Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.05.1990, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1990 Sveit íslandsbanka, Norðurlandsmeistarar í sveitakeppni 1990. Talið frá vinstri: Sigfiús Steingrímsson, Sigurður Hafliðason, Björk Jóns- dóttir og Viðar Jónsson. ____________Brids Amór Ragnarsson Sveit íslandsbanka vann Nor ðurlandsmótið Norðurlandsmót í sveitakeppni var haldið á Siglufirði dagana 22.-24. apríl sl. 14 sveitir mættu til leiks og var spilað eftir „monrad-kerfi“, 7 umferðir með 20 spilum á milli sveita. Siglfirðingar urðu sigursælir á þessu móti, hlutu 1. og 3. sætið. Sveit íslands- banka á Siglufirði, sem varð Norður- landsmeistari, vann fyrstu 6 umferðirn- ar með 20 stigum eða meir og þoldi því stórt tap í lokaumferðinni (24-6) gegn sveit Arnars Einarssonar. I sveit íslandsbanka spiluðu Sigurður Hafliðason, bankastjóri, Sigfús Steingrímsson, Viðar Jónsson og Björk Jónsdóttir. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit: íslandsbanka, Sigluf. 138 Grettis Frímannssonar, Akureyri 138 Boga Sigurbjömssonar, Sigluf. 134 Arnar Einarssonar, Akureyri 132 Hermanns Tómassonar, Akureyri 119 Unnars A. Guðmundss., Hvammst. 106 Birgis Björnssonar, Sigluf. 102 Sveit Boga Sigurbjörnssonar vann innbyrðisleikinn við sveit Arnar og laut því 3. sætið. Bridsfélag kvenna Vetrarstarfinu lauk sl. mánudag þegar spilað var lokakvöldið í Hrað- sveitakeppninni. Sveit Oldu Hansen sigraði en hún leiddi nánast alla keppn- ina, ásamt fyrirliðanum voru Margrét Margeirsdóttur, Júlíana ísebam og Nanna Ágústdóttir í sveitinni. Lokastaða efstu sveita: Öldu Hansen 2381 Soffíu Theodórsdóttur 2344 Sigrúnar Pétursdóttur 2308 Vénýar Viðarsdóttur 2281 Maríu Ásmundsdóttur 2218 Rósu Þorsteinsdóttur 2186 Hjónaklúbburinn Sl. þriðjudag var spilað þriðja kvöld- ið í sveitakeppninni og er þá níu um- ferðum af ellefu lokið og er staðan þannig: Sveit: Huldu Hj álmarsdóttur 175 Erlu Siguijónsdóttur 168 Ólafíu Þórðardóttur 154 Eddu Thorlacius 150 Dóm Friðleifsdóttur 143 Gróu Eiðsdóttur 136 Laugardaginn 12. maí verður aðal- fundur félagsins haldinn og jafnframt árshátíð í Ólstofunni á Hótel Sögu. Þeir félagar sem ætla að mæta vinsam- legast láti vita í síma 22378 (Júlíus). Austurlandsmót í sveitakeppni Austurlandsmót í sveitakeppni var haldið í Valaskjálf, Egilsstöðum, dag- ana 4.-6. maí sl. 22 sveitir tóku þátt í keppninni að þessu sinni og voru spilað- ar 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Sveit: Þorsteins Bergssonar, BF 191 Kristjáns Björnssonar, BF 154 Gests Halldórssonar, BH 147 í sigursveitinni spiluðu Þorsteinn Bergsson, Sveinn Heijólfsson, Bjami Sveinsson og Magnús Ásgrímsson. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson. Úrslit í Firmakeppni BSA: Sproti hf., Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon, BRE 738 Endurskoðunarmiðstöðin hf., Blædís Guðjónsdóttir — Sigurþór Sigurðsson, BF 732 Hólmi hf., Andrés Gunnlaugsson — Þorbergur Hauksson, BRE 716 Alls tóku 46 Firmu þátt í keppninni. Næstu mót á vegum BSA: Austur- landsmót í parakeppni, Félagslundi á Reyðarfirði 24. maí 1990. Austurlands- mót í Hraðsveitakeppni, Félagslundi á Reyðarfirði 9. júní 1990. Gísli og Logi unnu vortvímenning á Suðurnesjum Gísli Torfason og Logi Þormóðs- son sigruðu með nokkrum yfirburð- um í tveggja kvölda vortvímenningi sem lauk sl. mánudagskvöld. Þátt- taka var léleg, ellefu pör og náðu aðeins fjögur paranna meðalskor! Lokastaðan: Gísli Torfason - Logi Þormóðsson 293 Gísli ísleifsson - Kjartan Ólason 261 