Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 63 Hróður Hafiiarflarð- ar, satt eða logið eftir Kristófer Magnússon Sú undarlega staða hefur komið upp í umræðunni um fjárhagsstöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og Kópa- vogs að kratarnir og kommarnir sem mynda meirihluta í þessum tveimur bæjarfélögum settu á svið spurningarleik í Morgunblaðinu á milli annars vegar Ásmundar Ás- mundssonar sem fulltrúa komma og Jóhönnu Sigurðardóttur félags- málaráðherra sem fulltrúa krata, þannig að ráðherrann fékk tæki- færi til að koma á framfæri 1 ‘A árs gömlu heilbrigðisvottorði frá 1988 um fjárhagsstöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar (og Kópavogs). Al- þýðublað Hafnarfjarðar slær siðan upp á forsíðu hjá sér þessari stað- hæfrngu ráðherrans um góða stöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar eins og ráðherrann hafi verið að staðfesta fjárhagsstöðu sjóðsins í dag þegar hún var að tala í raun um stöðuna 1988. Hlutdeild ráðherrans Hlutdeild ráðherrans í þessari til- um utboðum Vegagerðar ríkisins reyndust vera undir 70% af kostnaðaráætlun, en i einu útboði var lægsta tilboð 16% yfir kostn- aðaráætlun Vegagerðarinnar. Stærsta verkið er lagnjng 8,8 km af Norðurlandsvegi í Oxnadal. Jarðverk sf. átti lægsta tilboð í veginn í Öxnadal, 44,4 milljónir kr., sem er 69,9% af kostnaðaráætl- un en hún var 63,6 milljónir kr. Fjórtán verktakar buðu í verkið, þar af voru tólf tilboð undir kostnaðar- áætlun. Verkinu á að vera lokið 15. september á næsta ári. Ellert Skúlason átti lægsta tilboð í Víknaveg um Fitjar hjá Njarðvík, 23,1 milljón sem er 16% yfir kostn- aðaráætlun sem var 19,9 milljónir raun til að vísvitandi blekkja lesend- ur um fjárhagsstöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarðar myndi ef til vill vera samboðin kratabæjarstjóra en er varla samboðin ráðherra jafnvel þó að hann (hún) sé krati. Til að upp- lýsa ráðherrann hafa tölur um fjár- hagsstöðu bæjarsjóðs Hafnarfjarð- ar frá árinu 1988 ekki ennþá borið á góma í kosningabaráttunni í Hafnarfirði af hálfu Sjálfstæðis- flokksins og á ég ekki von á að svo verði. Fjármál sveitarfélaga Ég leyfi mér að benda ráðherran- um á, að það voru kratárnir sem byijuðu að nota hugtök og skil- greiningar úr skýrslu fjármáiaráðu- neytisins um fjármál sveitarfélaga í pólitískum tilgangi og til talna- blekkinga. Ekki sjálfstæðismenn, eins og ráðherrann fullyrðir, og er það ein önnur rangfærsla í grein ráðherrans. Mætti þar t.d. nefna orðið „nettóskuldir“ er bæjarstjór- inn notar hvað oftast um ijárhags- stöðu Hafnarfjarðarbæjar, en með því að nota orðið ,;nettóskuldir“ hefur honum tekist að reikna út kr. Verkinu á að ljúka fyrir 1. sept- ember. Ækir hf. átti lægsta tilboð í Svínavetningabraut, frá Norður- landsvegi að Hnjúkahlíð. Vegurinn er 1,6 km að lengd og á verkinu að vera lokið 30. september. Ækir hf. bauð 3,7 milljónir, sem er 62,6% af kostnaðaráætlun en hún var 5,9 milljónir. Sjö önnur tilboð bárust f verkið. Valgeir Ágústsson og Pétur Dan- íelsson áttu langlægsta tilboðið í 7 km kafla á Vatnsnesvegi sem leggja á í sumar. Tilboð þeirra var 5,4 milljónir, 65% af kostnaðaráætlun sem var 8,3 milljónir. Fimm aðrir verktakar buðu en þeir voru allir nema einn með tilboð sem reyndust hærri en kostnaðaráætlun. að skuldir bæjarsjóðs Hafnarfjarðar sem voru um 1200 milljónir hefi verið um 190 milljónir um síðustu áramót. Bráðabirgðauppgjörið Ráðherrann hefur greinilega ekki heyrt talað um bráðabirgðauppgjör bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. Niður- stöður þess voru kynntar Hafnfirð- ingum sem hinn eini stóri sannleik- ur um Ijárhagsstöðu Hafnarfjarðar- bæjar, en af einhveijum ástæðum treysti ráðherrann sér ekki til að notast við þær tölur til að votta góða fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar- bæjar. Bæjarstjórinn hefur ein- hverra hluta vegna ávallt gleymt að segja bæjarbúum að með upp- gjörinu fylgdu 7 þéttskrifaðar blaðsíður með athugasemdum bæjarendurskoðanda er höfðu veru- leg áhrif á niðurstöðutölur bráða- birgðauppgjörsins og þá um leið bæjarsjóðs. I sjálfu sér hefði verið ástæða þá strax fyrir ráðherrann að vara ráðamenn bæjarins við að hveiju stefndi 1988, en ekki hvetja meiri- hlutann til frekari eyðslu og skulda- söfnunar. Hróður HaftiarQarðar rýrður Þegar bæjarstjórinn samþykkir víxla og skuldabréf í nafni skatt- greiðenda í Hafnarfirði (ekki í nafni Alþýðuflokksins eins og margir virðast halda) upp á 138 þúsund á hverja þriggja manna