Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 27

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 27 Forsetinn opnar sýn- ingar í Sov- étríkjunum VIGDÍS Finnbogadóttir, forseti íslands mun halda til Sovétríkj- anna 9. til 13. júní og opna þar tvær málverkasýningar í Moskvu og Leningrad. Auk þess verður hún viðstödd tónleika í Rak- hmaninoff salnum i Moskvu, þar sem fram koma Sigríður Ella Magnúsdóttir söngkona ásamt rússneska söngvaranum Anatolii Safiullin. Forseti íslands opnar sýningu á verkum ungra íslenskra listamanna í Moskvu, daginn eftir tónleikanna eða þ,ann 11. júní. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru þau Kristján Guðmundsson, Hreinn Friðfinnsson, Hulda Hákon, Krist- inn G. Harðarsson og Ragna Ró- berts. Að sögn Beru Nordal for- stöðumanns Listasafns íslands, er væntanleg hingað til lands í nóvem- ber næstkomandi samsvarandi sýn- ing á verkum ungra sovéskra lista- manna. Frá Moskvu heldur frú Vigdís til Leningrad og opnar þar fyrir hönd Norðurlandanna, norræna mál- verkasýningu í Ermitage safninu, þann 12. júní. Sýningin er á vegum rikislistasafnanna á Norðurlöndum og er eingöngu um að ræða verk frá tímabilinu 1910 til 1920. Fram- lag íslands eru verk eftir Jón Stef- ánsson og Kjarval. Sýningin verður í Leningrad til loka júlí en fer þá til Moskvu. Tryggvi sýnir í Slunkaríki TRYGGVI Ólafsson, listmálari, ppnar sýningu í Slunkaríki á Isafirði á morgun, föstudaginn 25. maí, kl. 16. Myndir hans einkennast af hrein- um, afmörkuðum litaflötum og skýrt dregnum formum sem mörg hver má rekja til þekktra hluta í umhverfinu. Sýningin verður opin fimmtu- daga-sunnudaga kl. 16-18 fram til sunnudagsins 10. júní. á kjördag, laugardag 26. maí, verðuropið hús íkjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, frá kl. 13 til 20. Sjálfstæðismenn eru hvattirtil að líta inn. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Borgarstj ómarkosningar 26. maí 1990 Ástrós Gunnarsdóttir Dansstúdíó Sóleyjar Alvin Ailey American Dance Center Impulse Dance Company DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR HELDUR 4 vikna sumarnamskcið íjúní Ferskt og skemmtilegt jazz- og modern- námskeið verður haldið í júní, þar sem nemendur mæta 3 til 4 sinnum í viku. Þetta námskeið er bæði fyrir byrjendur og framhaldsflokka. Cornelius Carter Webster University Alvin Ailey Cleo Parker Robinson Dance Co. Hawaii Manoa University Aldurstakmark er 13 ára. Kennarar verða þau Ástrós Gunnarsdóttir og Cornelius Carter (Konni), sem er nýkominn frá Hawaii þar sem hann var að Ijúka Mastersgráðu í dansi við Hawaii Manoa háskóla. Við byrjum 5. júní. Afhending skírteina verður föstudaginn 1. júní frá kl. 17-19. Vertu með í sumar. Innritun hafin ísíma 687701.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.