Morgunblaðið - 24.05.1990, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 24.05.1990, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 75 vinur vor, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.“ Þegar lærisvein- arnir misskildu Jesú og töldu að hann ætti við venjulegan svefn „þá sagði Jesús þeim berum orðum: Lasarus er dáinn...“ (Jóh. 11.11-14). Skömmu síðar reisti Kristur vin sinn upp frá dauðum og gaf honum líf á ný. Upprisa Lasarusar, og annarra sem Biblían greinir frá, er fyrirheit um að síðar munu allir þeir sem dáið hafa í trú á frelsarann einnig upp rísa, þ.e. þegar Kristur kemur aftur í skýjum himinsins. Því sem þá gerist með dána og lifandi er vel lýst í orðum Páls postula þegar hann skrifaði til hinna trúuðu í Þessaloníku. Þeir voru sannfærðir um að Jesús kæmi aftur til jarðar að sækja sitt fólk, en svo virðist sem þeir hafi haft áyggjur af því hvað yrði um þá sem höfðu dáið, og myndu deyja, áður en Kristur kæmi aftur. Þeim til uppörvunar skrifaði Páll eftirfarandi boðskap: „Ekki viljum vér, bræður, láta yður vera ókunnugt um þá, sem sofnaðir eru, til þess að þér séuð ekki hrygg- ir eins og hinir, sem ekki hafa von. Því að ef vér trúum því að Jesús sé dáinn og upprisinn, þá mun guð fyrir Jesú leiða ásamt honum fram þá, sem sofnaðir eru.“ Og postulinn heldur áfram: „Því að það segjum vér yður, og það er orð Drottins, að vér, sem verðum eftir á lífi við komu Drottins, munum alls ekki fyrri verða en hinir sofnuðu. Því að sjálfur Drottinn mun stíga niður af himni með kalli, með höfuðeng- ils raust og með básúnu Guðs, og þeir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa. Síðan munum vér, sem eftir lifum, verða ásamt þeim hrifnir burt í skýjum til fund- ar við Drottin í loftinu. Og síðan munum vér vera með Drottni alla tíma.“ (1. Þessal. 4.13-17). Þar sem Drottinn er enn ókom- inn, hafa dánir enn ekki risið upp. Þess vegna, og þar til Drottinn kemur, eru þeir hvorki í himnaríki eða annars staðar. Þeir eru því hvorki í sælustað eða kvalastað. Þeir einfaldlega hvíla enn í gröfum sínum og sofa hinum langa svefni þar til Drottinn kallar þá til lífsins á ný. Kristur segir ennfremur: „Undrist ekki þetta. Sú stund kem- ur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans og ganga fram, þeir, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en þeir, sem drýgt hafa hið illa, til dómsins." (Jóh. 5.28-29). Sjálfur sagði Drottinn: „Þegar ég er farinn burt og hefi búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er.“ (Jóh. 14.3). Ennfremur segir: „Sjá, hanrr kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann ...“ (Opinb. 1.7). Eitt höfuðefni Biblíunnar er boð- skapurinn um endurkomu Jesú Krists til jarðarinnar til að reisa upp dána og gefa þeim eilíft líf. Allt Guðs orð, allt fagnaðarerindið, og öll viðleitni himinsins til að fræða mannkynið um eilífðarmálin miðar að því að undirbúa jarðarbúa fyrir þennan mesta viðburð mannkyns- sögunnar. „Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá mun hann sitja í dýrðarhásæti sínu.“ (Matt. 25.31). Ennfremur segir orð Guðs: „En nú kynni einhver að segja: „Hvernig rísa dauðir upp?