Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 69

Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAl 1990 69 Hvert landssvæði er u.þ.b. 8-10 ha. Byggingarréttur er fyrir Skipulögð hafa verið beitilönd með byggingarrétti fyrir 3-4 sumarhús á hverju landssvæði. Löndin eru seld sem sumarhús að KJARNHOLTUM í BISKUPSTUNGUM. eignarlönd, tilbúin til notkunar með rétt, vegi og vatni. Hestamenn geta nýtt sér stutt frí og helgar til útreiða með lítilli fyrirhöfn. Fjölskyldan getur notið útiveru og hestamennsku saman við sitt eigið sumarhús. Tilvalið er fyrir nokkra aðila saman að festa kaup á beitilandi, en reisa síðan sumarhús hver fyrir sig. Á svæðinu verður fólk með sama áhugamál og fyrirsjáanlegur er góður félagsskapur og stemmning. Seldar verða 4-5 sumarbústaðalóðir án beitilanda á sérstöku svæði. Stutt frá Reykjavík, rétt um 1 klst. akstur að mestu á malbiki. Frábært beitiland, skenuntilegt sumar- bústaðaland. Útsýni og náttúrufegurð með þvf besta hérlendis. Fjöldi frábærra reiðleiða jafnt í stuttar sem langar ferðir. Stutt í hálendið, einungis um 1 klst. reið að afréttargirðingu á Kili. Stutt í þjónustumiðstöðvar, sund o.fl. Boðið er upp á tilbúin sumarhús skv. föstu verðtilboði. Löndin eru seld á mjög hagstæðu verði. Semja má um sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingir ísamt teikningum eru veittnr á skrifstotu Sll verktaka, Stapahrauni 4, Hatnartipái, SfMI 652221

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.