Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990
55
TIL SÓLU
Söluturn til sölu
Söluturn á góðum stað í Vesturbænum til
sölu. Mánaðarleg velta 2,5 milljónir. Leigu-
samningur til 5 ára getur fylgt. Góðir tekju-
möguleikar.
Upplýsingar veittar í vs. 91-625030, hs.
91-689221 og 985-31182.
YMISLEGT
Jörð óskast til leigu
Við erum ungt par úr sveit alvön sveitastörf-
um og óskum eftir að taka jörð á leigu. Verð-
ur að vera bú í fullum rekstri með vélum og
öllu tilheyrandi.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merkt:
„Jörð - 12028“.
TILKYNNINGAR
iffnskólinn í Reykjavík
Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn
25. maí kl. 14.00.
Útskriftarnemendur hvattir til að mæta, ætt-
ingjar þeirra og velunnarar skólans velkomnir.
Auglýsing um bæj-
arstjórnarkosning-
ar í Hafnarfirði laug-
ardaginn 26. maí 1990
Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00.
Kosið verður í Lækjarskóla, Víðistaðaskóla,
á Hrafnistu og á Sólvangi. Kjósendur skipt-
ast á kjörstaði og í kjördeildir eftir lögheim-
ili 1. desember 1989, sem hér segir:
Lækjarskóli
1. kjördeild: Óstaðsett hús, Álfaberg til og
með Bæjarhrauni.
2. kjördeild: Dalshraun til og með Hringbraut.
3. kjördeild: Hvaleyrarbraut til og með Mela-
braut.
4. kjördeild: Melholt til og með Suðurbraut
4-10.
5. kjördeild: Suðurbraut 12-28 til og með
Öidutúni, svo og óstaðsett hús (Berg,
Brandsbær, Haukaberg, Hraunberg,
Jófríðarstaðir, Krýsuvík, Lindarberg,
Lyngberg, Reykholt, Setberg, Skálaberg,
Stóraberg og Stórhöfði).
Víðistaðaskóli
6. kjördeild: Blómvangur til og með Hjalla-
braut 1-17.
7. kjördeild: Hjallabraut 19-96 til og með
Miðvangi 1-107.
8. kjördeild: Miðvangur 108-167 til og með
Þrúðvangi, svo og óstaðsett hús (Brúsa-
staðir 1, Brúsastaðir 2, Eyrarhraun, Fagri-
hvammur, Langeyri, Ljósaklif og Sæból).
Hrafnista
9. kjördeild: Vistfólk með lögheimili á Hrafnistu.
Sólvangur
10. kjördeild: Vistfólk með lögheimili á Sól-
vangi.
Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í kennarastofu
Lækjarskóla.
Talning fer fram í íþróttahúsinu við Strand-
götu og hefst strax að loknum kjörfundi.
Undirkjörstjórnir mæti í Lækjarskóla kl. 9.00.
Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar,
21. maí, 1990.
Gísli Jónsson, oddviti,
Jón Ólafur Bjarnason,
Hlöðver Kjartansson.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri-
mannaskólans í Reykjavík skólaárið 1989-
1990 verða í hátíðarsal Sjómannaskólans,
föstudaginn 25. maí kl. 14.00.
Eldri nemendur og allir afmælisárgangar
skólans eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Skólameistari.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Handavinnukennarar
útskriftarárið 1970
20 ára kennarar hittast á Hótel Örk þann
2. júní nk. Þeir, sem hug hafa á að mæta,
hafi samband við Jón Arnarr, s: 12885, eða
Flemming Jessen, s: 95-12368, fyrir 31. maí.
Hafnarfjarðarsókn
- aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar fer
fram nk. sunnudag þann 27. maí í Álfafelli,
íþróttahúsinu við Strandgötu, eftir guðsþjón-
ustu í Hafnarfjarðarkirkju sem hefst kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kosn-
ing þriggja fulltrúa í sóknarnefnd.
Kaffiveitingar.
Safnaðarstjórn.
FERÐIR — FERÐALOG
SVFR Gönguferð
með Norðurá laugardaginn 26. maí.
Þátttakendur skrái sig í s: 686050.
Stangveiðifélag Reykjavíkur.
TILBOÐ - UTBOÐ
Utboð
V.S.T. hf., fyrir hönd Hagkaups hf., óskar
eftir tilboðum í viðbyggingu við Norðurgötu
62, Akureyri. Byggingin er um 600 fm að
stærð. Verklok eru 1. október 1990.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 30, Akur-
eyri, frá og með 25. maí gegn 15.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 8. júní
1990 kl. 11.00.
V.S.T. hf.
Útboð
Selfossbær óskar eftir tilboðum í endurbæt-
ur á þaki Barnaskóla Selfoss.
