Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 11

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 11 Sovéskur andófsmaður í viðtali við Stöð 2: Kafbátar koma reglu- bundið mn SOVÉSKUR andófsmaður, sem er fyrrverandi skipverji á sovéskum kafbát, segir að sovéskir kafbátar hafi siglt inn fyrir íslenska land- helgi og geri það reglubundið. Kom þetta fram í viðtali við Sovét- manninn, sem birt var í fréttatíma Stöðvar 2 síðastliðinn laugardag. Maðurinn, sem hefur nýlokið her- skyldu, sagðist hafa farið upp að norðurströnd íslands í kafbát síðast- liðið sumar, en báturinn hefði einnig farið inn fyrir norska landhelgi. Hann sagði að yfirmaður kafbátsins hefði sagt _að þeir væru svo nálægt landi að íslendingar gætu sökkt bátnum. Frá íslandi hefði kafbátur- inn síðap farið til rússneskra her- stöðva í Angólu og Kúbu með mat- væli og hergögn, en hlutverk hans hefði líka verið að fylgja og stjórna skipalestum til þessara staða. Hann sagðist vilja veita þessar upplýsingar til að allir í heiminum vissu hvað Sovétmenn væru í raun og veru að hugsa og gera. Þeir segðu að lýð- ræði væri í Sovétríkjunum, en það væri ekki satt, og þar væri öllu stjórnað á sama hátt Qg áður. Þegar Morgunblaðið leitaði eftir upplýsingum hjá varnarliðinu um Wlterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill! VeStUrberg. Snyrtil. íb. á 3. hæð í lyftuh. Úr íb. er gott útsýni. Suðvest- ursv. Laus strax. Ekkert áhv. V. 4,2 m. Hraunbær. íb. á 3. hæð. Björt íb. Vestursv. Ekkert áhv. Verð 4,1 millj. Skógarás. 74 fm ný íb. á jarðh. Sérinng. og stór sérlóð. Afh. strax rúml. tilb. u. trév. 3ja herb. íbúðir Hlíðatún - Mosfbæ. ew hæð í tvíbhúsi. Mikið endurn. íb. Sér- inng. Bílsk. fylgir. Nýtt veðdl. V. 5,8 m. Lyngbrekka - Kóp. ib. á 1. hæð (miðh.) í fjórbh. Fráb. útsýni. Sérhiti. Góðar geymslur. Verð 5,1 millj. Langholtsvegur. Snotur íb. í kj. í tvíbhúsi. Nýtt gler og gluggar. Sér- inng. Hagamelur. Glæsil. íb. á jarðh. í fjórbhúsi. Sérinng. Nýtt gler. Parket. Laus fljótl. Verð 5,7 millj. Háaleitisbraut. 3ja herb. íb. á efstu hæð í fjölbhúsi. Hús í góðu ástandi. Suðvestursv. Laus. V. 5,5 m. 4ra herb. íbúðir Stelkshólar m/bílsk. Mjog falleg rúmg. endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk ca 120 fm. Suðvestursv. Gott útsýni. Innb. upph. bílsk. Áhv. 1,7 millj. góð lán. Verð 7,5 millj. Drápuhlíð. Björt og falleg íb. á efstu hæð í þríbh. Rúmg. svefnh. Park- et á gólfum. Laus e. samkomul. Verð 5,8 millj. Blöndubakki. ib.ái.hæðíþokk al. ástandi. Þvottaaðst. í ib. Ekkert áhv. Holtsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. (fjórbhús). Hús og íb. í góðu ástandi. Ákv. sala. V. 5,8 m. Hraunbær. Rúmg. og vel skipul. íb. neðarl. í hverfinu. Sérstaklega rúmg. svefnh. Tvennar svalir. Útsýni. V. 6,5 m. Orrahólar. íb. í góðu ástandi á 2. hæð í 3ja hæða húsi. Stærð 101,4 fm nettó. Þvottah. innaf eldh. V. 6,7 m. 5-6 herb. íbúðir Þverbrekka - Kóp. nsfm íb. í lyftuh. Fráb. útsýni. Gott fyrirkomul. Lítið áhv. Verð 6,5 millj. í