Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 95

Morgunblaðið - 24.05.1990, Síða 95
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 95 Mm FOLK B JAMES Bett, sem lék með Val íyrir nokkrum árum, var kjörinn knattspyrnumaður. ársins í Skotl- andi af leikmönnurr. úrvalsdeildinn- ar. Hann er sem > Frá Bob kunnugt er kvæntur Hennessy íslenskri konu, ' En9landi Auði Raihsdóttur. ■ LEEDS, sem sigraði í 2. deiid í vetur, keypti í fyrradag markvörðinn John Lukic frá Arsenal á 1,3 milljónir punda. Gamla kempan Mervin Day, sem lengst af var hjá West Ham, er fyrir í herbúðum Leeds, þannig að gera má ráð fyrir að hann yfirgefi félagið. Arsenal keypti Lukic frá Leeds á sínum tíma þannig að hann er nú kominn heim. B LÍKLEGT er talið að Jim Leighton hverfi aftur í skosku knattspymuna eftir HM á Ítalíu þrátt fyrir aðrar yfirlýsingar fyrr. ( B LEIGHTON, sem er landsliðs- markvörður Skota, var sem kunn- ugt er settur út úr liði Manchester United í síðari bikarúrslitaleiknum gegn Crýstal Palace á dögunum. Hann er 31 árs og sögusagnir eru uppi um að United sé tilbúið að láta hann fara fyrir gjafverð, 150.000 pund. Dundee United, Hearts og Aberdeen, sem Leight- <>n lék með um árabil, eru öll talin hafa áhuga á markverðinum. H NEVILLE Southall, mark- vörður Everton, er talinn líklegast- ur til að taka stöðu Leightons. Sagan segir að Alex Ferguson, stjóri United, sé reiðubúinn að greiða þijár milljónir punda fyrir hann, en að vísu verði Mike Pheal- an hluti af „pakkanum" — fari til Everton í staðinn. ■ MIKE Duxbury hefur fengið frjálsa sölu frá Manchester Unit- ed. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Þrefalt hiá ítölum HOLLENDINGURINN Frank Rijkaard tryggði AC Milanó Evrópumeistaratitilinn í knatt- spyrnu og þar með urðu ítalir fyrstir til að sigra í öllum Evr- ópumótum félagsliða á einu bretti. Juventus vann UEFA- bikarinn á dögunum og Samp- doria varð sigurvegari í Evr- ópukeppni bikarhafa. Rijkaard skoraði sigurmark AC Míianó gegn Benfica í Vínar- borg í gær og þar með voru leik- menn félagsins búnir að veija meistaratitil sinn. Nottingham For- est var síðasta liðið sem vann tvö ár í röð, eða 1979 og 1980, en þar áður vann Liverpool 1977 og 1978. Inter Mílanó vann Evrópubikarinn tvisvar - 1964 og 1965 og Benfica 1961 og 1962. Ajax vann titilinn þijú ár í röð, 1971-1973 og Bayern Múnchen 1974-76, en það er aftur á móti Real Madrid sem á metið. Félagið vann Evrópubikarinn fímm fyrstu árin sem keppt var um hann - 1956-1960. Leikurinn í gær þótti ekki sá besti og skemmtilegasti í sögu Evrópukeppninnar. Of mikið var um hnoð og langspyrnur. 57.500 áhorf- endur sáu Frank Rijkaard skora sigurmarkið á 68. mín og það var afar glæsilegt. Hann komst einn inn fyrir vörn Benfica og skoraði með fallegu vinstrifótarskoti - spyrnti knöttinn utanfótar, fram hjá Sil- vina, markverði Benfica. Ruud Gullit, sem hefur verið frá vegna meiðsla í ellefu mánuði, lék með AC Mílanó og komst hann vel frá leiknum. FELAGSSKIPTI12. og 3. DEILD 2. deild: Fylkir • Þjálfari: Marteinn Geirsson. HNýir leikmenn: Guðmundur