Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 53

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 58 Fjölskylduhátíð við Austurver HVERFAFÉLÖG sjálfslæðismanna í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfúm efna til vorfagnaðar í dag, uppstigningardag, kl. 14.45. Hátíðin verður haldin að Háaleitisbraut 68, á opnu svæði milli Austurvers og Grensáskirkju. Vorfagnaður hverfafélaganna hefst með því að börn gróðursetja tijáplöntur á lóð Grensáskirkju. Þá leikur Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur nokkur lög úndir stjórn Snæbjörns Jónssonar og barnakór undir stjórn Þorvaldar Björnssonar og Söngfélag eldri borgara undir stjórn Kristínar Pétursdóttur syngja. Avörp á hátíðinni flytja Þórarinn Sveinsson, formaður Hverfafélags. sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi, Guðmundur Jónsson, formaður Hverfafélags sjálfstæðismanna í Smáíbúða:, Bústaða- og Fossvogs- hverfi og Árni Sigfússon borgarfull- trúi. Kynnir verður Grímur Sæ- mundsen, læknir.Á milli atriða verður kynning á Emmessís og boð- ið upp á pepsí og pylsur. Börnum verður heimilt að halda hlutaveltur á svæðinu, auk þess sem farið verð- ur í leiki. Fyrirhugað er, að vorfagnaður af þessu tagi verði árlegur viðburð- ur í starfi hverfafélaganna. Könnun á viðhorfum foreldra 2 ára bama til dagvistunarmála: Morgunblaöið/Þorkell Hreinsunarátak í Laugarnesh verfí Átak í hreinsun umhverfisins er í gangi í Laugarneshverfi og í gær tóku börnin á leikskólanum Lækjaborg höndum saman við fóstrurnar um að taka til í kringum leikskólann. Eins og sjá má hafði safnast saman myndarlegur haugur þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni í gærmorgun. Átakinu verður framhaldið í dag og verður hægt að fá ruslapoka í hverfamiðstöðinni að Sigtúni 2 og ruslagámur verður staðsettur á planinu við Laugalækjarskóla. Morgunblaðið/Einar Falur Stefanía Traustadóttir og Guðrún Ágústdóttir borgarfulltrúi kynnti niðurstöður skoðanakönnunarinnar í Hljómskálagarði í gær. eru samtais yfír 100 þúsund á ári. í fréttatilkynningu frá G-listanum í Reykjavík segir að í gildi sé deili- skipulag Reykjavíkurflugvallar sem gildir til ársins 2004. Samkvæmt því eigi að byggja þar 500 farþega flug- stöð og talað sé um að lengja aust- ur/vestur-brautina um 300 metfts Aldrei hafí verið tekin ákvörðun un framtíð flugvallarins en það sé brýnt áður en farið yrði í ofannefndai framkvæmdir. Hverfafélög sjálfstæðismanna: Yfir helmingur telur vist- un í hálfan dag æskilega Morgunblaðið/Bjarni Sjálfstæðismenn í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi halda vorfagnað á opnu svæði milli Austurvers og Grensáskirkju í dag. Á mánudaginn fór undirbúningsnefnd hátíðarinnar á svæðið og hreinsaði það. í greinargerð með skoðanakönnun- inni segir að munurinn á milli þeirra sem vilja hafa flugvöllinn og þeirra sem vilja flytja hann þyrfti að vera um 9,8% til að teljast marktækur. í skoðanakönnuninni var spurt: Flugvallarsvæðið er 142,5 hektar- ar eða sjö sinnum stærra en miðbær Reykjavíkur. Flugtök og lendingar Lokaöir fjallvegir 24.05.90 AKVCGIfí þeir sem húr etu sýnhii ew elmmnis númemðir veglr, hríngvegurimi tveggþ og hnggte lölu ivgtr svoog tjamglr með F-númmim. Vegagerð ríkisns og Náttúruvemdarráð liafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Upplýsingamar, sem miðast við stöðuna í dag, eru færðar inn á meðfylgjandi kort Morgunblaðsins. