Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAI 1990 25 ' C í : : Morgunblaðið/Þorkell Davíð Oddsson borgarstjóri gangsetur nýja aðveitustöð Rafinagns- veitu Reykjavíkur við Meistaravelli. Rafinagnsveita Reykjavikur: Aðveitustöð við Meistaravelli Rafinagnsveita Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýja aðveitustöð við Meistaravelli. Stöðin mun auka öryggi í dreifikerfi Raf- magnsveitunnar í vesturbænum og á Selljarnarnesi en með stækk- un byggðar á Eiðisgranda, Or- firisey og á Selljarnarnesi hefur orkuþörfin aukist. Aðveitustöðin er rúmlega 500 fer- metrar að stærð og skiptist í tvo aðalsali, tvö spennarými auk her- bergja fyrir varabúnað, álagsstýr- ingu og rafgeyma en undir aðalsöl- unum er strengjakjallari. Bygginga- framkvæmdir hófust árið 1988 og er byggingarkostnaður 82 milljónir, kostnaður vegna rafbúnaðar 130 milljónir og vegna strengs frá að- veitustöð við Barónsstíg vestur á Meistaravelli 76 milljónir. Aðveitustöð Raftnagnsveitu Iteykjavíkur við Meistaravelli. Morgunblaðið/Þorkell Orkubú Vestfjaröa Rafveita Hverageröis Selfossveltur Rafveita Eyrabakka Rafveita Stokkseyrar Bæjarveitur Vestmannaeyja Rafveita Rey&arfjaröar Dreifiveitur raforku 1990. Aðalsteinn Guðjonsen, formaður Sambands íslenskra rafveitna, segir að spara megi hundruð milljóna króna árlega með sameiningu orkuveitna. en áður var. Að vísu hefur verið mjög hægfara þróun í þá átt að breyta rafveitum í orkuveitur, en það gefur auga leið að með sameiningu og síðan stækkun og fækkun veitn- anna, þá fæst miklu betri nýting á mannafla, vélum og tækjum, hús- næði og fleiru. Það skeður líklega ekkert í þessum málum nema annað hvort verði búnar til til stærri og færri veitur, sem væntanlega myndi leiða til auðveldari stöðu til að breyta rekstrarforminu, eða að einhver ríði á vaðið og breyti veitu sinni í hlutafé- lag til reynslu. í því sambandi hefur verið rætt um að velja fyrirtæki sem hvorki væri mjög sterkt eða veikt fjárhagslegaj heldur einhvers staðar mitt á milli. Eg óttast að fyrri aðferð- in taki lengri tíma og myndi veíjast meira fyrir mönnum, þó ég verði að játa að hún sé spennandi vegna þess 'að þar blasir strax við augljós sparn- aður án þess að rekstrarforminu sé breytt. Við höfum því um báða þessa kosti að velja, annars vegar að ná betri árangri með því að breyta ytra skipulaginu, og hins vegar að breyta þessu innra skipulagi á undan. Hvort tveggja á að gefa árangur, og ég er að vona að okkur takist að sann- færa sveitastjórnarmenn, jafnvel ríkisvaldið, um að það sé þess virði að leggja út í þetta, en okkur geng- ur ekki annað til en að lækka orku- verðið og bæta þjónustuna. Kannski eiga neytendur, fólkið sjálft, næsta leik með því að segja sína skoðun?“ 9 (19 í§. œf Ódýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati kr. 490 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati kr. 395 3. Kjötréttur kr. 580 4. Fiskréttur kr. 580 Súpa fylgir. Elskum alla þjónum öllum s. 689888 í tilefni 35 ára afmælis Kópavogs- bæjar verða opin hús og sýningar á verkum barna á leikskólum bæjarins í gangi á næstu vikum. Forstöðumenn leikskólanna kynntu starfsemi þá sem frain fer á heimilunum og sýningarnar sem framundan eru á verkum barnanna á fundi. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl. E K E U! Hobby Háþrýstidælan Ðíllinn þveginn og bónaöur á tíu mínútum. Fyrir alvöru bíleigendur sem vilja fara vel með lakkiö á bílnum sínum en rispa þaö ekki meö drullugum þvottakúst. Sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir. Einnig getur þú þrifiö: Húsiö, rúöurn- ar, stéttina, veröndina og sandblásið málningu, sprungur og m. fl. meö þessu undratæki sem kostar nú aðeins kr. 28.000,- staðgreitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.