Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 41 FLOKKSINS ÍKEYKJAVÍK 5. Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræðingur, Lang- holtsvegi 92, f. 29.1. 1952. Maki: Þorvaldur Gunnlaugsson, böm: 4. Stúdent frá MR 1972, aðstoðarlyfjafræðings- próf frá HI 1980. Starf- aði hjá lyfjaheildverslun- inni Hermes 1980-1985. í stjórn Vöku 1974: 1976, í Stúdentaráði HÍ 1975-1977 og formaður skólanefndar Tónlistarskóla Suzukisambands- ins frá 1987. í stjóm SUS 1981-1987, þar af 2. varaformaður 1983-1985, varaformaður hverfafélagsins í Langholti 1984-1986, í iðnað- arnefnd Sjálfstæðisflokksins 1983-1987 og í stjórn Varðar frá 1984. Varaborgarfulltrúi 1982-1986, borgarfulltrúi frá 1986, fulltrúi í félagsmálaráði, æskulýðsráði, heilbrigðisráði og stjóm veitustofnana, formaður stjórnar dag- vista barna frá 1986. Sigfusson, framkvæmdastjóri, Háa- leitisbraut 61, f. 30.7. 1956. Maki: Bryndís Guðmundsdóttir, börn: 3. Stúdent frá MH 1977, B.Ed. próf frá KHI 1981, MPA gráða í stjómsýslu og rekstrar- hagfræði frá Banda- ríkjunum 1986. Hefur starfað við kennslu, blaðamennsku og stjórn- unarráðgjöf. Framkvæmdastjóri Stjómunarfé- lags íslands frá 1989. í stjórn Varðbergs 1982- 1984, í stjórn Vímulausrar æsku frá 1989. Sat í stjórn Heimdallar, formaður frá 1981-1983, framkvæmdastjóri fulltrúaráðs sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík 1982-1984, formaður SUS 1987-1989. Borgarfulltrúi frá 1986, í stjórn atvinnumálanefndar og heilbrigðisráðs og for- maður félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar frá 1986. 7. Júlíus Hafstein, framkvæmd astj óri, Kvistalandi 11, f. 6.3. 1947. Maki: Erna Hauksdóttir, börn: 2. Próf frá VÍ og íþróttar kennaraskóla íslands. Hefur unnið sem fram- kvæmdastjóri Dentalíu, skrifstofustjóri Últímu og framkvæmdastjóri Snorra hf. Hefur verið varaformaður ÍR, for- maður Handknattleiksráðs Reykjavíkur, for- maður HSÍ, formaður ÍBR og er starfandi í JC. í stjórn Heimdallar, varaformaður í 1 ár, í stjórn Varðar í 4 ár, varaformaður í 1 ár, í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og í flokksráði. Varaborgarfulltrúi 1982-1986, borgarfulltrúi frá 1986, fyrrverandi formaður málefnanefndar um íþróttir og æskulýðsmál, formaður íþrótta- og tómstundaráðs, ferða- málanefndar Reykjavíkur og umhverfismála- ráðs Reykjavíkur. I stjórn dagvistar barna og á sæti í Ferðamálaráði íslands. 8. Páll Gíslason, læknir, Kvistalandi 3, f. 3.10. 1924. Maki: Soffia Stefánsdóttir, börn: 5. Stúdent frá MR 1941, embættispróf í læknis- fræði frá HÍ 1950, sér- fræðingur í handlækn- ingum 1955. Aðstoðar- læknir í Danmörku og á Landspítalanum 1951- 1955, sjúkrahúslæknir og yfirlæknir á Akranesi 1955- 1970 og yfirlæknir á Handlækningadeild Landspítalans síðan 1970. Skátaforingi í Reykjavík 1936-1950, félagsforingi á Akranesi 1956- 1970, aðstoðarskátahöfðingi 1958-1971, skátahöfðingi 1971-1982, í stjórnum Krabba- meinsfélags Reykjavíkur og Hjartaverndar síðan 1973. Bæjarfulltrúi á Akranesi 1962- 1970, varaþingmaður Vesturlands 1967-1971, borgarfulltrúi í Reykjavík frá 1974. Hefur se- tið 'í ýmsum nefndum og ráðum í Reykjavík. 