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. RÚM 50% foreldra tveggja ára barna í Reykjavík myndu vilja dagvistunarþjónustu í fjóra til fímm tíma daglega, ættu þeir kost á slíkri vistun. Svipaður fjöldi myndi byrja að nýta sér dagvistun- arþjónustu þegar börn þeirra væru á aldrinum 1 ‘A til 2 ‘A árs. Þetta kemur fram í könnun sem Foreldrasamtökin gerðu í febrúar síðastliðnum. Alls náðist í 925 foreidra tveggja ára barna og voru lagðar fyrir þá eftirfarandi spurningar: 1. Hefur þú reynslu af þjónustu dagmæðra? 2. Hvernig myndir þú helst lýsa slíkri þjónustu? 3. Notar þú þjónustu dag- vistarheimila? 4. Er sú þjónusta full- nægjandi? 5. Ef þú ættir kost á dag- vistarrými fyrir barn þitt að eigin vali, á hvaða aldri barnsins myndir þú vilja byija að nýta þér það? 6. I hve marga tíma á dag myndir þú vilja nota slíka þjónustu? Af þeim sem svöruðu höfðu rúm 56% verið með börn sín í gæslu hjá dagmæðrum og 60% þeirra sögðu þá reynslu góða eða mjög góða. Um 42% nýttu sér þjónustu dagvistunar- heimila. Aðeins 62% vildu svara því hvort hún væri fullnægjandi og töidu 55% svo vera. Þegar spurt var um hvenær æski- legt væri að börnin byijuðu í dagvist- un, vildu 8,9% slíka þjónustu frá hálfs til eins árs aldri. 17,5% frá 1 til 1 'A árs, 29,7% frá 1 'h til 2 ára aldri og 25,2% frá 2 til 2 'A ára aldri. 18,5% vildu senda börn sín í dagvist- un eftir 2'A aldur. Ekkert foreldri óskaði dagvistun- arþjónustu skemur en tvo tíma á dag. 3,6% vildu 2-4 tíma þjónustu, 54,9% vildu 4-5 tíma, 14,8% vildu 5-6 tíma, 11,9% vildu 6-7 tíma þjón- ustu og 14,8% vildu dagvistunarþjón- ustu lengur en 7 tíma daglega. Foreldrasamtökin vildu taka fram að svör við spurningum 5 og 6 gæfu skýrari mynd af óskum fólks en þörf- um. Niðurstöðurnar eru fyrsti hluti víðfemrar könnunar sem samtökin gerðu síðastliðinn vetur. Við gerð Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar. könnunarinnar nutu Foreldrasam- Yfirumsjón með könnuninni höfðu tökin aðstoðar Reiknistofu Hafnar- Hörður Svavarsson og Margrét Pét- fjarðar, Neytendasamtakanna og ursdóttir, starfsmenn samtakanna. Fjöldi forcldra Fjöldi foreldra 1 « M III 1 1 1 1 Svar við 5. spurningu; hvenær æskilegt sé að börn byrji í dag- vistun, sé kostun á slíkri þjón- ustu. Svar við 6. spurningu; í hversu marga tíma á dag foreldrar óski dagvistunar fyrir börn sín. Skoðanakönnun G-listans í Reykjavík: Meirihluti vill flytja Reykj avíkurflugvöll í SKOÐANAKÖNNUN sem Gallup á íslandi gerði fyrir G-listann í Reykjavík um viðhorf borgarbúa til flugvallarins í Reykjavík kemur fram að meirihluti aðspurðra vill að flugvöllurinn verði færður út fyr- ir Reykjavík. Munurinn er þó ekki talinn marktækur. FuIItrúar G-list- ans kynntu niðurstöður könnunarinnar á blaðamannafundi í gær. Hringt var í 600 manns og svör- þeirra sem tóku afstöðu vildu færa uðu 416 eða 69% af úrtakinu. 52,9% hann út fýrir Reykjavík en 47,1% ____________________ vildu hafa flugvöllinn þar sem hann er. 9% höfðu ekki skoðun á málinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.