Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990 5 Tré og himinn Tomas Tranströmer: Tré og him- inn komin út BÓKAÚTGÁFAN Urta hefur sent frá sér ljóðabókina Tré og himinn eftir sænska skáldið Tomas Tranströmer í þýðingu Njarðar P. Njarðvík. Bókin geymir 46 ljóð, úrval úr fyrri bókum skáldsins, en síðasta bók hans, För levande och döda, er þýdd í heild. Fyrir þá bók hlaut Tomas Tranströmer bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrr á þessu ári. Þá var nýlega til- kynnt að hann hlyti Neustadt-verð- launin bandarísku þetta árið, en þau eru veitt annað hvert ár. Frá upphafi hefur viðfangsefni Tranströmers verið samhengi tilver- unnar, hvernig hinar stærstu og smæstu einingar alheimsins tvinnast saman í vitund mannsins. Ljóðin heJQast oft á hversdagslegu atviki sem verður líkt og dyr inn í óendan- leikann og vekur innri skynjun á stór- fengleik sköpunarverksins. Urta hefur áður gefið út ljóða- bækur tveggja norrænna ljóðskálda: Ferð yfir þögul vötn eftir finnska skáldið Bo Carpelan í þýðingu Njarð- ar P. Njarðvík og Hvert sem við för- um eftir danska skáldið Henrik Nord- brandt í þýðingu Hjartar Pálssonar. Heimsbikarmót í skák: Tveir ís- lendingar í úrtökumóti Úrtökumót fyrir heimsbikar- mótin í skák hefst í Moskvu í Sov- étrikjunum í dag. Jóhann Hjartar- son og Jón L. Árnason taka þátt í mótinu. Yfir 50 stórmeistarar keppa þar um tólf laus sæti í heimsbikarmótun- um íjórum sem haldin verða á næstu tveimur árum. Tólf skákmenn hafa þegar tryggt sér þátttökurétt. Teflt verður eftir monrad-kerfi. Af þeim tólf sem komast áfram mega að hámarki fimm vera Sovét- menn. Sorpböggunarstöð: Viðræðu- nefiid skipuð BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að skipa nefhd til viðræðna við íbúa- samtökin í Grafarvogi um fyrir- hugaða Sorpböggunarstöð í Gufii- nesi. Nefndina skipa auk Davíðs Odds- sonar, borgarstjóra, tveir fulltrúar frá meirihlutanum þau Katrín Fjeldsted og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son og tveir frá minnihlutanum. Hefur verið ákveið að annar þeirra verði Siguijón Pétursson en óráðið er með einn fulltrúa. Alfreð Þorsteinsson, Elín Ólafs- dóttir og Siguijón Pétursson lögðu öll fram bókun vegna málsmeðferð- arinnar og því mótmælt að allir flokkar eigi ekki fulltrúa í nefndina. NU VEIT HJAUUS HVERTHAHN FER! 4lluhta BgoevAVAW *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.