landhelgi ferðir sovéskra kafbáta hér við land sagði Friðþór Eydal, upplýsingafull- trúi varnarliðsins, að varnarliðið veitti engar slíkar upplýsingar. Hann sagði að öllum skipum væri heimilt að sigla upp að 12 mílum, og þaðan væri hægt að sjá til lands, en öll herskip þyrftu leyfi til að fara inn fyrir þau mörk. OPIÐ í DAG KL. 13-16 SÍMI 84433 S: 685009-685988 ÁRMÚLA 21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, Ól AFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Veghús. Ný íb. á 2. hæð. Tll afh. strax tilb. u. trév. og máln. en öll sam- eign fullfrág. Bílsk. Hugsanl. að bílsk. geti fylgt. Áhv. nýtt veðdlán. Sérhæðir Sogavegur. Efri hæð (portbyggð rishæð) ca 130 fm auk þess rúmg. geymsluris. Sérinng. Mikiö útsýni. Rúmg. bílsk. Áhv. ca 4 millj. veðdeild- arlán. Verð 8 millj. Miðborgin. Hæð og rishæð við Bárugötu. Stærð rúml. 200 fm. Eignin er öll endurn. Ýmis eignask. Afh. strax. Raðhús-parhús Hjallasel. Vandað parh. á tveimur hæðum auk jarðh. Hægt að hafa séríb. á jarðh. Stofur og eldh. á miðh. Fráb. útsýni. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Helgubraut - Kóp. Nýtt vandað raðh. á tveimur hæðum auk kj. Innb. bílsk. Nánast fullb. eign. Verð 13,5 millj. Lindarbyggð - Mosbæ. Nýl. parh. á einni hæð ca 160 fm. Hús- ið er ekki fullb. en vel íbhæft. Rúmg. stofa. Gott fyrirkomul. Garðskáli. Laust strax. Einbýlishús Seltjarnarnes. Nýl. vandað einbh. á einni hæð við Nesbala. Tvöf. rúmg. bílsk. Arinn í stofu. 4 svefnh. Hiti í innk. Stærð ca 240 fm. Ákv. sala. Blesugróf. Nýl., steinsteypt ein- bhús á einni hæð ca 160 fm. Eigninni fylgir rúmg. bílsk. Fallegur garður. Gróðurskáli. Mosfellsbær. Einbýlishús á einni hæð við Reykjabyggð (timburhús) stærð rúmir 200 fm. Góð staðsetning. Fullb. eign. Gróöurskáli. Mjög rúmg. bílsk. Verð 11,0-11,5 millj. I smíðum Aflagrandi. Til sölu parhús á tveimur hæðum. Stærð 225 fm með bílskúr og blómaskála. Til afh. strax frág. að utan en í fokheldu ástandi að innan. Teikn. eftir teiknistofuna ARKO. Byggjandi er Guðmundur Hervinsson, húsasmíðameistari. Seljandi lánar hluta kaupverðs. 681060 Skeifunni 11A, 2. hæð. Lögmaður: Guðmundur Þórðarson. Opið í dag frá kl. 12-16 Hlíðarhjalli - Kóp. Erum með í sölu einbhús á einni hæð 190 fm. 5 svefnherb. Góður bílsk. Ákv. sala. Arnarnes - einb. Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús ca 350 fm á tveimur hæðum. Mjög sérstök eign. Húsið er ekki alveg fullb. en vel íbhæft. Ýmis skipti koma til greina þ. á m. á versihúsn. á góð- um stað í Reykjavik. Karfavogur - sérh. Falleg efri sérh. i tvíb. ca 130 fm brúttó. Samþ. teikn. af bílsk. fylgja. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Laus strax. Verð 7,8 millj. Mávahlíð - 5 herb. Vorum að fá í sölu fallega 5 herb. íb. 115 fm ásamt 30 fm bílsk. íb. er öll ný gegnum tekin. Verð 8 millj. Engihjalli - 4ra Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. 117 fm á 8. hæð í lyftubl. Glæsil. útsýnl. Ákv. sala. Verð 6950 þús. Hraunbær - 4ra Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á jarðhæð ofarlega við Hraunbæ. