Morgunblaðið - 25.04.1990, Blaðsíða 28
>8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL 1990
ATVINNUA UGL YSINGAR
Vélaverkfræðingur
Vélaverkfræðingur óskar eftir atvinnu. Hef
langa starfsreynslu bæði heima og erlendis.
Upplýsingar í síma 35916.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Staða aðstoðar-
læknis á augndeild
er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
júní 1990 eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist til yfirlæknis augndeildar,
sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík, 23. apríl 1990,
St. Jósefsspítali Landakoti.
Óskar eftir hæfum blaðamanni með háskóla-
próf sem getur hafið störf strax. Ennfremur
óskum við eftir reyndum lausapennum.
Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. apríl merktar: „H - 3956“.
Frá menntamálaráðuneytinu
Laus staða
Umsóknarfrestur um stöðu bókavarðar í
handritadeild Landsbókasafns íslands, sem
auglýst var laus til umsóknar hinn 30. mars
sl., hefur verið framlengdur til 30. apríl nk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil, sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 30. apríl 1990.
Menntamálaráðuneytið,
30. mars 1990.
Laus staða
Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs
íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu hafa háskólapróf og
reynslu af stjórnunarstörfum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 15. maí 1990.
Menntamálaráðuneytið,
18. apríl 1990.
Starfsmaður óskast
á smurstöð á höfuðborgarsvæðinu. Reynsla
skilyrði.
Umsóknir sendast auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. apríl merktar: „H - 3957“.
Sumarafleysingar
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys-
ingar og í fast starf.
Hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga.
Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga og til
frambúðar.
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga við
aðhlynningu og í býtibúr og ræstingu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
688500.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Staða aðstoðar-
læknis
við svæfingadeild
Landakotsspítala er laus til umsóknar. Stað-
an veitist frá 1. júlí nk. til 12 mánaða.
Umsóknir sendist til yfirlæknis svæfinga-
deildar, sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík, 23. apríl 1990,
St. Jósefsspítali Landakoti.
Suðumaður óskast
Vanan suðumann vantar í hljóðkútasmíði í
verksmiðju Fjaðrarinnar hf. í Skeifunni 6.
Upplýsingar í síma 83243.
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Matsmaður
Matsmann vantar á MS Höfrung AK-91 sem
verður á rækjuveiðum í sumar og frystir afl-
ann um borð.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „AK - 91 “.
Haraldur Böðvarsson og Co hf.
HJ
ugavrgi 118- 105 Rrykjavík
Verslunarstarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til verslunar-
starfa í bóka- og ritfangaverslun okkar. Um
er að ræða heilsdagsstarf. Góð framkoma
og þjónustulund eru áskilin.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í
síma 91-28555.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. maí.
Ritari á fasteignasölu
Fasteignasala óskar að ráða starfsmann.
Starfssvið er fjölbreytt en í því felst m.a.
tölvuinnsláttur, skjalagerð, útreikningar og
móttaka viðskiptavina. Tölvuþekking er
nauðsynleg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
30. apríl merktar: „Frábært starf - 6280“.
Menntaskólinn í
Reykjavík
auglýsir lausar kennarastöður skólaárið
1990-1991 í eðlisfræði og efnafræði.
Umsóknarfrestur er til 24. maí.
Upplýsingar veittar á venjulegum skrifstofu-
tíma í síma 14177.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild
Landakotsspítala er laus til umsóknar. Stað-
an veitist frá 1. júlí nk. til 6 eða 12 mánaða
eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist til yfirlæknis röntgendeild-
ar sem veitir nánari upplýsingar.
Reykjavík 24. apríl 1990.
St. Jósefsspítali, Landkoti.
YMIStEGT
4. bekkurVÍ 1984-1985
Þau ykkar sem ekki hefur verið haft samband
við vegna 5 ára útskriftarafmælis, hafi sam-
band við Hrönn Guðbjartsdóttur í síma
624376 í kvöld.
Foreidrar
Innritun er hafin fyrir 6-12 ára börn að sum-
ardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstung-
um. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, ferða-
lög, sveitastörf og fleira.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu S.H.
verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði,
s. 652221.
Samstarfsaðili óskast
Óska eftir samstarfsaðila og meðeiganda að
stofnsetningu fyrirtækis í veitingageiranum.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „E - 9107“ fyrir 30. apríl.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu við Ármúla
250 fm skrifstofuhúsnæði til leigu nú þegar.
Húsnæðið er á 2. hæð með sérinngangi,
sérhita og rafmagni.
Frekari upplýsingar í síma 681234.
TIL SOLU
Hárgreiðslufólk
Hef til sölu vaskborð, stóla, spegla, hárþurrk-
ur o.fl. fyrir hárgreiðslustofu.
Upplýsingar í síma 54863.
OSKAST KEYPT
Rækjukvóti óskast
Óskum eftir að kaupa rækjukvóta.
Upplýsingar gefur Kristján í síma 96-21466.
K. Jónsson & Co hf.,
Niðursuðuverksmiðja.