Um er að ræða að skipta um járn og þak-
pappa á samkomusal alls 180 2 og einangra
upp á nýtt 350 m2 í þaki salar og elsta hluta
skólans.
Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu
Selfoss, Austurvegi 10, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu tæknideild-
ar Selfoss fyrir kl. 11.00, miðvikudaginn 30.
maí 1990, en þá verða þau opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Forstöðum. tæknideildar Selfoss.
SJÁLFSTIEOISFLOKKURINN
F Ý. L A (i S S r A R F
Akranes
Grillveisla
D-listinn býður til grillveislu við Sjáltstæðishúsið, Heiðargerði 20,
fimmtudaginn 24. maí, milli kl 17.00-20.00. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
(
Vorfagnaður
Félög sjálfstæðismanna í Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss-
vogshverfum halda fjölskylduhátíð á uppstigningardag, fimmtudag-
inn 24. maí, er hefst kl. 14.45. Hátíðin verður haldin á Háaleitis-
braut 68 á opnu svæði milli Austurvers og Grensáskirkju. Frambjóð-
endur Sjálfstæðisflokksins taka þátt í vorfagnaðinum.
Dagskrá:
1. I tilefni dagsins gróðursetja börn trjáplöntur á lóð Grensáskirkju.
2. Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur mun hefja leik kl. 15.00
undir stjórn Sæbjörns Jónssonar, tónlistarmanns.
3. Hátíðin sett: Þórarinn Sveinsson, læknir.
4. Barnakór skólanna syngur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar,
tónmenntakennara.
5. Ávarp: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi.
6. Pylsu- og Pepsíveisla hefst kl. 15.30 og stendur til kl. 16.00.
Brugðið á leik.
7. Söngfélag Félags eldri borgara boðar komu vorsins með söng
undir stjórn Kristinar Pétursdóttur, tónmenntakennara.
8. Emmess ís-kynning.
9. Hátíðarslit: Guðmundur Jónsson, vélfræðingur.
Léttsveitin leikur milli atriða.
Kynnir: Grímur Sæmundsen, læknir.
Þar sem nú stendur yfir sá árstími, þegar börnin halda sínar árlegu
hlutaveltur til styrktar líknarfélögum og ferðasjóðum sínum, er þeim
heimilt að koma sér fyrir með hlutaveltur sínar á stéttinni við Austur-
ver sem snýr að hátiðarsvæðínu.
Nefndin.
Garðabær
Frambjóðendur á staðnum
í dag frá kl. 16.00
til 18.00 verða fram-
bjóðendurnir Erling
Ásgeirsson og Sig-
rún Gísladóttir, við-
stödd í kosninga-
miðstöðinni við
Garðatorg.
Komið og lítið inn.
Heitt á könnunni.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.
Reykjaneskjördæmi -
kosningaskrifstofur
Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins og H-listans í Garði vegna
bæjarstjórna- og sveitarstjórnakosninganna 26. mai, eru á eftir-
töldum stöðum:
170 Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3, sími 91-
611220. Forstöðumaður: Margrét Þórarinsdóttir.
200 Kópavogur
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, símar
91-40708 og 91-40805. Forstöðumaður: Þorgeir Runólfsson.
210Garðabæ
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Garðatorgi 1, símar 91- 656043,
91-656243 og 91-656371. Forstöðumaðun Bjarki Már Karlsson.
220 Hafnarfjörður
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Strandgötu 29, sími
91-50228. Forstöðumaður: Valdimar Svavarsson.
250 Gerðahreppur - Garður
Kosningaskrifstofa H-listans, símar 92-27366 og 92-27368.
Kosningastjóri: Finnbogi Björnsson.
270 Mosfellsbær
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Uröarholti 4, símar 91-
667755, 91-667793 og 91-667794.
Forstöðumaður: Stefanía Helgadóttir.
270 Kjalarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Gili, simar 666034 og
666715. Forstöðumaður: Magnús Jónsson.
225 Bessastaðahreppur
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, íþróttahúsinu, sími 91-
650310. Forstöðumaður: Jóhann Jóhannsson.
230 Keflavík
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hringbraut 92 (Nonni &
Bubbi), sími 92-12021. Forstöðumaður: Erla Sveinsdóttir.
260 Njarðvík
245 Sandgerði
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Tjarnargötu 2, sínr
92-37757. Forstöðumaður: Sigurður Bjarnason.
Stjórn Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins I Reykjaneskjördæmi.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hólagötu 15, sími 92-13021.
Forstöðumaður: Böðvar Jónsson.
240 Grindavík
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Víkurbraut 27, sími
92-68685. Forstöðumaður: Guðjón Þorláksson.