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. Kleppsvegur inn v/Sund - 4ra Höfum í s.ölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Suðursv. Falleg sam- eign. Laus strax. Verð 6,5 millj. Suðurhlíðar - 4ra Vorum að fá í einkasölu stórgl. 4ra herb. íb. 104,3 fm nettó ásamt 24,6 fm bílsk. íb. er fullfrág. Fallegt út- sýni. Suðursv. Áhv. 3 millj. frá veð- deild. Verð 9,7 millj. Eignin fæst einnig í skiptum fyrir gott einbhús með 6 svefnherb. Vesturgata - 4ra Vorum að fá í sölu mjög skemmtil. 4ra-5 herb. íb. 171 fm á tveimur hæðum í nýju húsi. Neðri hæð er stór stofa, borðstofa, stórt herb., eldhús og snyrting. Tvennar svalir í suður og norð-vestur. Glæsil. út- sýni. Efri hæð eru 2 rúmg. herb., snyrting og gott sjónvarpshol. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. Skipti koma til greina á 4ra herb. ib. í Reykjavík. Furugrund - 4ra Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð. Suð-vestursv. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. Skólabraut, Hf. - 3ja Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja- 4ra herb. íb. ca 80 fm á 1. hæð í þríb. Fráb. staðsetn. Topp eign. Ákv. sala. Verð 6 millj. Brattakinn - Hafn. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. risíb. 79 fm. fb. er lítiö undir súð. Miklir geymsluskápar. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Suðurhús - 3ja Stórglæsil. 3ja herb. neðri sérh. í tvíbhúsi. Parket og flísar á gólfum. Sérsuðurlóð. Hentar vel fyrir hús- bréf. Litið áhv. Verð 6,5 millj. Gaukshólar - 3ja Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. íb. er öll ný endurn. íb. í sérfl. Ákv. sala. Álfaheiði - Kóp. - 2ja Höfum I sölu fallega 2ja-3ja herb. íb. 79 fm. Sérinng. (Klasahús). Áhv. veðdeild 4,3 millj. Verð 6,7-6,8 millj. Austurst., Seltj. - 2ja Erum með í sölu fallega 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt bílskýli. Glæsil. út- sýni. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. Jöklafold - 2ja 2ja herb. ib. 60 fm nettó á efstu hæð í 3ja hæða blokk. Fallegt útsýni. Laus strax. Höfum einnig fj'ölda annarra eigna á skrá. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Skammt frá Háskóianum - laus strax Stór og góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm auk geymslu og sameignar í reisulegu stelnhúsi á Högunum. Nokkuð endurn. Sólsvalir. Laus strax. Verð aðeins kr. 5,8 millj. Smáíbúðahverfi - hagkvæm skipti Velbyggt steinhús með 7 herb. íb. (2 eldhús) á hæð og í risi auk geymslu og þvhúss í kjallara. Mikið endurn. Bílskréttur. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. t.d. í Heimum, Háaleitisbraut eða nágrenní. Glæsilegt endaraðhús með bílskúr á einni hæð í Fellahverfi 152,4 fm með sólstofu. 4 svefnherb. með innb. skápum. Nýl. parket o.fl. Góður bílsk. Eignask. mögul. Úrvalsíbúð við Ofanleiti Ný endaíb. 4ra herb. 103,7 fm auk sameignar. JP-innr. Sérþvh. Tvenn- ar svalir. Góður Bílsk. Húsnlán kr. 1,3 millj. Útsýni. • • • Opið í dag frá kl. 10-16. