Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 40

Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 FRAMBJÓÐENDim SJÁLFSTÆÐIS 1. Davíð Oddsson, borgarstjóri, Lynghaga 5, f. 17.1. 1948. Maki: Ástríður Thorarensen, barn: 1. Stúdent frá MR 1970 og lögfræðingur frá HÍ 1976. Var leik- húsritari Leikfélags Reykjavíkur, þingfrétta- ritari Morgunblaðsins, annaðist þingsjá út- varpsins og var starfs- maður Almenna bókafé- lagsins á háskólaárunum. Hefur unnið að leik- ritagerð fyrir Þjóðleikhúsið, Iðnó og sjónvarpið. Skrifstofustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur 1976 og framkvæmdastjóri frá 1978-1982. Var í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, borgarfulltrúi frá 1974, í borgarráði frá 1980 og var þá jafnframt formaður borgarstjómar- flokks sjálfstæðismanna. Hefur setið í Æsku- lýðsráði (formaður), framkvæmdastjóm Lista- hátíðar 1978 (formaður) og í fræðsluráði, í miðstjóm Sjálfstæðisflokksins frá 1983, vara- formaður flokksins frá 1989, borgarstjóri frá 1982. 9. Guðrún Zoega, verkfræðingur, Lerkihlíð 17, f. 4.9. 1948. Maki: Ernst Henningsen, börn: 2. Stúdent frá MR 1967, fyrri hluta _próf í verk- fræði frá HI 1970, loka- próf í byggingaverk- fræði frá Danmarks Tekniske Hojskole 1974. Vann á verkfræðistof- unni Fjarhitun hf. 1974-1987, aðstoðar- maður Friðriks Sóphussonar, iðnaðarráðherra, 1987-1988, framkvæmdastjóri Félags ráðgjafa- verkfræðinga frá 1989. Formaður stéttarfélag verkfræðinga 1981-1983. í stjóm Hvatar frá 1985, formaður frá 1988, í stjóm orkunefndar Sjálfstæðisflokksins frá 1987, formaður jafn- réttis- og fjölskyldunefndar 1988-1989, vara- borgarfulltrúi frá 1986. F. Magnússon, læknir, Búlandi 34, f. 3.8. 1952. Maki: Guðrún Kjartansdóttir, börn: 3. Stúdent frá MH 1972. Embættispróf í læknis- fræði frá HÍ 1978, lauk sémámi í heimilislækn- ingum í Svíþjóð 1984. Stafaði sem aðstoðar- læknir á Landspítala og Fæðingarheimili Reykjavíkur á námsár- unum, síðan sem aðstoðarlæknir á Borgarspíta- lanum, Landspítala, Landakotsspítala og sem héraðslæknir á Hvammstanga og Dalvík, á sjúkrahúsum og heilsugæslústöðvum í Svíþjóð 1981-1984, sem heilsugæslulæknir á Blönduósi 1984-1986, sjálfstætt starfandi heimilislæknir í Reykjavík frá 1986. Formaður Félags sjálf- stætt starfandi heimilislækna og í stjóm Læknafélags Reykjavíkur. Sat í stjóm Félags sjálfstæðismanna í Hiíða- og Holtahverfi. 2. Magnús L. Sveinsson, formaður Verzlunar- mannafélags Reykjavík- ur, Geitastekk 6, f. 1.5. 1931. Maki: Hanna Hofsdal Karlsdóttir, börn: 3. Próf frá Sam- vinnuskólanum 1951, framhaldsnám í London. Hjá Kaupfélagi Ámes- inga 1951-1958, hjá Olíufélaginu Skeljungi 1958-1960, fram- kvæmdastjóri Verzlunarmannafélags Reykjavíkur 1960-1980 og formaður frá 1980. | stjóm Lífeyrissjóðs verslunarmanna frá 1981. í stjóm samtaka sykursjúkra frá stofnun 1971- 1979. F ormaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík 1971-1973. B orgarfulltrúi frá 1974. I borgarráði 1974-1978 og frá 1982, forseti borgarstjórnar frá 1985. Formaður Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1969-1970, for- maður atvinnumálanefndar Reykjavíkur 1975- 1978 og frá 1982-1986, formaður Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar frá 1982. í mið- stjóm Sjálfstæðisflokksins frá 1989. 10. Sveinn Andri Sveinsson, laganemi, Ásvallagötu 62, f. 12.8. 1963. Stúd- ent frá MR 1983. Ríkis- háskólinn í Leiden í Hoí- landi 1983-1984, Laga- deild HÍ 1984-1990. Hefur starfað við sjó- mennsku hjá Skipadeild SÍS, tollvörslu í Reykjavík, blaða- mennsku á Morgunblað- inu og sem fram- kvæmdastjóri Stúdentaráðs HÍ 1988-1989. Inspector Scholae í MR 1982-1983, í stjóm Vöku 1986-1987, formaður Stúdentaráðs 1988-1989 og varaformaður stjómar Félags- stofnunar stúdenta frá 1989. Sat í stjóm Heimdallar 1986-1988, í stjóm SUS 1987-1989 og er nú í stjóm sveitarstjómanefndar Sjálf- stæðisflokksins. Sigurðardóttir, fóstra, Nökkvavogi 35, f. 8.7. 