Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 65

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 65 Sardínur í dós Heimiiishorn Bergljót Ingólfsdóttir Það er gott að eiga dós af sardínum í kæliskápnum til að geta bætt á borðið ef óvæntir bætast við þegar borða á brauð- mat og snarl. Það er líka hægt að nota þær öðru vísi en beint úr dós og á brauðsneiðina, má þar nefna í salat eða í heitu brauði. Sardínusaltat 1 salatið salatblöð 2 ds. sardínur 2 msk. kapers 2 harðsoðin egg salt, pipaf sinnep sítrónusafi Salatblöðin sett í botn á skál, þar ofan á eru sardínur (lögurinn látinn renna vel af) settar, ka- pers stráð þar yfir. Rauðan úr eggjunum hrærð með sítrónus- afa, smávegis úr sardínulegin- um, kryddað með salti, pipar og sinnepi, hellt yfír salatið. Eggja- hvítan skorin þvers og langs með skera, sett ofan á í miðju, skreytt með tómötum og sítrónu í bátum, einnig svörtum ólífum ef smekk- ur er fyrir. Steikt sardínubrauð 8 fransk- eða heilhveitibrauð- sneiðar sardínur í tómatsósu ca. 100 g 2 harðsoðin egg 2 msk. majones 1-2 msk. chillisósa salt og pipar graslaukur Sardínusalat. Eggin eru brytjuð smátt, sam- an við er hrært sardínum (í bit- um), majones, chilisósu, salti, pipar og graslauk. Sneiðarnar eru smurðar jafnt með blön- dunni, lagðar saman tvær og tvær, steiktar á pönnu báðum megin þar til þær eru heitar í gegn. Ristað brauð með sardínum 4 ristaðar brauðsneiðar 1-2 dósir sardínur tómatsneiðar 4 ostsneiðar Brauðið er smurt með majo- nes, tómatsneiðar settar ofan á, lögurinn látinn síga vel af sardín- unum sem settar eru yfir. Ofan á eru ostsneiðarnar svo lagðar yfir og brauðið sett undir grill í nokkrar mín. eða þar til kominn er litur á ostinn. 'Æm Sjálfstœöisflokkinn íReykjavík vantar sjálfboöaliöa til margvíslegra starfa á kjördag, laugardaginn 26. mai. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SjálfstœÖisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eÖa í síma 82900frá kl. 9.00 til 22.00 virka daga ogfrá kl. 13.00 til 18.00 um helgar. Sjálfstæðisflokkurínn í Reykjavík xH> Borgarstj ómarkosningar 26. maí 1990 HUSEIGENDUR - VERKHONNUDIR - I9NADARMENN Hjá okkur fáið þig m.a. • Þéttiefni • Þakdáka - ýmsar gerðir • Steypuviðgerðarefni • Steyputrefjar • Akryl-málningarefni • Ryðvarnar-málningarefni • Málningar-uppleysi • Epoxy-gólfefni ÍSPRÓ - S. SIGURÐSSON HF., Skemmuvegi 34, 200 Kópavogi. Sími: 670780 - Fax: 670782. UMBOÐ - VERSLUN - NONUSTA KOLAPORTID í SUMARSKAPI Um leið og við óskum landsmönnum gleðilegs sumars viljum við benda öllu áhugafólki um hagstæð viðskipti á að í Kolaportið koma að jafnaði 10-15 þúsund manns alla laugardaga. Þetta er líka allt áhugafólk um hagstæð viðskipti. T.d. er Ari litli Ijómandi ánægður að komast í gamla Viggó viðutan bók á 100 kall. Anna litla fann (og fékk) fínan dúkkuvagn á 400 krónur. Mamman keypti grænmeti og ávexti sem dugðu vel út alla vikuna og pabbinn gekk sæll og glaður út með nýtt skiptilyklasett og fannst hann hafa gert góð kaup. Þetta er örlítil dæmisaga um viðskiptin í Kolaportinu. Við bjóðum alla kaupmenn og verðandi kaupmenn velkomna og hvetjum ykkur til að hringja inn og bóka sölubása. Viðskiptunum í Kolaportinu fylgir alltaf gleði og stemmning. Síminn er 687063. Oþið frá 4—6. ATH! Það verður opið í Kolaportinu laugardaginn 2. júní eins og alla aðra laugardaga. KOLAPORTIÐ IVI^nKa-ÐXíOR<r ...alltaf á laugardögum m s * a -s 11 a ii f i a 11 I x TiísJi i k i n i, í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.