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. AIMENNA FASTEIGNASAIAN ULUGAVEGISIMA^115^^1370 FASTGIGNASALA VITASTlG 13 i i Maríubakki. Einstaklib. 30 fm, sérinng. Verð 2,4 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. 75 fm á jarðh. Verð 4,8 millj. Spftaiastígur. 2ja herb. íb. ca 40 fm. Góðar innr. Góður garður. Verð 2,8 millj. Safamýri. Glæsil. 4ra herb. íb. 92 fm á 1. hæð. Tvennar sval- ir. Nýl. innr. 1 Miklabraut. 2ja herb. góð íb. 70 fm. í kj. Nýlegar innr. Sér- inng. Laus. Verð 5,0 millj. Hjallasel. Endaraðhús á þremur hæðum 244 fm með innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarð- hæð, einnig á garðstofu. Vitastígur. 2ja herb. góð íb. 43 fm í steinhúsi. Góðar innr. Njálsgata. Parhús á tveim- ur hæðum 108 fm. Suðursv. Miklabraut. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ca 60 fm. Nýl. innr. Sameign nýstands. Laus fljótl. Verð 4,2 millj. Klapparstígur. 3ja herb. íb. ca 115 fm í nýbygg. Fráb. útsýni. Selst tilb. u. trév. Bíiskýli. Til afh. strax. Hraunbær. 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð 80 fm. Laus. Verð 4,6 millj. Vesturgata. 4ra herb. íb. á 2. hæð 115 fm. Tilb. u. trév. Verð 6,5 millj. Tilb. til afh. strax. Leirubakki. 3ja herb. ib. á 1. hæð 86 fm. Grettisgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð 60 fm auk 30 fm geymslurýmis. Verð 3,2 millj. Espigerði. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð, 84 fm. Sérlega falleg sameign. Laus. Kóngsbakki. 3ja herb. íb. 72 fm. Suöursv. Laus. Garðhús. 3ja herb. íb. 76 fm í tvibh. íb. selst fokh. að innan en húsiö fullb. að utan. Verð 4,7 millj. Skipasund. 3ja herb. (b. 60 fm, mikið endurn. Stór lóð. Verð 4,5 millj. Vesturberg. 4ra herb. fal- leg ib. ca 90 fm. Nýtt parket. Stórar sv. Fallegt útsýni. Hraunbær. 4ra herb. ib. á 3. hæð, 110 fm auk herb. á jarð- hæð. Tvennar svalir. Fráb. út- sýni. Verð 6,5 millj. Snorrabraut. 110fmsér hæð auk bllsk. Suðursvalir. Góð- ur garður. Úthllð. Efri hæð 112 fm auk 28 fm bilsk. Suðursv. Verð 9,0 miilj. Góð lán áhv. Básendi. 5 herb. sérh. 115 fm. Makaskipti mögul. á góðu raðh. eöa einbh. á góðum stað. Garðhús. 4ra herb. sérhæð 101 fm auk bilsk. Selst fokh. að innan en húsið fullb. að utan. Verð 6,7 millj. Teikn. á skrifst. Veghús. Glæsil. 6-7 herb. ib. 160 fm á tveimur hæðum auk bilsk. Til afh. strax. íb. selst tilb. u. trév. að innán, en húsið fullb. að utan. Krosseyrarvegur — Hf. Til sölu 4ra-5 herb. íb., hæð og ris, 110 fm. Stór garður. Esjugrund — Kjalar- nesi. Einbhús á tveimur hæð- um 125 fm ásamt 50 fm bílsk. Gott útsýni. Bergur Oliversson hdl.,11 Gunnar Gunnarsson, s. 77410. Vantar allar gerðir eigna á skrá. Sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir í Vest- urbæ og víðar í borginni. — Skoðum og verðmetum samdægurs — Seljendur ath. Erum með fjölda af ákveðnum kaupendum á skrá. Leitið til okkar — við vöndum fráganginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.