Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 29

Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 29 120 atkvæði Samkvæmt síðustu skoðanakönnun DV vantar aðeins herslumuninn til að tryggja kjör Sigrúnar Magnúsdóttur til borgarstjórnar í Reykjavík. Slagurinn stendur nú milli Sigrúnar og 13. manns Sjálfistæðisflokksins í fimmtán manna borgarstjóm. Miðað við DV könnunina vantar 120 atkvæði til að tryggja ábyrgan og yfirvegaðan málflutning borgarfulltrúa framsóknar í Reykjavík á næsta kjörtímabili. Reynslan sýnir að DV kannanir gefa nokkuð raunhæfarvísbendingarfýrír kosningar. Því er sérhvert atkvæði greitt Framsóknarflokknum dýrmætt og gæti ráðið úrslitum um hvort ofúrvald Sjálfstæðisflokks fær nauðsynlegt aðhald frá reyndri, málefnaiegrí og áhrifaríkrí stjómarandstöðu. iiíiiiítóft Það vantar i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.