1959. Maki: Páll Stefánsson, börn: 2. Út- skrifaðist frá Fóstur- skóla íslands 1984. Starfaði við skóladag- heimilið Langholt 1982- 1988 og frá 1988 á eipn skóladagheimili, Höfn hf. 1. varamaður í stjóm Fósturfélags íslands. í stjóm Hvatar. 3. Katrín Fjeldsteð, læknir, Hólatorgi 4, f. 6.11. 1946. Maki: Val- garður Egilsson, börn: þar af 3 á lífí. Stúd- ent frá MR 1966, emb- ættispróf í læknisfræði frá HÍ 1973, framhalds- nám í heimilislækning- um í Bretlandi, sérfræð- ingsviðurkenning 1980. Aðstoðarborgarlæknir 1979-1980, heilsu- gæslulæknir við Heilsugæslustöðina í Fossvogi frá desember 1980. í stjóm íslenskra lækna í Bretlandi á námsámnum. í stjórn félags íslenskra heimilislækna 1983-1985, formaður félagsins Minja og sögu 1988-1990. Borgarfull- trúi frá 1982, í borgarráði frá 1986, annar varaforseti borgarstjómar síðan 1985. Vara- formaður umferðarnefndar 1982-1986, formað- ur heilbrigðisráðs frá 1982, varamaður í menn- ingarmálanefnd og byggingamefnd Borgarleik- húss frá 1986, formaður bygginganefndar heil- sugæslustöðva frá 1986. 11. Jóna Gróa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Búl- andi 28, f. 18.3. 1935. Maki: Guðmundur Jóns- son, börn: 4. Verslunar- skólapróf frá VÍ 1953. Starfaði sem lestrar- vörður hjá Alþingi og þingritari í 8 ár, fram- kvæmdastjóri bílaleig- unnar Fari í 5 ár, skrif- stofumaður hjá SÁÁ í 4 ár. í stjóm Vemdar í 9 ár, þar af formaður og framkvæmdastjóri í 7 ár. F ormaður ferðamálasamtaka höfuborgar- svæðisins frá 1988. í stjóm félags sjálfstæðis- manna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfí í 7 ár, þar af formaður í 4 ár, í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í stjóm Hvatar. Varaborgarfulltrúi 1982-1986, borgarfulltrúi frá 1986, formaður atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar og atvinnumála- nefndar höfuðborgarsvæðisins varaformaður Strætisvagna Reykjavíkur og Bygginganefndar aldraðra og í stjóm Lífeyrissjóðs borgarstarfs- manna. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri, Hringbraut 56, f. 21.9. 1959. Unnusti: Guð- mundur J. Hallbergsson, bam: 1. Stúdent frá MR 1979. Starfaði í Lands- banka íslands 1979- 1983, hjá Bröste- umboðinu frá 1983, nú sem framkvæmdastjóri. í stjóm UMF Stjömunn- ar í Garðabæ í 4 ár, þar af 2 sem formaður, formaður UMSK 1985- 1986, í stjóm ÍSÍ frá 1986. Varaformaður Heimdallar í 1 ár, í stjóm Hvatar sl. 3 ár, tók þátt í undirbúningi að borgarmálaráðstefnu sem haldin var í bytjun 1989 sem hópstjóri íþrótta og tómstundamála. 4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, lögfræðingur, Máshólum 17, f. 26.4. 1946. Maki: Anna Johnsen, börn: 3. Stúdent frá VÍ 1968, embættispróf í lögfræði frá HÍ 1974. Fram- kvæmdastjóri fulltrúar- áðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík frá 1974- 1978, framkvæmda- stjóri samtaka áhuga- fólks um áfengisvanda- málið frá 1978-1984. S kólastjóri stjórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins frá 1973-1978 for- maður skólanefndar Stjómmálaskólans frá 1977-1981, í framkvæmdastjóm Sjálfstæðis- flokksins frá 1978-1982 og stjóm Fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins frá 1978. Borgarfulltrúi frá 1982, í borgarráði frá 1986, formaður skipu- lagsnefndar Reykjavíkur frá 1982, varaformað- ur sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar frá 1982, í hafnarstjóm frá 1986, í byggingarnefnd aldr- aðra frá 1986 og í stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1986. 12. Hilmar Guðlaugsson, múrari, Háaleitisbraut 16, f. 2.12. 1930. Maki: Jóna Steinsdóttir, börn: 3. Lauk iðnskólaprófi og stundaði múraraiðn 1949-1972. Starfsmað- ur Sjálfstæðisflokksins frá 1972. Formaður Múrarafélags Reykjavíkur 1965-1971, formaður Múrarasam- bands íslands 1973- 1977, formaður Knattspyrnufélagsins Fram 1978-1986. Varaborgarfulltrúi 1970-1982, borgarfulltrúi frá 1982, í byggingamefnd Reykjavíkur frá 1970, þar af formaður frá 1982, í stjórn verkamannabústaða frá 1971, hefur setið í ýmsum öðram nefndum á vegum borgarstjómar. 