6. Árni 18. Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, Sólheimum 5, f. 29.9. 1925. Maki: Gunnar Hansson (d. 1989), böm: 3. Stúdent frá MR 1945. Hefur starfað sem blaðamaður á Morgunblaðinu, ann- aðist bamatíma fyrir út- varpið og þætti um menningarmál. Formað- ur Skógræktarfélags ís- lands. í bamavemdar- nefnd 1970-1978, í félagsmálaráði 1978-1982, borgarfulltrúi 1982-1986, varaborgarfulltrúi frá 1986, formaður umhverfísmálaráðs 1982- 1986 og formaður menningarmálanefndar frá 1986. 14. Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur, Stuðl- aseli 34, f. 7.12. 1942. Maki: María Óladóttir, böm: 3. Farmannapróf frá Stýrimannaskólan- um í Reykjavík 1966, hefur tekið þátt í ýmsum námskeiðum tengdum sjávarútvegi, ennfremur í verkstjóm og vinnu- hagræðingu. Hefur unn- ið sem háseti og stýrimaður á fískiskipum, varðskipum og flutningaskipum. Starfsmaður og gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur frá 1972. Formaður félagsins frá 1978, varaform- aður Sjómannasambands íslands, varaformað- ur sjómannadagsráðs, sem á og rekur Hrafn- istuheimilin, í stjórn Hjúkrunarheimilisins Skjóls. í Verkalýðsráði Sjálfstæðisflokksins frá 1974, sat í framkvæmdastjórn flokksins, for- maður Verkalýðsráðs og í miðstjórn Sjálfstæð- isflokksins frá 1989. Varaborgarfulltrúi og for- maður hafnarstjórnar Reykjavíkurhafnar. 15. Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri, Rauðagerði 62, f. 28.3. 1954. Maki: Friðbert Pálssonj börn: 2. Stúdent frá VI 1975, BA-próf í íslensku og uppeldisfræði ásamt kennsluréttindanámi 1981. Starfaði á náms- árunum við fiskvinnslu og skrjfstofustörf á Suð- ureyri við Súgandafjörð, síðan sem kennari við Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ og sem kenn- ari og skólastjóri við Tjarnarskóla í Reykjavík frá 1985. 16. Haraldur Blöndal, hæstaréttarlögmaður, Hvassaleiti 15, f. 6.7. 1946. Maki: Sveindís Þórisdóttir, börn: 4. Stúdent frá MA 1966, lögfræðingur frá HI 1972, hdl. 1977 og hrl. 1982. Fulltrúi hjá Toll- stjóranum í Reykjavík 1972-1973, kennari við barna- og unglingaskól- ann í Borgarnesi 1973- 1974, fulltrúi í Sementsverksmiðju ríkisins 1974-1975, fulltrúi á málflutningsskrifstofu 1975:1989 og rekur nú málflutningsskrifstofu með Ágústi Fjeldsted hrl. og Skúla Th. Fjeldsted hdl. Formaður Stúdentafélags HÍ 1971. For- maður Reykholtsnefndar, formaður Rannsókn- arnefndar sjóslysa og formaður umferðarnefnd- ar Reykjavíkur. í stjórn Heimdallar, ritstjóri Stefnis 1971, í stjórn SUS 1971-1979, þar af varaformaður síðustu 2 árin. 21. Ragnar Júlíusson, skólastjóri, Réttarseli 10, f. 22.2. 1933, maki: Svanhildur Björgvins- dóttir, börn: 5 frá fyrra hjónabandi. Stúdent frá MA, kennarapróf frá KÍ 1954, cand. phil. og hluta BA-prófs frá HI 1954. Skólastjóri Álfta- mýrarskóla frá stofnun hans 1964. Formaður Varðar 1973-1976. Borgarfulltrúi 1974-1978 og 1982-1986, vara- borgarfulltrúi 1978-1982, varafulltrúi í borgar- ráði 1974-1978, í fræðsluráði frá 1974, formað- ur 1974-1978 og frá 1983, formaður skólamála- ráðs Reykjavíkurborgar frá stofnun 1986, í útgerðarráði 1974-1985, formaður 1975-1978 og 1982-1985, og þá formaður Granda, í veiði- og fískræktarráði Reykjavíkur 1975-1983, for- maður 1975-1978 og 1982-1983, formaður stjórnar Borgarbókasafns 1975-1978, í ýmsum nefndum er varða fræðslumál frá 1974, m.a. endurskoðun grunnskólalaga 1986-1987. 