Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAI 1990 ÍHLT'VI NNIIA U<3L YSINGAR Hefilmaður - vélamaður Vanur hefilmaður og vanur vélamaður óskast. Upplýsingar í síma 50877. Frá Verzlunarskóla íslands Kennara vantar í eftirfarandi greinar næsta skólaár: Stærðfræði (stærðfræðideild), hagfræði (þjóðhagfræði). Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra og deildarstjórum. Umsóknir sendist á skrif- stófu skólans fyrir 25. maí. Skólastjóri. Kennarar athugið Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður, þar af staða yfirkennara. Ódýrt húsnæði til staðar ásamt leikskóla- plássi fyrir börn 2ja-5 ára. Fámennar bekkjardeildir og gott kennsluhús- næði. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Kjartan Reynisson, í vinnusíma 97-51240 eða heimasíma 97-51248 og skólastjóri í vinnu- síma 97-51224 eða heimasíma 97-51159. Skólanefnd. Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar í síma 652880. Vélvirki Skeljungur hf., Suðurlandsbraut, vill ráða vélvirkja til starfa strax í þjónustu- stöð fyrirtækisins í Skerjafirði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar, Tjarnargötu 14. Guðnt Tónsson RÁÐCJÖF &> RÁÐN I NCARNÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Næturvarsla Fyrirtæki óskar að ráða tvo starfskrafta til eftirlits með húsum sínum í Reykjavík að næturlagi. Leitað er að starfskröftum á eigin bíl (sér eða sameiginlegum) sem skiptast myndu á um starfið eftir nánara samkomulagi. Við- komandi yrðu verktakar hjá fyrirtækinu og þurfa því að vera fjárhagslega sjálfstæðir og ábyrgir. Þeir þurfa og að vera nákvæmir, reglusamir og hafa hreint sakavottorð. Gert er ráð fyrir að næturvarslan verði aðalstarf þeirra sem ráðnir verða. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum berist auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 14. þessa mánaðar merktar: „Næturvarsla - 6284“. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að grunnskólunum Höfn í Hornafirði. Frekari upplýsingar gefur Albert Eymunds- son, skólastjóri, í símum 97-81142 og 97-81148. Skólanefnd. Iðntœknistofnun vinnur að tœknipróun og aukinni fram- leiðni í íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf gœðaeftirlit, þjón- usta, frœðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hceft starfsfólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Ritari í staðladeild Iðntæknistofnunar Staðladeild Iðntæknistofnunar óskar að ráða ritara. Starfið felst einkum í innlendum og er- lendum bréfaskriftum. Umsækjandi hafi góð tök á íslensku og ensku og sýni frumkvæði í starfi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til Jóhannesar Þorsteinsson- ar, forstöðumanns staðladeildar Iðntækni- stofnunar. lóntæknistofnun ■ ■ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík Simi (91) 68 7000 Húsavík Barnaheimilið Bestibær óskar eftir fóstrum til starfa frá og með 1. júní. Umsóknarfrestur til 20. maí. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Dagvistarstjóri. HÚSNÆÐIÓSKAST Góð 2ja herb. fbúð óskast til leigu frá og með 1. ágúst á góðum stað í bænum fyrir háskólanema. Traustur leigj- andi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist augýsingadeild Mbl. fyrir 17. maí merkt: „Leiga - 12031“. ÓSKAST KEYPT Fiskkassar óskast Óskum eftir að kaupa notaða 70 lítra fisk- kassa. Drafnar hf., sími 96-71970, hs. 96-71631. TILBOÐ - ÚTBOÐ Áburðarverksmiðja ríkisins Útboð Áburðarverksmiðja ríkisins í Gufunesi óskar eftir tilboði í utanhússmálun á skrifstofu- og mötuneytisbyggingu verksmiðjunnar í Gufu- nesi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofunni í Gufu- nesi frá mánudeginum 7. maí 1990, gegn 5000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 16. maí 1990, kl. 11.00 að viðstödd- um þeim þjóðendum sem þess óska. Áburðarverksmiðja ríkisins. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Grjótnáms Reykjavíkurborgar, óskar eftir til- boðum í að bora og sprengja berg í grjót- námu Reykjavíkurborgar, moka grjóti á bíla og aka því í inntaksop grjótmulningsstöðvar við Sævarhöfða. Heildarmagn ca. 25.000 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 23. maí 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Skíðadeild Breiðabliks Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 20.00 í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. . Aðalfundur KVENNA AIHVARF Samtök um kvennaathvarf minna á aðalfund- inn í Hlaðvarpanum í kvöld kl. 20.15. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffi. Samtök um kvennaathvarf. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnu- daginn 13. maí í Digranesskóla að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd Hjallasóknar. TIL SÖLU Bleikjuseiði til sölu Til sölu 16-27 gramma bleikjuseiði. Upplýsingar gefur Jón Hjartarson í síma 98-74640 eða 98-74833. Til sölu Vandað sumarhús 38 fm með 15 fm verönd til sölu. Húsið samanstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetningu. Auðvelt að flytja. Upplýsingar í síma 91 -51475 eða 985-25805. Útgerðarmenn/skipstjórar Til sölu: Toghlerar, 650 kg., franskir, 1 par. Toghlerar, 750 kg., franskir, 1 par. Toghlerar, 650 kg., Hörður hf., 2 pör. Rækjuhlerar nr. 107, 726 kg., Thyrborön, 1 par. Rækjuhlerar nr. 110, 836 kg., Thyborön, 1 par. Rækjuhlerar nr. 115, 938 kg., Thyborön, 1 par. Upplýsingar í símum 92-68168 og 985-22583. Kjartan Ragnarsson, Þorbjörn hf., Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.