Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990
31
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Hjartanlegar þakkir sendi ég œttingjum, vinum
og starfsfólki Alþingis, sem glöddu mig með
gjöfum og blómum í tilefni af 60 ára afmœli
mínu 14. maí.
Sigurður Ingimundarson,
Laugarnesvegi 50.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem á einn
eða annan hátt glöddu mig á sjötugsafmœli
mínu. Sérstakar þakkir til Ólafs Vignis Alberts-
sonar fyrir sérstaklega ánœgjulegt samstarf um
langt árabil.
Guðmundur Jónsson.
0 BARNAHÚSGÖGN ♦ HESTAR 0 STÓLAR ♦ KUBBAR 0 HRÚGÖLD ♦ SÓFAR 0 HJÓLSTÓLASESSUR ♦ PÚÐAR 0 PULLUR
oá
D
Z
>
Q
<
X
X
<
<
o
o
w
<>
oá
D
Z
Q
<
oá
X
'D
oo
♦
Oá
<
Z
H
O
OQ
S
'D
oá
X
W
D
tL,
Q
z
<
u
oo
MARGIR VERJA ÞRIÐJUNGIÆVI
SINNAR Á LYSTADÚN
Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir sofa einn þriðja hluta
ævi sinnar. En svefn og svefn er ekki það sama. Svefn í rúmi sem ekki hæfir
þér getur orðið til þess að þú vaknir þreytt(ur) á hverjum morgni án þess að
þú gerir þér grein fyrir því.
Hvíldin er jafn naubsynleg og gób hreyfing.
Þér finnst sjálfsagt að fara vel með þig, byggja þig upp
fyrir átök daglega lífsins og vera í góðu formi. Sumir synda
á hverjum morgni, aðrir hlaupa eða stunda leikfimi.
Allflestir gera sér grein fyrir nauðsyn réttrar hvíldar og góðs
mataræðis. Góð vinnuaðstaða, - stólar, borð og tæki eru líka
sjálfsagðir hlutir.
En hvab þá meb helsta hvíldarstabinn - rúmib þitt?
Allir sérfræðingar eru sammála um að rúmið verði að vera
sannkallaður hvíldarstaður, en dýnan verður að hæfa þér, þyngd
þinni og stærð. Þess vegna er mjög mikilvægt að dýnan þín sé rétt
upp byggð og með réttum rúmbotni. Þar kemur LATEX dýnan til
hjálpar. LATEX dýnurnar frá Lystadún uppfylla allar þær kröfur sem fólk gerir
um góðar dýnur. LATEX er unnið úr náttúrulegum efnum og í LATEX dýnum
eru þúsundir holrúma sem gera lofti kleift að leika um þær og halda þannig
líkamshita jafnari.
LATEX - lausn á tímum endurmats
Láttu ekki óheppilega rúmdýnu valda þér óþægindum
stóran hluta ævi þinnar. Leggðu þig á LATEX dýnu og
farðu vel með þig. Ný viðhorf í heilsu- og heilbrigðis-
málum munu stuðla að skynsamlegri lífsháttum og
betri heilsu. í því sambandi skiptir góður svefn á
góðri dýnu afar miklu máli.
LYSTADÚN
Skútuvogi 11, sími 8 46 55
Opið í sumar mánud. - föstud. frá kl. 09 -18.
w
70
<-H
CS
c/í
$
O
<—<
>
!►
O
ö
>
o
00
>
>
03
H-(\
r
00
fel
H
t—l
00
T)
C'
ö
>
70
oo
O'
>
70
o SUMARHÚSADÝNUR ♦ LATEXDÝNUR 0 BARNADÝNUR ♦ UNGLINGADÝNUR 0 VÖGGUDÝNUR ♦ RÚMBOTNAR
BOTNARo