Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 í DAG er miðvikudagur 23. maí, sem er 143. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.59 og síð- degisflóð kl. 17.25. Sólar- upprás í Reykjavík og sólarlag kl. 23.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 12.21. Drottinn, þú heimtir sál mína úr Helju, lést mig halda lífi, er aðrir gengu til grafar. (Sálm 30, 4.) 1 2 3 4 ■ 1 6 ■ ■ ■ 7 8 9 10 ■ 11 r ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ftigls, 5 Dani, 6 fugl- inn, 7 ilan, 8 blóðsugur, 11 eldi- við, 12 tók, 14 muldra, 16 litur. LÓÐRÉTT: - 1 mælskur, 2 afrétt, 3 hljóm, 4 sigra, 7 ránfugls, 9 handsama, 10 sælu, 13 stúlka, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 borgun, 5 jó, 6 yóð- ur, 9 auð, 10 si, 11 br., 12 gas, 13 ítur, 15 rúm, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: - 1 bolabíts, 2 rjóð, 3 góð, 4 nærist, 7 jurt, 8 USA, 12 grút, 14 urt, 16 mi. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór rannsóknarskip- ið Bjarni Sæmundsson í leið- angnr. Togarinn Runólfur kom og var tekinn í slipp. I fyrrakvöld fór Ljósafoss á ströndina. Þá kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í gær. Þá héldu til veiða togar- amir Ögri og Ásbjörn. Dorado kom af ströndinni í gær. Þá kom írska skútan Asgard II. og norska skipið Nauma rvom með granítmuln- ing til gatnagerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Jöfur kom inn til löndunar í fyrrakvöld. ÁRNAÐ HEILLA OA ára a&næli. í dag, 23. ÖU maí, er áttræð frú Helga Ingibjörg Stefáns- dóttir Vífilsgötu 23, hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Haukshólum 5 eftir kl. 16 í dag, afmælisdaginn. Eigin- maður hennar var Friðrik heitinn Halldórsson loft- skeytamaður. rj fT ára afmæli. Á morgun, I O uppstigningardag 24. þ.m., er 75 ára frú Björg A. Jónsdóttir Hlíðarenda á ísafirði. Á afmælisdaginn tekur hún og maður hennar, Einar Guðmundsson sjómað- ur, á móti gestum í Sigurðar- búð eftir kl. 20. FRÉTTIR___________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir fremur svölu veðri í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. Frost var hvergi á láglendinu aðfaranótt þriðjudagsins, en fór niður að frostmarki á nokkrum veðurathugun- arstöðvum t.d. á Gjögri og út í Grímsey. Frost mældist eitt stig uppi á hálendinu. Hér í bænum fór hitinn nið- ur fjögur stig og dálitil rigndi. LÁTA af embætti. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að það hafi veitt tveim sóknarprestum lausn frá embætti, að eigin ósk. Það er sr. Árni Pálsson, sóknar- prestur í Kársnesprestakalli í Ég vissi að við þurftum ekki að hafa áhyggjur af því, að Alli mætti ekki á réttum tíma, herra borgarstjóri. Hann er alltaf með vekjarann stilltan á kosningar. Kópavogskaupstað. Hann lætur af störfum 1. júní. Þá lætur af embætti 1. ágúst nk. sóknarpresturinn í Grindavík, sr. Örn Bárður Jónsson. NESKIRKJA. Öldrunarþjón- ustan í dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13-17. Hár: greiðsla og fótsnyrting. í kirkjunni verður fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KUMBARAVOGSHEIMIL- IÐ. Á uppstigningardag verð- ur sýning á handavinnu heim- ilisfólksins eftir kl. 14. ITC-deiIdin Melkorka. í kvöld verður lokafundurinn á starfsárinu í Naustinu kl. 20. Fara þar fram stjórnarskipti o.fl. HÚNVETNINGAFÉL. í kvöld kl. 20.30 verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeif- unni 17, parakeppni. KÓPAVOGUR. Næstkom- andi föstudagkvöld kl. 20.30 verður skemmtikvöld Félags eldri borgara í Kópavogi, í félagsheimiiinu Fannborg. Spiluð félagsvist og dansað. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á uppstigningar- dag, kirkjudegi aldraðra, verður messa í Kópavogs- kirkju kl. 14. „Söngbirnir" syngja við messuna og aldr- aðir lesa ritningarlestur. Að messu lokinni bjóða kirkjufé- lögin í bænum til kaffidrykkju í félagsheimili Kópavogs. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Straiidg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. Þessar dömur eiga heima suður í Hafnarfirði. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir SEM-hópinn, í vetur er leið. Þær söfnuðu rúmlega 8.100 krónum. Stúlkurnar heita: Hildi- gunnar Guðfinnsdóttir, Guðbjörg A. Þorvaldsdóttir, Ragn- hildur Guðmundsdóttir, Berglind Ólafsdóttir, Berglind Jónsdóttir, Eva Jónsdóttir og Hafdís Ármannsdóttir. Kvöld-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. maí til 24. maí, að béðum dögum meðtöldum, er i Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleít- is Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rómhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og laeknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eóa hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. í róógjafasima Samtaka 78; mónud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess ó milli tengdir þess- um simnúmerum. Atnæmísvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vHja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðvilcu- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikúdag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriðjuctógum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14 Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. HeHsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússtós 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað bömum og ungiingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu. erfiöra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. LHsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eóa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíð. Síóumúla 3-5, s. 82399 kb 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. haað). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamél að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustondum á Noröurtóndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440. 15770 og 13855 kHz. Hlusiendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréítayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprt- alinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VHilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —’ St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringmn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og áhátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavárðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilan8vakt 652936 SÖFN Landsbókasafn isiands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla isiands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Árnagaröur: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafntó: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aóalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Geróubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasaf mö. 13-19,sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19 alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 3. júni. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasaf n Haf narf jarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn l’slands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyfi s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunrwd. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föslud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lsugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.