Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 8

Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 í DAG er miðvikudagur 23. maí, sem er 143. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.59 og síð- degisflóð kl. 17.25. Sólar- upprás í Reykjavík og sólarlag kl. 23.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 12.21. Drottinn, þú heimtir sál mína úr Helju, lést mig halda lífi, er aðrir gengu til grafar. (Sálm 30, 4.) 1 2 3 4 ■ 1 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 ■ 11 r ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ftigls, 5 Dani, 6 fugl- inn, 7 ilan, 8 blóðsugur, 11 eldi- við, 12 tók, 14 muldra, 16 litur. LÓÐRÉTT: - 1 mælskur, 2 afrétt, 3 hljóm, 4 sigra, 7 ránfugls, 9 handsama, 10 sælu, 13 stúlka, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 borgun, 5 jó, 6 yóð- ur, 9 auð, 10 si, 11 br., 12 gas, 13 ítur, 15 rúm, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: - 1 bolabíts, 2 rjóð, 3 góð, 4 nærist, 7 jurt, 8 USA, 12 grút, 14 urt, 16 mi. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór rannsóknarskip- ið Bjarni Sæmundsson í leið- angnr. Togarinn Runólfur kom og var tekinn í slipp. I fyrrakvöld fór Ljósafoss á ströndina. Þá kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í gær. Þá héldu til veiða togar- amir Ögri og Ásbjörn. Dorado kom af ströndinni í gær. Þá kom írska skútan Asgard II. og norska skipið Nauma rvom með granítmuln- ing til gatnagerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Jöfur kom inn til löndunar í fyrrakvöld. ÁRNAÐ HEILLA OA ára a&næli. í dag, 23. ÖU maí, er áttræð frú Helga Ingibjörg Stefáns- dóttir Vífilsgötu 23, hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Haukshólum 5 eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. Eigin- maður hennar var Friðrik heitinn Halldórsson loft- skeytamaður. rj fT ára afmæli. Á morgun, I O uppstigningardag 24. þ.m., er 75 ára frú Björg A. Jónsdóttir Hlíðarenda á ísafirði. Á afmælisdaginn tekur hún og maður hennar, Einar Guðmundsson sjómað- ur, á móti gestum í Sigurðar- búð eftir kl. 20. FRÉTTIR___________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir fremur svölu veðri í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. Frost var hvergi á láglendinu aðfaranótt þriðjudagsins, en fór niður að frostmarki á nokkrum veðurathugun- arstöðvum t.d. á Gjögri og út í Grímsey. Frost mældist eitt stig uppi á hálendinu. Hér í bænum fór hitinn nið- ur fjögur stig og dálitil rigndi. LÁTA af embætti. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að það hafi veitt tveim sóknarprestum lausn frá embætti, að eigin ósk. Það er sr. Árni Pálsson, sóknar- prestur í Kársnesprestakalli í Ég vissi að við þurftum ekki að hafa áhyggjur af því, að Alli mætti ekki á réttum tíma, herra borgarstjóri. Hann er alltaf með vekjarann stilltan á kosningar. Kópavogskaupstað. Hann lætur af störfum 1. júní. Þá lætur af embætti 1. ágúst nk. sóknarpresturinn í Grindavík, sr. Örn Bárður Jónsson. NESKIRKJA. Öldrunarþjón- ustan í dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13-17. Hár: greiðsla og fótsnyrting. í kirkjunni verður fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KUMBARAVOGSHEIMIL- IÐ. Á uppstigningardag verð- ur sýning á handavinnu heim- ilisfólksins eftir kl. 14. ITC-deiIdin Melkorka. í kvöld verður lokafundurinn á starfsárinu í Naustinu kl. 20. Fara þar fram stjórnarskipti o.fl. HÚNVETNINGAFÉL. í kvöld kl. 20.30 verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeif- unni 17, parakeppni. KÓPAVOGUR. Næstkom- andi föstudagkvöld kl. 20.30 verður skemmtikvöld Félags eldri borgara í Kópavogi, í félagsheimiiinu Fannborg. Spiluð félagsvist og dansað. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á uppstigningar- dag, kirkjudegi aldraðra, verður messa í Kópavogs- kirkju kl. 14. „Söngbirnir" syngja við messuna og aldr- aðir lesa ritningarlestur. Að messu lokinni bjóða kirkjufé- lögin í bænum til kaffidrykkju í félagsheimili Kópavogs. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Straiidg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. Þessar dömur eiga heima suður í Hafnarfirði. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir SEM-hópinn, í vetur er leið. Þær söfnuðu rúmlega 8.100 krónum. Stúlkurnar heita: Hildi- gunnar Guðfinnsdóttir, Guðbjörg A. Þorvaldsdóttir, Ragn- hildur Guðmundsdóttir, Berglind Ólafsdóttir, Berglind Jónsdóttir, Eva Jónsdóttir og Hafdís Ármannsdóttir. Kvöld-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. maí til 24. maí, að béðum dögum meðtöldum, er i Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleít- is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og laeknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eóa hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. í róógjafasima Samtaka 78; mónud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess ó milli tengdir þess- um simnúmerum. Atnæmísvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vHja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðvilcu- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikúdag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriðjuctógum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14 Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeHsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússtós 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og ungiingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu. erfiöra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eóa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíð. Síóumúla 3-5, s. 82399 kb 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. haað). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamél að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustondum á Noröurtóndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440. 15770 og 13855 kHz. Hlusiendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréítayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprt- alinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —’ St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringmn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og áhátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavárðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilan8vakt 652936 SÖFN Landsbókasafn isiands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla isiands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafntó: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aóalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Geróubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasaf mö. 13-19,sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júni. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasaf n Haf narf jarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn l’slands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyfi s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunrwd. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föslud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lsugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.