Baldursson, Val Páll Guðmundsson, Víkingur Páll Ólafsson, KR ■Farnir: Baldur Bjamason, Fram Hilmar Sighvatsson, Breiðablik GuðmundurBaldursson, hættur. Loftur Ólafsson, KB Jón B. Guðmundsson, Banda- ríkin Breiðablik • Þjálfari: Hörður Hilmarsson. HNýir leikmenn: Willum Þór Þórsson, KR Hilmar Sighvatsson, Fylkir Valur Valsson, Val Gústaf Ómarsson, Leiftur. ÍR • Þjálfari og leikmaður: Njáll Eiðsson. BNýir leikmenn: Stefán Ólafsson, KA Benedikt Einarsson, BÍ Njáll Eiðsson, Einheiji Stefán Stefánsson, FH Hreggviður Ágústsson, ÍK Eyjólfur Hilmarsson, ÍK Snorri Már Skúlason, Skotfélag Vignir Sigurðsson, Skotfélag Hrafn Loftsson, Skotfélag Knútur Bjamason, Skotfélag ■Farnir: Hörður Theódórsson, Víkingur Sigfinnur Siguijónss., Tindas. Guðmundur Pétursson, Víkingur Karl Þorgilsson, hættu'r Birgir Blomsterberg, hættur Páll Rafnsson, hættur Keflavík • Þjálfari: Þorsteinn Ólafsson. Tanasic Marko, Júgóslavíu Jón Örvar Arason, Víði ■ Farnir: Kjartan Einarsson, KA Þorsteinn Bjamason, FH Valþór Sigþórsson, FH Jón Sveinsson, Grindavík Víðir •Þjálfari: Óskars Ingimundar- son. ■Nýir leikmenn: Steinar Ingimundarson, KR Gylfí D. Aðalsteinsson, KR Helgi Magnússon, Breiðabliki Farinn: Jón Örvar Arason, Keflavík Gríndvík • Þjálfari: Haukur Hafsteins- son. ■Nýir leikmenn: Jón Sveinsson, Keflavík Gunnlaugur Einarsson, Valur Einar Þ. Daníelsson, Valur ■Farnir: Siguróli Kristjánsson, Þór Pálmi Ingólfsson, Huginn Setfoss • Þjálfari og leikmaður: Heim- ir Karlsson. ■ Nýir leikmenn: Dervic, Júgóslavía Porca, Júgóslavía Páll Guðmundsson, Akranes Heimir Karlsson, Val ■Farnir: Ólafur Ólafsson, Víkingur Guðmund Erlingsson, Þróttur R. Leiftur Ólafsfirðí •Þjálfari og leikmaður: Ómar Torfason. ■Nýir leikmenn: Öm Torfason, Víkingur Kristján Haraldsson, KR Ómar Torfason, Fram Jón Sigurður Helgason, Valur Steingrímur Örn Eiðsson, KS Þorlákur Ámason, Þrótt Nes. Hörður Benónýsson, Völsungur ■ Farnir: Hafsteinn Jakobsson, KA Gústaf Ómarsson, Breiðablik Ámi Stefánsson, hættur Garðar Jónsson, Sindri David Udrescu, Bandaríkin Siglufjörður • Þjálfari og leikmaður: Mark Duffield. ■ Nýir leikmenn: Henning Henningsson, FH Jón Öm Þorsteinsson, FH ■Famir: Tómas Kárason, hættur Óli Agnarsson, hættur Gunnar Stefán Jónassón, hættur Baldur Benónýsson til Svíþjóðar Tindastóll: •Þjálfari: Bjami Jóhannsson. TNýir leikmenn: Jónas Bjömsson, Fram $igfínnur Siguijónsson, ÍR Guðbjartur Magnúss., Þróttur N. ■Farnir: Eyjólf Sverrisson, Stuttgart Gísli Sigurðsson, Akranes Maiteinn Guðgeirsson, Fram Eysteinn Kristinss., Þróttur N. 3. deild: Þróttur R. • Þjálfari: Magnús Jónatans- son. ■Nýir leikmenn: Guðmundur Erlingsson, Selfoss Theódór Jóhannsson, Haukar Sigfús Kárason, Dalvík Sigurður Sveinbjömsson, Valur Haukar • Þjálfari og leikmaður: Guð- jón Guðmundsson. Haukar, sem eru nýliðar í deildinni, hafa verið að safna liði. Þeir hafa fengið þrettán nýja leikmenn til sín. Þeir sem eru nýir í byijunarliðinu, em: Ólafur Jóhannesson, Fylkir Brynjar Jóhannesson, Fram Ómar Bragason, Breiðablik ■Farinn: Theódór Jóhannsson, Þróttur R. ÍK • Þjálfari: Kjartan Másson. ■ Nýir