Grethe íversen - Sigríður Eyjólfsdóttir 250 Sigurhans Sigurhansson - Amór Raparsson 245 Hermann Karlsson - Unnur Sturlaugsdóttir 238 Meðalskor 240. Fyrirhuguð er sumarspilamennska í sumar jafnhliða bikarkeppninni sem verið hefir eina sumarspilamennskan sl. sumur. Væntanlega verður spilað á miðvikudögum en það verður nánar auglýst síðar. Til greinahöfiinda Minningarorð Það eru eindregin tilmæli rit- stjóra Morgunblaðsins til þeirra, sem rita minningar- og afmælis- greinar í blaðið, að reynt verði að forðast endurtekningar eins og kostur er, þegar tvær eða fleiri greinar eru skrifaðar um sama einstakling. Þá verða aðeins leyfð- ar stuttar tilvitnanir í áður birt Ijóð inni í textanum. Ef mikill fjöldi greina berst blaðinu um sama einst^kling mega höfundar og aðstandendur eiga von á því að greinar verði látnar bíða fram á næsta daga eða næstu daga. Að undanfömu hefur það færst mjög í vöxt, að minningargreinar berast til birtingar eftir útfarar- dag og stundum löngu eftir jarð- arför. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að birta ekki minningar- greinar sem berast því eftir að útför hefur farið fram. Morgunblaðið hefur ekki birt ný minningarkvæði um látið fólk, en leyft tiivitnanir í gömul, áður prentuð kvæði. Blaðið áskilur sér rétt til að stytta þessar tilvitnanir eða fella þær niður, ef þær eru sífellt endurteknar í blaðinu. Þá mun Morgunblaðið ekki birta heil kvæði, áður birt, en stundum fylgja óskir um það. Ritstj. VANDLÁTIR VELJA VOSSEN Stœrðir: 50x100 30x50 22x15 67x140 100x150 |0 S. ARMANN MAGNÚSSON heildverslun SKÚTUVOGI 12j SÍMI 687070 ?,vossen SIEMENS-gæð/ STÓRGLÆSILEG NÝ ÞVOTTAVÉL FRÁ SIEMENS! Enn á ný ryður Siemens brautina í þróun og hönnun heimilistækja. í þetta skiptið með nýrri þvottavél, sem slegið hefur í gegn og mun vafalaust verða öðrum þvottavélaframleið- endum fyrirmynd, því að hér er á ferðinni sannkölluð tímamótavél í hönnun og notkun tölvustýribúnaðar, sem býður upp á nýja og betri þvottaaðferð en áður hefur þekkst. Mikil fjölbreytni í þvottakerfum, þéytivinding ( áföngum og þrír mismunandi vinduhraðar skapa nánast óendanlegt svigrúm fyrir allan þvott, sérhvert óhreinindastig hans og þann hámarkshita sem hann þolir. Sjálfvirkur magnskynjari skammtar vatn inn á vélina í samræmi við magn og gerð þvottar og það kerfi sem er í gangi og aðlagar þannig vatnsnotkunina sjálfkrafa því sem þvegið er. Sérþróuð þvottatromla með þremur áföstum vatns- hripum heldur vatninu á stöðugri hreyfingu og tryggir þannig jafnt gegnumstreymi á vatni um þvottinn. Þessi nýjung sér til þess að þvotturinn fær bestu hugsanlegu meðhöndlun. SIWAMAT PLUS 4200 uppfyllir allar ítrustu kröfur og óskir sem gerðar eru til þvottavéla nú á dögum. Hún er mjög þægileg í notkun með aðgengilegt, upplýst stjórnborð. ítarlegur leiðarvísir á íslensku og greinargóð tafla yfir öll möguleg þvottakerfi vélarinnar fylgja með. Þær miklu gæðakröfur sem gerðar voru við þróun hennar og framleiðslu tryggja auk þess auðvelt viðhald og langa endingu. Gæði á gæði ofan frá SIEMENS , SMITH & NORLAND . Nóatúni 4, 105 Reykjauík. ' Ég vil gjarnan fá sendan bækling með nánari upplýsingum | um þessa athyglisverðu vél. i ■i ______________________________________._________—---------------- I Nafn I ____________________________________—__________________ * Heimilisfang I I -----------------------------------------—----------------------- I _____________________________________________________ SMITH& NORLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.