Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI TF 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Syrpan. Ungmennafé- Teiknimynd lagið. Endur- fyriryngstu sýning frá áhorfendurna. sunnudegi. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (108). 19.20 ► BennyHill. STÖÐ 2 16.45 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 ► Morgunstund. Endurtekinn þátturfrá síðstliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttaflutningur. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jQi 19.50 ► Abbott og Costello. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Gönguleiðir. Breiðafjarðareyjar. 22.05 ► Verðlaunakvikmynd- 23.00 ► Ellefufréttir. og veður. 20.55 ► Samherjar. Bandarískurframahldsmynda- ir Listahátíðar f Reykjavík 23.10 ► „1814“. Þriðji þáttur. Leikin norsk heimildar- flokkur. 1988. Símon Péturfullu nafni. mynd ífjórum þáttum um sjálfstæðisbaráttu Norð- 21.45 ► íþróttasyrpa. Helstu íþróttaviðburðirvíðsveg- Kona ein. Ferðalag Friðu. manna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örnhöj. ar í heiminum. Kynning á liðum sem taka þátt í heims- 00.05 ► Dagskrárlok. meistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 19.19 ► 19:19 Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ►'Sport. Iþróttaþáttur þar sem fjölbreytni situr í fyrir- rúmi. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 ► Afturtil Eden. Áströlsk framhaldsmynd. Þetta er sjálfstætt framhald þátta sem sýndirvoru fyrir nokkrum árum. Við tökum upp þráðinn sjö árum síðar. 22.15 ► Kysstu mig bless. Gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er að undirbúa brúðkaup sitt. Aðalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. Aukasýn- ing 18. júlí. ' 23.55 ► Hinir vammlausu. Stranglega bönnuð börnum. 1.50 ► Dag- skrárlok. ÚTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. , 7.00 Fréttir. 7.03 l morgunsárið. — Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting Andrés Kristjánsson þýddi. Krist- ján Franklín Magnús les (4). 9.20 Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdðttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá líðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Blindrafélagið. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Persónur og leikendur" eft- ir Pétur Gunnarsson Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureýri Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Vesalings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz. Þýðandi: Sigurður Ingólfs- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Erlingur Gislason og Brynja Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins, Erling Gísla- son, áður en leikritið hefst. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan, Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. Erlingur Leikrit vikunnar nefndist Vesal- ings skáldið. Höfundur leik- verksins var Franz Xaver Kroetz en Benedikt Arnason annaðist leik- stjórnina og þýðingin var í höndum Sigurðar Ingólfssonar. Ekki man undirritaður hverjir sáu um upptök- una á leikriti vikunnar en þar hefur vafalítið verið valinn maur í hverju rúmi svo maður noti nú gamla lummu. En byrjum á að fjalla um . . . . . . leikendur Þau Erlingur Gíslason og Brynja Benediktsdóttir fóru með hlutverkin í þessu leikverki. Erlingur var reyndar kynntur sem leikari mánað- arins svo undirritaður bjóst við því að hann stæði einn á sviðinu. En eins og áður sagði var Brynja hon- um til halds og trausts. Erlingur lék hér rithöfund sem talar í síma í ríflega tuttugu mínútur. í fyrstu var gagnrýnandanum ekki alveg 16.20 Barnaútvarpið — Prófin eru búin Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Graun og Bach 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Ævintrýri — Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Hljómborðstónlist. - Fantasía op. 49 eftir Robert Schumann. Aleck Karis leikur á pianó. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar islands i Há- skólabíói 3. þ.m. - Fyrri hluti Einleikari: Matti Raekallio. Stjórnandi: Jorma Panula. — „En Saga", tónaljóð op. 9 eftír Jean Sibelius. - Kon- sert fyrir píanó og hljómsveit nr. 5 i G-dúr op. 55 eftir Sergei Prokoffiev. Kynnir: Hanna G. Sig- urðardóttir. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Skuggabækur. Fursti þáttur: Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Clafsson. 23.10 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabiói 3. þ.m. — Seirini hluti Stjórnandi: Jorma Panula. — Sinfónia nr. 4 i F-moll op. 36 eftir PjotrTsjækovskí. Kynnir: Hanna G. Sigurðardótt- ir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Morgunfréttir kl. 8.00. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. ljóst við hvern rithöfundurinn talaði en grunar að hann hafi rætt við mann sem vildi fá hann til að skrifa undir óþægilega yfírlýsingu. Til frekari skýringar skal þess getið að leikritið eða þessi stutti leikþátt- ur gerðist austantjalds þangað sem ýmsir íslenskir valdsmenn sækja enn sína lífsnæringu, það er að segja til hinnar lífseigu valdaklíku í þessum löndum. Ekki þarf að fjöl- yrða um hin traustu efnistök Erl- ings Gíslasonar. Lítum þess í stað ögn nánar á efni verksins. Efniö Verkið snérist um símtal. í þessu símtali komst áheyrandinn allná- lægt rithöfundinum sem varðist fimlega þeirri málaleitan að skrifa undir mótmælaskjalið. Rithöfund- urinn bar því m.a. við að hann fengi ekki verk sín flutt í ríkisútvarpinu ef hann skrifaði undir mótmæla- skjalið. Ráðamenn á þeim bæ ættu 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. — Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. 7.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf — þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Chicken Skin Music" með Ry Cooder. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Egils Helgasonar í kvöldspjall. 00.10 í náttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Endurtekinn þátiur frá mánudegi á Rás 1.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helga- sonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2.) 3.00 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. . 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Frá Norrænum djassdögum I Reykjavík. Sam- norræna stórsveitin leikur verk eftir Jukka Link- allskostar við hann og gætu bara sagt að leikritið væri ekki alveg nógu kraftmikið eða . . . ekki nógu frumlegt. Þessi ummæli austantjaldsrithöf- undarins leiddu hugann að stöðu hins æviráðna leiklistarstjóra íslenska ríkisútvarpsins. Þessi ríkis- starfsmaður getur beitt sömu rök- um gegn leikskáldi, leikara eða leik- stjóra sem ritar óþægilega blaða- grein og austantjaldsstarfsbræð- umir sem getið var um í leikverki Kroetz. Og hvað um aðra dagskrár- stjóra Ríkisútvarpsins? Geta þeir ekki hafnað fólki að vild? Og hver er staðan á einkaíjölmiðlunum? Þar er svo lítið um eiginlega dagskrár- gerð að atvinnurithöfundar og aðrir skapandi einstaklingar eiga þar sáralítinn möguleika á atvinnu. Grínistar og leikarar hafa að vísu fengið vinnu á einkastöðvunum en vart aðrir listamenn. Leikþáttur Franz Xaver Kroetz á því vel við á því litla landi er ísland nefnist. En ola. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSH LUT AÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða ki. 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Simtal dagsins og gestur dagsins á sínum stað. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. i þessum þætti verður fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn- ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að gerast, og hver var það sem lét það gerast. 13.00 Með bros á vör. Úmsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeír Tómasson. Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 20.00 Halldór Backmann. Ljúfir tónar og fróðleikur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Fjallað um manneskjuna og það sem tilheyrir henni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason grúskar í plötutima. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni. 15.00 Ólafur Már Björnsson hugar að helginni fram- undan. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Gömlu lögin. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10-12-14 og 16. EFFEMM FM 95,7 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. á því landi eru margir kallaðir en fáir „útvaldir". Samtalið Illugi Jökulsson spjallaði við Erl- ing Gíslason áður en „vesalings skáldið“ hóf sína harmatölu í símann. Erlingur fór á kostum í þessu viðtali og Iýsti þar meðal annars skoðunum sínum á íslensku leikhúsi. Hefði sennilega verið alveg nóg að spjalla við Erling í stað þess að troða honum í símaspjallið. Og þó, verk Kroetz gaf ögn víðari inn- sýn en spjallið við Erling. En lítum að lokum á ummæli Erlings Gísla- sonar um stjómendur íslensks at- vinnuleikhúss: Það er svo margt gott í íslensku leikhúsi að það er allt í Jagi að bíða í 50 ár eftir sæmi- legum stjórnendum. Kaldhæðin at- hugasemd hjá einum reyndasta leikara þjóðarinnar. Ólafur M. Jóhannesson 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð í stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því að svara spurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahomið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppní I beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? (var Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsíður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Klemens Arnarson. 23.00 Jóhann Jóhannsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og íþróttaf- réttir. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun. íþróttafréttir kl. 16.00. Afmæliskveðjur kl. 13.30- 14.00 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við danstón- list. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Kosningaútvarp. Framkvæmdir og stjórnun bæjarins. Hringborðsumræða trambjóð- enda til bæjarstjórnar. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Rótartónar. 17.00 ( hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 19.00 Rokkað á Rót með Binna og Drésa. 21.00 Fallhlffin spennt með Hrafnkatli og júlla. 22.00 Jazz og blús. 24.00 Næturvakt. tlöfdar til XX fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.