Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 19
oeei mj\í .r-s jiuoAaiJTMtór? oiiga,wkuöhoí/í MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 % NÁTTHRAFN Mannlíf lýsir trylltu Reykjavíkurborgar ORÐIÐ Á UNDANHALDI Hvað einkennir þjóðmái umræðuna á íslandi?/ Fer inn á lang flest heimili landsins! Hallgrímskirkja Eins og kunnugt er, var það fyr- ir öflugan stuðning borgaryfirvalda, að hægt var að setja fullan kraft á byggingu Hallgrímskirkju og ljúka henni þannig, að hægt var að vígja hana haustið 1986. En hún hefur þurft á aðstoð að halda síðan. Á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóð- ur lagt henni 2,0 millj. kr. auk fram- lags Kirkjubyggingarsjóðsins. Þess utan hefur verið veitt loforð um 15 millj. kr. styrk til orgelkaupa á næstu tveimur árum. Sú gjörð varð til þess að hægt var að panta orgel- ið, sem verða mun tónlistarlífi landsins mikil lyftistöng. Grafarvogssöfiiuður Eini söfnuður borgarinnar, sem nú er kirkjulaus, Grafarvogssöfnuð- ur, nýtur án endurgjalds húsnæðis í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Folda- skóla. Safiiaðarheimili Dómkirkjunnar Safnaðarstarf við Dómkirkjuna hefur lengi liðið fyrir það, að safn- aðarheimili hefur ekki verið fyrir hendi. Eina húsið, sem til greina kemur í næsta nágrenni Dómkirkj- unnar, er gamli Iðnskólinn á homi Lækjargötu og Vonarstrætis, Starf- semi sú, sem þar hefur verið að undaförnu, er komin annað, og nú hefur Dómkirkjusöfnuðurinn fengið húsið fyrir safnaðarheimili. Húsið varð á sínum tíma fyrir allmiklum skemmdum af eldi. Viðgerð er nú Kirkjan og Reykj a- víkurborg lagsmálastofnun Reykjavíkur hefur veitt styrki til þeirra safnaða, sem hafa verið með þjónustu við aldraða og ýmislegt fieira mætti telja. Samstarfsnefhd Starfandi er samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og Reykjavíkur- prófastsdæmis. Eg veit, að kirkj- unnar menn hér í Reykjavík þakka vel, það sem borgaryfirvöld hafa þegar gert. En fjölmargt er á óska- listum safnaðanna. Þar bíður nefnd- arinnar mikilvægt hlutverk að stuðla að sem bestri samvinnu og gagnkvæmum stuðningi borgar- stjómar og safnaðanna í Reykjavík. Höfundur er fv. Dómkirkjuprestur og nú staðarhaldari í Viðey. Hann skipar 27. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins. Kirkjubyggingarsjóður Reykjavíkur í borgarstjórnartíð Gunnars Thoroddsen var um það samið, að Reykjavíkurborg stofnaði Kirkju- byggingarsjóð Reykjavíkur. í stað- inn afsöluðu söfnuðirnir sér rétti til að leggja á viðbótarsóknargjald, þegar þeir stóðu í fjárfrekum fram- kvæmdum. Sú álagning var enda oft óvinsæl, því mönnum var þá mismunað í gjöldum eftir kirkju- sóknum. Á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, hefur Reykjavíkurborg lagt sjóðnum æ betur. Hafa árleg fram- lög hækkað um 130 prósent miðað við lok síðasta kjörtímabils. Heildar- úthlutun áranna 1987-1990 er 36,5 millj. og skiptist sem hér segir milli þeirra 9 kirkna, sem mest hafa þurft á slíku að halda: Árbæjar- kirkja 3.900.000 kr., Áskirkja 4.850.000 kr., Breiðholtskirkja 6.000.000 kr., Dómkirkjan 1.000.000 kr., Fella- og Hólakirkja 3.900.000 kr., Hallgrímskirkja 3.000.000 kr., Langholtskirkja 4.850.000 kr., Laugarneskirkja 4.200.000 kr., Seljakirkja 4.800.000 kr. eftirsr. Þóri Stephensen Þegar líður að kosningum, þá eru flestir málaflokkar teknir til skoð- unar og íhugað, hvað borgaryfir- völd hafi lagt þar af mörkum. Mér datt í hug, að fróðlegt væri að taka þar einnig til málefni safnaðanna. Á allra síðustu árum hefur hagur þeirra batnað mjög vegna aukinna tekna í sóknargjöldum. En gott samstarf við borgaryfirvöld hefur einnig eflt safnaðarlífið. „Á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, hefur Reykjavíkurborg lagt sjóðnum æ betur. Hafa árleg framlög hækkað um 130 prósent miðað við lok síðasta kjörtímabils.“ að ljúka. Hún er kostuð af Dóm- kirkjusöfnuðinum, og mun sá kostn- aður ganga upp í leigu. Það er afar dýrmætt fyrir Dómkirkjusöfnuðinn að fá þetta húsnæði. Verður það væntanlega til að margefla félags- starf hans. Starf fyrir aldraða og fleira Þá hefur Reykjavíkurborg yíða komið til móts við söfnuði með hirð- ingu á lóðum og bílastæðum. Fé- Þórir Stephensen ORÐIÐ A UNDANHALDI - Vangaveltur um eðli þjóðmálaumræðu á íslandi. NÁTTHRAFNAÞING - Fjörug lýsing á trylltu næturlífi í Reykjavík. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA SIGRAÐI HEIMINN DANSANDI - Helgi Tómasson, stórdansari og stjórnandi San Fransisco ballettsins, í persónulegu einkaviðtali þar sem hann ræðir um lífið á tindi frægðarinnar, bernskuna heima á íslandi og heimsókn á komandi Listahátíð. EKKI DEYJA ÚR FÁFRÆÐI - Sláandi úttekt á stöðu eyðni á íslandi og umfjöllun um þann ógnvænlega spádóm lækna að nýr faraldur meðal gagnkynhneigðra sé í uppsiglingu. NEI, RÁÐHERRA - Haraldur Bessason, rektor Háskólans á Akureyri, í viðtali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.