, þessi karlmennska: Menn tóku sér konur og hlupu brúðhlaup af sömu kennd og menn námu land. Karlmennska er, oftar en ekki, taminn ótti. Landnám var karl- mannleg helgiathöfn. Hún táknaði sigur mannsins yfir umhverfi, sem var hættulegt, máttugt og óút- reiknanlegt — eins og konan. Land- nám var því oft staðfest með því tákni, sem öðru fremur var vís- bending um sigur mannsins yfir náttúrunni, eldinum. Helgi magri nam land með þrennum hætti. Hann helgaði sér land með eldi við árósa og kona hans ól honum meybarn í hólma, sem hann kenndi svo héraðið við. Með fijósemi, eldi og orði nam Helgi land. í fornum minnum okkar eru ofn- ir merkilegir þræðir milli sigra mannsins yfir höfuðskepnunum annars vegar, og svika og refsing- ar hins vegar. Æsir fjötruðu úlfinn með svikum, og guldu fyrir hönd Týs. Grikkir fullyrða að Prómeþeus hafi stolið eldinum af guðunum og hlotið fyrir eilífar kvalir. Þessar tvær hjarðþjóðir geyma með sér minni um samspil sigurs og glæpa, sem er í hæsta máta nútímaleg hugsun. „Við þurfum að vígja, ekki landið manninum, heldur manninn land- inu. Við þurfum að beisla orku mannsins í þágu náttúrunnar.“ þurfum að vígja, ekki landið mann- inum, heidur manninn landinu. Við þurfum að beisla orku mannsins í þágu náttúrunnar. Það er þess konar landnám, sem við stundum með því að græða upp landið. Höfundur er menntaskólakennari á Akureyri. Manninum stendur nú ekki eins mikil hætta af nokkru náttúruafli og af sjálfum sér og þekkingu sinni. Menningin getur komið okk- ur í koll. Kjarnorkan brýst um og fjötrarnir trosna. Tsjernobyl drap sig úr dróma. Við getum misst, meira en hönd Týs. Landið, sem Helgi nam með eldi, er eins og náttúran yfirleitt, gjöfult eða hefnigjarnt eftir því hvernig er við það látið. Ættjarðir eru svona. Þær nema mennina líka, móta þá í sína mynd. Því meira sem þeir ryðja mörkina, bijóta landið og brenna, því minni verða þeir af landinu. Þannig víkur landið sér undan landnáminu, hverfur, þyrlast burt. Og áður en menn varir eiga þeir svo til ekk- ert, nema einhveija ættjarðarlufsu, sem þeir skammast sín fyrir, kalla Tómas Ingi Olrich hygg að við þurfum að nema þetta land á ný, ekki þó með eldi. Við NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 1990-1991

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.