“ ... „Sjá, ég segi yður leyndardóm: Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu augabragði, við hinn síðasta lúður. Því lúðurinn mun gjalla og þá munu hinir dauðu upp rísa óforgengilegir, og vér munum umbreytast." (1. Kor. 15.35,51-52). Koma Krists til jarðar í annað sinn og upprisa dauðra eru viðburð- ir sem tilheyra framtíðinni. Þar sem enga áætlun frá Heilbrigðisstofn- uninni um manndauða af völdum áfengis næsta aldarfjórðung. Margir telja þó að þar sé stærsta heilbrigðisvandamálið. Hvað sem líður röðun mann- skæðustu eiturtegunda er rétt að nefna hvers vegna ríkið selur áfengi og tóbak. Meiri hluti manna vill að þetta sé fáanlegt í landinu. Þá finnst okkur að sú verslun sé best komin hjá ríkisvaldinu, þó að skítverk sé. Þar ber tvennt til. Annað er það að ríkinu er best trúandi til að versla með þennan óþverra án þess að gylla hann og fegra með auglýsingaskrumi. Hitt er það að ríkisvaldið ræður verðlagi vörunnar og hefur það hátt af tveimur ástæðum. Önnur er sú að hátt verðlag á tóbaki og áfengi er hemill á söl- unni. Hin er að þar sem ríkissjóður verður að bera þungar byrðar vegna slæmra áhrifa af notkun landsmanna á tóbaki og áfengi þykir maklegt að þeir sem neysl- una stunda séu látnir bera eitt- hvert af þeim tilkostnaði sem hún veldur ríkinu. Án þess að hæla tóbakinu eða draga úr sök þess í manntjóni skul- um við þó muna að það breytir ekki persónuleika neytenda sinna eins og áfengið. Menn fara ekki í vígahug að leita uppi fyrrverandi sambýliskonu þó þeir kveiki sér í pípu. Engar sögur fara af því að menn beiji konur sínar eða ógni þeim þó að þeir keðjureýki. Hér er því um ærið mikinn mun að ræða. Er nú ekki rétt að reyna að nota dómgreindina og draga réttar ályktanir af staðreyndum. Fyllum frásögn Hákonar með upplýsing- um Arnars um þátt áfengisins í vímuefnaneyslunni. Lesum svo jafnframt útdrátt þann sem Morg- unblaðið birtir vikulega úr dagbók- um lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er heppileg lexía þegar það kemur saman. Svo erum við eflaust talsvert mörg sem erum spennt að heyra og sjá hverjar ráðstafanir Morgun- blaðið vill gera til að hindra sölu og útbreiðslu þeirrar óþverravöru sem hér er um að ræða. Vonandi verður því vel til manna í þeirri baráttu. En öllu öðru fremur viljum við þó binda vonir við að menn fari nú að nota dómgreindina og hug- leiða hvað þeir geti gert og hvað okkur beri að gera hveijum og ein- um til að hnekkja neyslu þessara voðalegu tegunda. Vilja ekki allir verða að liði? Höfundur er fyrrverandi bóndi á Kirkjubóli. Við bjóðum upp á: ★ Macrobiotiskt fæði (fullt fæði) ★ Líkamsæfingar, yoga og Do-ln (sjálfsnudd) ★ Hugkyrrð og slökun ★ Erlendan matreiðslu- meístara ★ Fræðslu og uppskriftir úr Macrobiotik ★ Vatnslita- málun ★ Sund ★ Kvöldvökur ★ Rúmgóð 2ja manna herbergi ★ Bátsferð um eyjarnar ★ Nudd ★ Reiki o.fl. Nánari upplýsingar í símum 32553 alla daga milli kl. 9.00 og 10.00 á morgnana og 6.00 og 7.00 á kvöldin. Sigrún Ó. Olsen, Þórir Barðdal. þessu er þannig farið, og þar sem Biblían, sem þetta boðar, er grund- völlur kristinnar trúar, hvers vegna er þá almennt prédikað í kirkjum landsins að látnir lifi handan við gröf og dauða áður en Drottinn hefur vakið þá upp til lífsins? Höfundur er safnaðarprestur aðventista á Suðurnesjum og er s Meísölublaó á hverjum degi! co doktor í guðfræði. • • vosftmr uin lof New York Seattle Los Angeles Fargjöld þessi gilda frá 1. júní til 1. september. Flogiö er um Kaupmannahöfn en þar er heimilt að stoppa á báðum leiðum. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína. Laugavegi 3 sími 62 22 11 GOTT FÓLK/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.