20. Ingólfúr Sveinsson, læknir, Vorsabæ 13, f. 1.2. 1939. Maki: Sigur- laug Krisyánsdóttir, böm: 3. Stúdent frá MA 1959, embættispróf í læknisfræði frá HI1966, stundaði nám í lyflækn- isfræði og lauk sémámi í geðlæknisfræði frá Bandaríkjunum 1974. Starfar á eigin lækn- _ ingastofu, við Ríkisspít- alana og Reykjalund. í nefnd á vegum Læknafé- lags íslands er vann að tillögum um störf og stöðu læknamiðstöðva í dreifbýli 1968-70. I stjórn Geðhjálpar 1984-86, í samninganefnd fyrir Læknafélag Reykjavíkur. Varaborgarfull- trúi frá 1986, varafulltrúi í umhverfismálaráði, í stjórn heilbrigðisráðs frá 1986, í stjóm Sjúkra- samlags Reykjavíkur frá 1986 þar til það var lagt niður. 17. Ólafur 18. Sigriður 19. Katnn 25. Pétur Hannesson, deildarstjóri, Giljalandi 12, f. 5.5. 1924. Maki: Guðrún Margrét Árna- dóttir, böm: 2. Gagn- fræðapróf frá Gagn- fræðaskólanum í Reykjavík. Almenn verkamannavinna 1940-1944, hjá Vörabíl- stjórafélaginu Þrótti 1944-1964, fulltrúi hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar 1964-1973 og deildarstjóri þar frá 1973, í fulltrúaráði og starfskjaranefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 1965- 1980, formaður félags eigenda sumardval- arsvæða sl. 5 ár, í stjóm félags eldri borgara frá 1986 og er formaður byggingardeildar fé- lagsins. Félagi í Málfundafélaginu Óðni frá 1941, í stjórn félagsins, varaformaður eða for- maður í 15 ár, hefur átt sæti í flokksráði, er nú ritari stjómar og framkvæmdastjómar Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. 26. Áslaug Friðriksdóttir, fv. skólastjóri, Brúna- landi 21, f. 13.7. 1921. Maki: Sophus A. Guð- mundsson, böm: 4. Kvennaskólapróf 1938, Kennarapróf 1941, ýmis námskeið innan lands og utan. Húsmóðir í 47 ár, kennari við Hlíðaskóla í 18 ár, skólastjóri þar í 2 ár, skólastjóri við Óldus- elsskóla í 13 ár. Sat í stjórn Sambands íslenskra bamakennara, í Zontaklúbbi Reykjavíkur og Félagi kvenna í fræðslustörfum Delta Kappa Gamma, starfaði í skátahreyfíngunni í yfír 50 ár. Sat í stjóm Hvatar og Landssambands sjálfstæðiskvenna, í Bamavemdamefnd og Fræðsluráði Reykjavíkur. Stephensen, staðarhaldari í Viðey, Hagamel 33, f. 1.8. 1931. Maki: Dagbjört G. Stephensen, böm: 3. Stúdent frá MR 1951, kandidat í guðfræði frá HÍ 1954, framhaldsnám í kennimannlegri guð- fræði í V-Þýskalandi 1964-1965. Endur- menntunarnámskeið í trúfræði við HÍ 1965, námskeið um æskulýðsmál í Skotlandi 1971, námskeið í skjalavörslu við Þjóðskjalasafnið á vegum HÍ 1989. Sóknarprestur í Staðarhóls- þingum í Dölum 1954-1960, á Sauðárkróki 1960- 1971, Dómkirkjuprestur 1971-1989, staðarhaldari í Viðey frá 1988. Formaður Bræðralags kristilegs félags stúdenta 1952- 1953, formaður Sögufélags Skagfirðinga 1961- 1966, í stjóm Hólafélagsins, formaður þess 1965-1967, hefur einnig starfað mikið fyrir Prestafélag íslands, einkum að kjaramál- um. 28. Jónas Bjarnason, efnafræðingur, Rauða- gerði 59, f. 23.6. 1938. Maki: Kristín Hjartar- dóttir, barn: 1. Stúdent frá MR 1958, efnaverk- fræðingur frá V-Þýska- landi 1964, doktorspróf í lífrænni efnafræði 1967 frá V-Þýskalandi, framhaldsnám í næring- arfræði við Cambridge- háskóla 1967-1968. Starfaði hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins 1968-1971 ogafturfrá 1983, sem háskólakenn- ari við HÍ 1971-1981. Hefur verið virkur í Neytendasamtökunum, var formaður BHM 1974-1978, er núverandi forseti Náttúrulækn- ingafélags íslands. Formaður Varðar 1984- 1989, formaður starfshóps um „ísland til alda- móta“ 1979, hefur verið nokkrum sinnum í framboði til alþingiskosninga í Reykjavík. 27. Þórir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.