leikmenn: Steve Rutter, England Davíð Garðarsson, Leiknir Halldór Pálsson, KR. ■Farnir: Stefán Pétursson, hættur. Hreggviður Ágústsson, ÍR BÍ • Þjálfari: Jóhann Torfason. ■ Farnir: Benedikt Einarsson, ÍR Ömólfur Oddsson, Einheiji ReynirÁ. • Þjálfari: Þorvaldur í. Þor- valdsson. ■Nýir leikmenn: Friðrik Magnússon, Þór Jóhann Jóhannsson, Þór Páll Gíslason, Þór Rósberg Óttarsson, Leiftur Þrír leikmenn sem léku ekki í fyrra eru komnir á ný: Þórarinn Árnason, Kristján Sig- urðsson og Júlíus G. Guðmunds- son. ■ Farnir: Ágúst Sigurðsson, Dalvík Jón Þorbergs, SM Valgeir Guðmundsson, UMSEb Eiríkur Eiríksson, KA Dalvík: • Þjálfari: Kristinn Björnsson. ■Nýir leikmenn: Arnar Freyr Jónsson, KA Jónas Baldursson, Magni Ágúst Sigurðsson, Reynir Á. ■Farnir: Sigfús Kárason, Þróttur R. Ragnar Rögnvaldss., Augnab. TBA Nokkir leikmenn hafa gengið til liðs við TBA. Þekktastur þeirra er Þórsarinn Sigurður Pálsson. Völsungur • Þjálfari: Sovétmaðurinn Ivan Varlamov. ■ Nýr leikmaður: Erling Aðalsteinsson, KR ■ Farnir: Hörður Benónýsson, Leiftur Ó. Jónas Hallgrímsson, HSÞb Skúli Hallgrímsson, HSÞb Elnherjl • Þjálfari og leikmaður: Örn- ólfur Oddsson. ■Nýir leikmenn: Stefán Guðmundsson, HSÞb Arnar Gestsson, Hveragerði Ömólfur Oddsson, ÍB ■ Farnir: Njáll Eiðsson, ÍR Þrándur Sigurðsson, Sindri Hallgrímur Guðmundss., HSÞb. Þróttur IMes. •Þjálfari: Einar Friðþjófsson. ■Nýir leikmenn: Kristinn Svavarsson, Austri Ámi Freysteinsson, KA Ammundur Sigurðsson, ÍBV Agnar Amþórss., Valur, Reyð. Eysteinn Kristinsson, Tindastóll ■Farnir: Guðbjartur Magnúss., Tindas. Þorlákur Árnason, Leiftur Kristinn Guðmundsson, Snæfell Stefán Amarsom, ,KR i () t { j.;< •< Jjóþáí^ ^igþvðsson, F3i i HöröuE RafnBson, Jiwttjur.- Reuter Frank Rijkaard fagnar marki sínu sem tryggði AC Mílanó Evrópumeistara- titilinn annað árið í röð og ítölum þrennu í Evrópumótunum í knattspyrnu. GOLF Barist um sæti á Annað stigamótið í Leirunni um helgina Annað stigamót GSÍ fer fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina, Opna Dunlop mótið. Búast má við spennandi keppni enda verður barist um sæti í Evrópumóti einstaklinga sem fram fer í Álaborg 14.-17. júní. Þrír íslendingar taka þátt í mótinu sem haldið er í annað sinn. Landsliðs- þjálfarinn, Jóhann R. Benediktsson, velur einn og gera má ráð fyrir því að það verði íslandsmeistarinn, Úlfar Jónsson. Hin tvö sætin fá þeir sem stigahætir verða eftir mótið. Ragnar Ólafsson sigraði á Flug- leiðamóti GK um helgina og er með 52 stig. Sigurður Sigurðsson og Sveinn Sigurbergsson eru með 44 stig og Jón Karlsson, Sigutjón Arnarson °g Tryggvi Traustason eru með 42 stig en búast má við að keppnin um sætin tvö verði á milli þessara kylf- inga. Dunlop-mótið er 36 holu höggleik- ur, með og án forgjafar og opið öllum kylfingum. Skráning fer fram á morg- un og föstudaginn í golfskálanum frá kl. 16-19. Stórleikur í 3. deild HAUKAR - ÞROTTUR R. á morgun, 25. maíkl. 20. á Hvaleyrarholtsvelli ÁFRAM HAUKAR - ÁFRAM HAUKAR HVALURHF. . . - £ . ’ . : ' l . L.C K J2 ilU. -ú £&. vjI:J .^•Í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.