Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 1990 29 AUGLÝSINGAR ■ TIL SÖLU FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSiO Á AKUREYRI Til söiu eru eftirtalin tæki fyrir þvottahús: Taurúlla með 2 völsum fyrir gufu, tegund G.E.M., valsabreidd 2 m. Þvermál á völsum 25 sm. Þeytivindur, 2 stk., tegund G.E.M., 12-15 kg og fc-8 kg. Þurrkari fyrir gufu, tegund Cissell, 22 kg. Þurrkari fyrir rafmagn, tegund Senkotex, ca 20 kg. Snúningspressa fyrir gufu, tegund Baker Perkins Jaxons. Fatapressa fyrir gufu, tegund G.E.M. Nánari upplýsingar veita Jakob Jónasson eða Guðmann Jóhannsson, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. TILBOÐ - ÚTBOÐ Til sölu einbýlishús á Selfossi Kauptilboð óskast í húseignina Grænuvelli 5, Selfossi, samtals 940 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 14.849.00,-. Húsið verð- ur til sýnis í samráði við Jón Pétursson, umsjónarmann, sími (98) 21300. Tilboðsblöð eru afhent hjá umsjónarmanni og á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Einbýlishús útboð 3583/90“ skulu berast skrifstofu vorri eigi síðar en miðvikudaginn 2. maí nk. kl. 11.00 f.h. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ T - Bæjarsjóður Hafnarfjarðar Samkeppni um safnaðar- heimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðarkirkju Hafnarfjarðarbær og sóknarnefnd Hafnar- fjarðarkirkju hefur ákveðið að efna til, sam- keppni um safnaðarheimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðarkirkju. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélagi íslands og þeir aðrir sem hafa leyfi til að leggja aðalteikn- ingu fyrir bygginganefnd Hafnarfjarðar. Gögn varðandi keppnina verða afhent af trúnaðar- manni dómnefndar Guðlaugi Gauta Jóns- syni, Barónsstíg 5, Reykjavík. Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust en fyrir önnur keppnisgögn skal greiða skilatrygg- ingu að upphæð kr. 5.000,-. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR p D R I S L / n k N D Aðalfundur 1990 Aðalfundur Form ísland - félags áhuga- manna um hönnun - verður haldinn fimmtu- daginn 26. apríl 1990 kl. 17.00 í Norræna húsinu. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 17.45 mun Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt og leikari, fjalla um endurgerð og varðveislu gamalla bygginga. TILKYNNINGAR g Leiga á orlofs- húsum Iðju * i/e rks^ sumarið 1990 Sumarið 1990 standa Iðjufélögum til boða eftirtalin orlofshús/orlofsíbúðir: 6 orlofshús að Svignaskarði í Borgarfirði kr. 6.500, - (vikuleiga). 2 orlofsíbúðir (3ja herbergja) á Akureyri kr. 7.500, - (vikuleiga). Tekið er við umsóknum til og með föstudag- inum 4. maí nk. á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 16. Einnig er hægt að sækja um í síma 62 66 20 á skrifstofutíma. Gengið verður frá úthlutun kl. 17.00 fimmtu- daginn 10. maí nk. á skrifstofu Iðju. Stjórn Iðju. f f; l a g s s t a r f Fulltrúaráðsfundur Seltjarnarnesi verður haldinn með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins til bæjar- stjórnar í félagsheimili sjálfstæðismanna á Austurströnd 3 í kvöld, miðvikudaginn 25. apríl, kl. 20.30. Á fundinum verður rætt um bæjar- stjórnarkosningarnar 26. maí nk. Aðalmenn og varamenn eru hvatt- ir til að mæta vel. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kef lavík Fulltúaráðsfundur verður að Hringbraut 92, efri hæð fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni: Fjármál - húsnæðismál - stefnu- skrá. Mætum vel og stundvíslega. Stjórn fulltrúaráðsins. Kópavogur - opið hús Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, í dag, miðvikudaginn 25. april, milli kl. 17 og 19. Frambjóðendurnir Sigurður Helgason, Guðrún St. Gissurardóttir og Sólveig Árnadóttir verða á staðnum. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins: Leggið ykkar af mörkum við mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni. Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 16-19 mánudaga - föstudaga. Sími 40708. Kosningastjóri er Þorgeir P. Runólfsson. Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi. Húsnæðismálanefnd Félagslega íbúðakerfið Fundur verður haldinn um frumvarp félagsmálaráðherra um félags- lega íbúðakerfið og nýjustu ákvörðun Húsnæðismálastjórnar um lán- veitingu til félagslegra íbúða I Valhöll fimmtudaginn 26. april kl. 17.15. Frummælendur: Geir H. Haarde, alþingismaður, Gunnar S. Björns- son, formaður Meistarasambands byggingamanna, Þórhallur Jósefs- son, formaður húsnæöismálanefndar. Nefndarmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Dalvíkingar Boðað er til fundar með stuðningsmönnum D-listans í sæluhúsinu fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Stefnumótun fyrir kom- andi kosningar og önnur mál. D-listinn. Hafnfirðingar Spilakvöld Sjálfstæðisflokksins i Hafnarfirði verður haldið fimmtudag- inn 26. apríl í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29. Spiluð verður félagsvist og hefst spilamennskan kl. 20.30. Hafnfirðingar, fjölmennum. SjálfstæöiSflokkurinn Hafnarfirði. Ungir Sjálfstæðismenn í Perlunni Fimmtudaginn 26. apríl kl. 17.00 safnast ungir sjálfstæðismenn sam- an við Perluna, útsýnishús i Öskjuhlíð. Mynd verður tekin af for- manni og varaformanni flokksins i hópi ungra sjálfstæðismanna. Að lokinni myndatöku gefst mönnum kostur á að skoða Perluna i fylgd borgarstjóra. Verkefnishópur SUS í sveitarstjórnarmálum. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Austurmörk 2, Hveragerði Dagskrá: Miðvikudagur 25. apríl: Kl. 18.00-19.00 Ræðumennska og fundarsköp: Bjarndis Lárusdóttir. Kl. 19.00 Matarhlé. Kl. 19.30-21.00 Framhald af ræðu- mennsku. Kl. 21.00-22.00 Greinarskrif: Þórunn Gestsdóttir. Fimmtudagur 26. apríl: Kl. 18.00-19.30 Greinarskrif: Þórunn Gestsdóttir. Kl. 19.30 Matarhlé. Kl. 20.00-22.00 Ræðumennska og fundarsköp: Bjarndís Lárus- dóttir. Upplýsingar eru gefnar hjá Kjartani Björnssyni, sími 98-34361. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 1714258 V; = I.O.O.F. 9 = 1714258'* = 9. II. P GLITNIR 59904257 - LF. D HELGAFELL 59904257 IVA/ 2 REGLA MUSTERISRIUIIARA ARMHekla /z^4-4VS-FL- 25. 4. SÚR MT Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30. Kosning embættismanna. Vorvaka í um- sjón hagnefnda. Mætum öll. Æ.T. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í' kvöld kl. 20.00. @ðsnniA félag um sorg og sorgarferli á Suðurnesjum Sr. Bragi Skúlason, prestur á Landspítalanum í Rvík, flytur er- indi um börn og sorg, miðviku- daginn 25. apríl kl. 20.30 í Kirkjulundi, Keflavfk. Hann talar 'einkum um missi við dauðsfall en einnig missi við skilnað og breytingar sem verða á fjölskyld- um samfara missi. Fundurinn er öllum opinn og i framhaldi af honum munum við sinna börnum og unglingum i stuðningshóp í Kirkjulundi ef þörf krefur. Stjórnin. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Myndakvöld miðviku- daginn 25. apríl Á miðvikudaginn verður mynda- kvöld í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst stundvíslega kl. 20.30. Hjálmar Bárðarson mun sýna myndir úr bók sinni „Hvítá frá upptökum til ósa". Sýndar verða bæði lit- og svarthvítar skyggnur ásamt kortum og teikningum. Þetta Verður því óvenju áhugaverð og fræðandi myndasýning. Tengist hún ferð- um sem Ferðafélagið skipulegg- ur í ár, m.a. síðari hluta afmælis- göngunnar og gönguleiðinni frá Hvítárnesi til Hveravalla. Kaffi- veitingar í umsjá félagsmanna í hléi. Aliir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur kr. 200.-. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffikvöld í kvöld miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.30 á Hótel Loft- leiðum, Öldunni. Gestur kvölds- ins veröur Haraldur J. Hamar, ritstjóri og útgefandi. Verð kr. 300,-. Kaffi innifalið. SAMBAND iSLENZKRA KBISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Guðmundur Guðmundsson. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.