29. Ingibjörg J. Rafiiar, héraðsdómslögmaður, Brúnalandi 3, f. 6.6. 1950. Maki: Þorsteinn Pálsson, börn: 3. Stúd- ent frá MR 1970, lög- fræðingur frá HÍ 1975 og hdl. 1979. Starfaði sem lögfræðingur hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 1980-1982. Varaformaður Varðar 1978-1979, í stjórn full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík 1981- 1982, varaformaður SUS 1981-1983. Formaður félagsmálaráðs 1982-1986, stjórnar- nefndar dagvistar 1982-1986 og hafnarstjórnar 1982- 1986, borgarfulltrúi 1982-1986, 1. vara- forseti borgarstjórnar 1982-1983, var í borgar- ráði og í stjórn Sambands íslenskra sveitarfé- laga. 22. Inga Dóra Sigfúsdóttir, stjómmálafræðinemi, Suðurgötu 69, f. 13.7. 1967. Stúdent frá MR 1987, nemi í stjórnmála- fræði í HÍ. Hefur starfað sem blaðamaður á Tímanum og á skrifstofu SHÍ veturinn 1989- 1990. í stjórn Stúdenta- ráðs 1988-1989, í Stúd- entaráði 1989-1990 og formaður Vöku 1989- 1990. Stjórnarmaður SUS frá 1989. 30. Geir Hallgrímsson, fv. forsætisráðherra, Dyngjuvegi 6, f. 16.12. 1925. Maki: Ema Finns- dóttir, börn: 4. Stúdent frá MR 1944 og lögfræð- ingur frá HÍ 1948, stundaði framhaldsnám í lögfræði og hagfræði við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum 1948- 1949, forstjóri H. Bene- diktsson 1954-1959. Formaður Stúdentaráðs HÍ 1946-1947. Sat í stjórn Heimdallar, formaður 1952-1953, for- maður SUS 1957-1959. Borgarstjóri 1959- 1972, borgarfulltrúi 1954-1974 og jafnframt í borgarráði. í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður 1970-1983, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins 1971-1973, formaður 1973- 1983, forsætisráðherra 1974-1978, utanríkis- ráðherra 1983-1986. Er nú Seðlabankastjóri. 23. Haraldur Andri Haraldsson, nemi, f. 12.3. 1970. Nemi í VI. Hefur starfað á sumrin hjá Brimborg og Sjóvá-Almennum, einnig á hestaleigu og í unglingavinnu Reykjavíkurborgar. Hef- ur starfað innan nem- endafélags Verslunar- skólans, m.a. sem full- trúi skólastjóra í Hags- munaráði, liðsstjóri ræðuliðsins, gjaldkeri Nemendamótsnefndar og meðstjórnandi í málfundafélaginu. Varaform- aður Heimdallar frá 1989. 24. Helga Bachmann, leikkona, Suðurgötu 31, f. 24.7. 1931. Maki: Helgi Skúlason, börn: 4. Leiklistarskóli Lárusar Pálssonar í 2 ár, Leiklist- arskóli Gunnars R. Hansen í 1 ár. Fastráðin hjá Leikfélagi Reykjavíkur til 1976, frá 1976 hjá Þjóðleikhúsinu. Hefur einnig unnið við útvarp, sjónvarp og kvikmyndir. Varð 1. formaður Hlaðvarpans 1983-1987, í stjórn Friðarsamtaka listamanna frá stofnun, varaformaður í skólanefnd Leiklist- arskóla Islands frá 1983, í stjóm Grikkland- svinafélagsins frá stofnun 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.