fjölskyldu á árinu 1989, finnst mér að það snerti mig og mína. Það er ekki einkamál bæjarstjórans, og því síður ráðherrans eða Alþýðuflokks- ins, að kratabæjarstjórinn hafi inn- heimt um 200-milljónir í upptöku og gatnagerðargjöld fram yfir gatnaframkvæmdir og lóðakaup á sl. 4 árum. Á þessar tilfærslur er hvergi minnst í reikningum bæjarsjóðs, þó ljóst sé að fyrr eða síðar kemur að skuldadögum. Ef þær staðreyndir sem koma fram í skrifum mínum og annarra Sjálfstæðismanna rýra hróður Hafnarfjarðar, eins og ráð- herrann ásamt bæjarstjóranum vilja halda fram tel ég það ekki mína sök heldur þeirra manna, sem bera ábyrgð fjárhagsóreiðu bæjarfélags- ins. • Kristófer Magnússon „Ráðherranum er ef til vill ekki kuimugl um að skuldir bæjarsjóðs Ilafnarfjarðar hafa aukist um 664 milljónir á síðastliðnu ári. Það svarar til 40 milljarða króna, ég endurtek, 40 milljarða, skuldaaukn- ingar hjá ríkissjóði mið- að við veltu beggja að- ila.“ Skuldaaukning Ráðherranum er ef til vill ekki kunnugt um að skuldir bæjarsjóðs Hafnarfjarðar hafa aukist um 664 milljónir á síðastliðnu ári. Það svar- ar til 40 milljarða króna, ég endur- tek, 40 milljarða, skuldaaukningar hjá ríkissjóði miðað við veltu beggja aðila. Jafnvel skattmanni sjálfum, Ólafi Ragnari, mundi finnast nóg uni slíkar upphæðir, þó að krata finnist ef til vill lítið til þeirra koma, slíkar upphæðir, þó að krata finnist ef til vill lítið til þeirra koma, og telji að þær séu til fyrirmyndar öðrum sveitarfélögum. Tekin voru lán að upphæð 1.041 millj. af bæjar- sjóði Hafnarfjarðar á þessum 4 árum en aðeins framkvæmt fyrir 946 milljónir. Af yfir 4.000 milljón- um er Hafnfirðingar greiddu í gjöld á sl. 4 árum hefur ekki ein einasta króna farið í framkvæmdir heldur hefur þurft að taka að auki 95 milljónir í reksturinn. Það er ótrú- legt að ráðherranum þykir slíkt til fyrirmyndar öðrum bæjarfélögum. Það hefur ef til vill farið fram hjá ráðherranum að þessar aðferðir við fjármálastjórn stangast á við ráðleggingar hennar eigin ráðu- neytis í hinum margumtalaða bækl- ingi um fjármál sveitarfélaga, eins og reyndar svo margt annað í fram- kvæmd fjármála hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar. Af nógu er að taka, og mætti hér nefna ij'ámragttslíostnað sem var yfir 400 milljónir, er svarar til kostnað við byggingu tveggja íþróttahúsa samsvarandi húsi FH á Kaplakrika. Bókhaldssjónhverfingar Ráðherranum er ef til vill ekki kunnugt um að samþykkt hefur verið af krötunum í bæjarstjóm Hafnarfjarðar að breyta reglum um færslu vaxta og verðbóta fyrir árið 1989 til að fegra niðurstöðu reikn- _ inga bæjarsjóðs. Hér er um að ræða bókhaldstilfærslur sem skattmann, Ólafur Ragnar, hefur neitað einka- fyrirtækjum um að nota. Ef staða bæjarsjóðs er eins góð og ráðherrann lætur í skína, af hveiju þarf þá að beita slíkum bók- haldssjónhverfingum? Oflun rekstrarQár Bæjarstjórinn hefur eflaust gleymt að tjá ráðherranum að full- trúar hans era fastagestir á gráa markaðnum seljandi skuldabréf sem húsbyggjendur hafa samþykkt sem greiðslur fyrir lóðir sem bæjar- sjóður þarf ekki að greiða fyrr en á næstu áram samkvæmt samningi við lóðareigendur, og gatnagerðar- gjöld fyrir götur, sem ekki er búið að leggja, og á ekki að leggja á næsta ári. Þannig hafa verið tekin lán með afföllum á gráa markaðn- um til að byggja með íbúðir til fé- lagslegra þarfa á meðan framlög húsbyggjenda eru notuð í rekstur bæjarsjóðs. Síðan hefur méirihlutinn reynt að villa um fyrir húsbyggjendum, t.d. voru framkvæmdirnar við lag- færingu Strandgötu upp á 58 millj- _ ónir færðar í uppgjöri sem fram- kvæmdir í nýjum hverfum (t.d. Set- bergshverfi). Til að reyna að telja húsbyggjendum í trú um að pening- arnir þeirra hefðu farið þangað sem þeim var upphaflega ætlað. Ég leyfi mér að síðustu að benda ráðherranum á, að hann (hún) er ekki aðeins ráðherra krata og komma heldur allra landsmanna og að honum (henni) ber skylda til að haga framsetningu á tölum þannig að ekki geti valdið misskilningi, hveijir svo sem eiga í hlut. Höfuntlur er rekstrartæknifrædingurogá sæti í stjórn fuHtrúaráðs gf SjáJfstæðistlokksins í Hafharfírði. 9 km af Norðurlands- • • vegi í Oxnadal boðnir út Jarðverk sf með lægsta tilboð, 70% af kostnaðaráætlun LÆGSTU tilboð í þremur nýleg- uppstigningardag kl. 15-17 LEIKLIST - TÓNLIST - UPPLESTUR Kynnir: Elín G. Ólafsdóttir Guörún ögmundsdóttir Ingibjörg Hafstað Guðrún Agnarsdóttir V BETRIBORG FYRIR AI.LA, KONUR, BÖRN OG KARLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.