Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 23

Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 23 KS Kf im KOSNINGALOFORD SJALFSTÆOISMANNA Almenn stefnumál Sjálfstœðismanna í Reykjavík hafa komið fram í fjölmörgum greinum frambjóðenda flokksins að undanförnu en hér eru nokkur kosningaloforð: m Engir skattar borgarinnar verða hækkaðir Lokið verður við Grandaskóla 1991 Reistur verður nýr skóli i Hamrahverfi Reist verður íþróttahús í Grafarvogi Opnuð verður sundlaug í Árbæjarhverfi Sett verður snjóbræðslukerfi í allar götur í miðbænum Reist verður hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Grafarvogi Qerð verður þjónustumiðstöð fyrir aldraða í Árbæjarhverri Gerður verður golfvöllur í Gufunesi Kosningabforðmlfslœilismamafírír borgarstjórnarkosningar 1986 og hvernig þauvoruefn AlFSTÆDISMANNA EFNDIR: Stefn, verfti samfelWum skólade8i í nes.em skólum Reykjavíkur._______——-—-— Opnuö verífi heilsugn'slusföð vi6Hraunberg og á homi OurhaslrKlisogVeslurgoh^ ----. Tilhúnar voriö 1990 Nvlt miöbxjnrskipulug sam- W þykkt. Hnnn bvRginR RÚOhuss Jlj Lokið verður við umhverfi tjarnar og miðsvæðis í Seljahverfi Róðhús verður vígt 14. apríl 1992, kl. 15.00 Gerð verður göngubraut við vestanverða Reykjavíkurtjorn Opnað verður Errósafn ó Korpúlf sstöðum Byggð verður félagsólma við Hlíðaskóla Byggð verður íbrótta- og raungreinaólma við Ártúnsholtsskóla Lokið verður samtengingu allra útrósa holræsa í borginni Komið verður upp vísi að skemmtigarði fyrir yngstu borgarana við hlið Húsdýragarðsins í Laugardal S$ttar verða upp barnaskíðalyftur í Breiðholti, íÁrbæ og í Grafarvogi Opnuð verða 10 ný dagvistarheimili Ákvörðun tekin um fyrirkomulag greiðslu til foreldra sem kjósa að annast born sín ó dagvistaraldri neima. Stofnaður verður lónasjóður fyrir þó sem breyta vilja húsnæði sínu til ao bæta aðgengi fatlaðra . Byggð verða 15 hús með um 100 íbúðum og þiónustumiðstöð fyrir aldraða ó horni Skúlagötu, Vitastígs og Hverfisgötu Hafinn verður annar ófangi Nesjavallavirkunar Áfram verður tiyggt að lóðaframboð svari eftirspurn Loforð þessi verða birt ó ný vorið 1994 svo menn geti sannreynt efndirnar Borgarstjómarkosningar 26. maí 1990 é

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.