Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 91 __ m m 0)0) NS BMWMl SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI RICHARD CERE JIJLIA ROBEHTS JÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMYNDIN „PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI f BÍÓHÖLL- INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL- ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST- UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF- UR VEIRÐ BETRI. „PKJETTY WOMAN" TOPPMYNDIN f DAG í LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TrriLLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝND KL. 2.30,4.45,6.50,9 OG 11.15. GAURAGANGUR í LÖGGUNNI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Sýnd kl. B, 7,9,11.16. Bönnuð innan 16 ára. TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9,11.15, Bönnuð innan 16 óra. VIKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5,7,9,11.15. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. LEVNILÖGGUMÚSIHBASIL **** MBL. ★ ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3. OLIVEROG Sýnd kl. 3. ELSKAN.EG Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍO Sími 32075 HJARTASKIPTI „Hnyttileg afþreying ★ ★Vz+ SV.Mbl. B0B H0SKINS DENZELWASHINCTON CHL0EWEBB HEART C0NDITI0N Stórkostleg spennu- gamanmynd með Bob Hoskins (Roger Rabitt), Densel Washington (Cry Freedom, Glory) og Cloe Webb (Twins) í aðahlutverkum. Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær hjartaáfall og er grætt í hann hjarta úr svörtum lögmanni. Svertinginn geng- ur aftur og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér hann nema Moony. Þeir sem höfðu gaman af „Twins" verða ekki fyrir vonbrigðum. „Leikurinn örvar púls áhorfenda og heldur hraðanum." Siegel, Good Morning America. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik- mynd Jack Lemmon, Ted Danson, Olympia Oukakis og Ethan Hawke Pabbi gamli er of vemdaður af mömmu, sonurinn fráskil inn, og sonar sonurinn reik- andi unglingur. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. EKIÐMEÐ DAISY Sýnd í C-sal kl. 5,7. FÆDDUR 4.JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. BREYTTU RÉH Sýnd íB-sal kl. 11. Bönnuð innnan 12 ára. Leikhópurinn Eldhestur sýnir í Borgarleikhúsi Eldhestur á ís Nýtt íslenskt leikrit frumsýnt á Litla sviðinu. Höf.: Elísabet Jökulsdóttir. Leikstj.: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Leikendur: Vilborg Hall- dórsdóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikmynd: Elísabet Ó. Ronaldsdóttir. Tónlist: Helgi Björnsson. Frums. 26. maí kl. 16. UPPSELT. 2. sýning 28. maí kl. 20 FAEIN SÆTI LAUS! 3. sýning 29. maí kl. 20 Miðapantanir í síma 680680 í Borgarleikhúsi kl. 14-20 Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! B í Ó L í N A N Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Morgunblaðið/Sig-urður Jónsson Albert Jónsson knapi leggur Náttfara á skeið. Selfoss: Náttfari vígði skeiðbraut Soífossi. NÝ 250 metra skeiðbraut var formlega tekin í notk- un á hestaíþróttasvæði Hestamannafélagsins Sleipnis laugardaginn 19. maí. Það var Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði sem opnaði brautina með góð- um skeiðspretti. Hestamenn í Sleipni hafa unnið að uppbyggingu vall- arsvæðisins og hafa fengið til þess fjárstyrk frá bæjarfé- laginu. I jú'ní verður haldið á vellinum úrtökumót fyrir landsmót hestamanna. - Sig. Jóns. 1I0INIÍO0IIHNI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: ÚRVALSDEILDIN CSD 19000 VALSARARNIR ERU SAMANSAFN AF VONLAUSUM KÖRLUM OG FURÐUFUGLUM, EN ÞEIR ERU KOMNIR í ÚRVALSDEILDINA, ÞÖKK SÉ STÓRLEIKURUM Á BORÐ VHEJ TOM BERENGER, CHARLIE SHEEN OG CORBEN BERNSEN. f ÚRVALSDEILDINNI ER MIKIÐ FJÖR OG MIKIL SPENNA, ENDA MARGT BRALLAÐ. „MAJOR LE- AGUE" ER STÓRGÓÐ GRÍNMYND, SEM SLÓ RÆKILEGA f GEGN f BANDARÍKJUNUM. „BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN MYND" - Daily Mirror. Aðalhl.: Tom Berenger, Charlie Sheen, Corben Bernsen. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Frábær grínmynd sem kemur öllum í sumarskap með Andrew McCarthy í aðalhlutverki. Sýnd kl. 3,5,7,9,11. SKÍÐAVAKTIN Stanslaust fjör, grín og spenna ásamt stórkost- legum skíðaatriðum frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3, 5,7, 9,11. Sýnd A-sal kl 3, verð 200 kr. HÁSKAFORIN (DAMNED RIVER) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÓRDA STRÍDID (FOURTHWAR) Sýndfim.kl.5og7. Sýnd fös. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - 200 KR. KVIKMYNDAKLUBBUR ISLANDS ROKKIREYKJAVIK Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd fimmtudag kl. 9 og 11.15. Hrútafjarðará: Vegagerðin vill færa brúna að Staðarskála Vegagerð ríksins hefur lagt fram Qórar tillögur um brúarstæði á Hrútafjarðará en horfur eru á að ný brú verði byggð á ána næsta sumar. í tillögu sem sérstak- lega er mælt með er gert ráð fyrir að vegurinn liggi um 40 metra fyrir neðan Staðarskála og tengist inn á Norðurlandsveg um 600 metra norðan við skálann. Gert er ráð fyrir að brúa Síká og HrútaQarðará með einni tvíbreiðri brú. Aðalfundur Kaupfélags Hrútfirðinga hefur sam- þykkt að skora á Vegagerð- ina að flytja ekki brúarstæð- ið frá núverandi stað þ.e. það hafi neikvæð áhrif á rekstur Brúarskála og Kaupfélags Hrútfirðinga á Borðeyri. Auk þess beindi fundurinn þeim tilmælum til hreppsnefnda Bæjar- og Staðarhrepps að hafna hugmyndum um nýtt brúarstæði. í samtali við Þórarinn Þorvaldsson á Þóroddsstöð- um, oddvita Staðarhrepps, kom fram að tillögur Vega- gerðarinnar verði kynntar og óskað eftir athugasemdum sem sveitastjórnin fari yfir og veiti umsögn. Hann sagði að skiptar skoðanir væru um tillögur Vegagerðarinnar og ekki hefði verið gerð skoð- anakönnun í hreppunum tveimur. I tillögum Vegagerðarinn- ar er gert ráð fyrir að gamli vegurinn standi áfram en þungatakmörkum verði komið á við gömlu Hrúta- fjarðarána. Þar er einbreið brú, byggð árið 1912, einnig er einbreið brú á Síká, sem byggð var árið 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.